Síða 1 af 1

PCB hreinsi efni

Sent: Lau 18. Feb 2017 17:37
af Squinchy
Vantar hugmyndir af PCB hreinsir og hvar hann fæst, any ideas?
IMG_0348.JPG
IMG_0348.JPG (2.2 MiB) Skoðað 2253 sinnum

Re: PCB hreinsi efni

Sent: Lau 18. Feb 2017 17:40
af orn
Er þetta ekki að mestu ryk? Tann- eða málningarbusti og þrýstiloft bara.

Re: PCB hreinsi efni

Sent: Lau 18. Feb 2017 17:42
af Squinchy
Nei það er slatti af sígarettu tjöru blönduðu ryki þarna, er að fara skipta út þéttum þannig að PCB cleaning væri upplagt í leiðinni til að lostna við reykingar fýluna

Re: PCB hreinsi efni

Sent: Lau 18. Feb 2017 17:45
af orn
Skil þig. Hvað með bara contact cleaner? Hann er hugsaður til að þrífa svona hluti. Fæst í byggingavöruverslunum (og ég keypti líka svoleiðis í Garðheimum).

Re: PCB hreinsi efni

Sent: Lau 18. Feb 2017 20:50
af axyne
Ættir að fá það sem þið vantar í miðbæjarradió.

Re: PCB hreinsi efni

Sent: Lau 18. Feb 2017 20:57
af loner
Contact Cleaner, Brake Cleaner og Fituhreinsir í brúsa allt sama sullið.

Re: PCB hreinsi efni

Sent: Lau 18. Feb 2017 20:59
af jonsig
Þessi fyrir ofan mig er greinilega ruglaður.

En rafeindadeildin sem ég vinn í kaupir frá Wurth contact cleaner. Best fyrir þig að hafa hann fitulausan til að byrja með.

Re: PCB hreinsi efni

Sent: Lau 18. Feb 2017 21:09
af loner
Contact Cleaner, Brake Cleaner og Fituhreinsir í brúsa, þetta fæst all undir td. vörumerki Wurth og inniheldur sama sullið.

Re: PCB hreinsi efni

Sent: Lau 18. Feb 2017 21:32
af jonsig
loner skrifaði:Contact Cleaner, Brake Cleaner og Fituhreinsir í brúsa, þetta fæst all undir td. vörumerki Wurth og inniheldur sama sullið.


Fólk eins og þú er hættulegt.

Re: PCB hreinsi efni

Sent: Lau 18. Feb 2017 21:40
af loner
Lol

Re: PCB hreinsi efni

Sent: Lau 18. Feb 2017 23:54
af Squinchy
Já contact cleaner kemur mér eflaust langa leið með þennan á fyrri myndinni, spurning með þennan seinni :D
IMG_0352.JPG
IMG_0352.JPG (2.7 MiB) Skoðað 2130 sinnum


Kaninn virðist vera hrifinn af simple green, efast þó um að finna það hér á landi

Re: PCB hreinsi efni

Sent: Sun 19. Feb 2017 00:05
af jonsig
Spurning um að dumpa þessu í baðkarið, best væri að taka spennirinn og viftuna úr. Og skella þessu svo í bakaraofninn við 50c°.

Re: PCB hreinsi efni

Sent: Sun 19. Feb 2017 00:22
af Squinchy
Já ég geri ráð fyrir því að strípa kassann alveg og mála upp á nýtt, þannig að bað gæti alveg verið í myndinni, þarf þó væntanlega að passa þennan bláa pot að hann sé vel þurkaður fyrir samsettningu

Bara spá hvort ég ætti að nota sápu með

Re: PCB hreinsi efni

Sent: Sun 19. Feb 2017 00:34
af Squinchy
Mun einnig nota RO/DI vatn í þetta

Re: PCB hreinsi efni

Sent: Sun 19. Feb 2017 01:58
af jonsig
Squinchy skrifaði:Mun einnig nota RO/DI vatn í þetta


Okey??

það ætti að sleppa að henda pot´inum í vatnið. Eins og ég segi, ef þú bakar þetta í 30-60 min á 50° þá er ekki arða af vatni eftir. Getur prufað að mæla viðnámið frá wiper í ground eða Vcc . Þó það þurfi helst að taka hann úr rásinni til að hafa það nákvæma mælingu.

Re: PCB hreinsi efni

Sent: Sun 19. Feb 2017 02:03
af playman
Passaðu þig bara á þessum sterku hreynsiefnum eins og contact cleaner, þar sem að þeir eru gerðir til þess að hreinsa fitu os.f. þá geta
þeir eyðilagt olíuna í plastinu og þurrkað það þannig að það þolir ekkert hnjask.
Einnig geturðu þvegið þetta í vaskanum með heitu vatni (35-42°c) og uppþvottalegi og þrifið erfiðustu blettina með
einhverjum mjúkum kúst, t.d. pennsli eða meikup bursta. Passa svo að skola vel og þurka vel á eftir, þrístiloft er
mjög gott til þess að blása vatni úr smugum og undan þéttum og þvíumlíkt.
Best er að taka spennin úr þar sem að vatn kemst inní hann og getur tekið langan tíma að þorna.
Gott er að láta þetta svo standa í loftræstu umhverfi í 1-2 daga
Viftuna gætirðu hugsanlega tekið í sundur þrifið og smurt þannig að hún verði eins og ný.

Re: PCB hreinsi efni

Sent: Sun 19. Feb 2017 14:05
af jonsig
Þar kemur bakaraofninn ínní þetta.. enginn component að stútast við það

Re: PCB hreinsi efni

Sent: Fös 09. Jún 2017 18:53
af ElGorilla
Ég nota alkahól og tannbursta til að þrífa flux og aðra drullu af prentplötum.

Re: PCB hreinsi efni

Sent: Fös 09. Jún 2017 19:40
af loner
Ég hef notað alkahol, hreinsað bensín þar á meðal zippó kveikjara bensín, contact cleaner, brake cleaner, carburetor cleaner og það sem inniheldur ether.

Re: PCB hreinsi efni

Sent: Fös 09. Jún 2017 20:03
af loner
Póstur af jonsig » Sun 19. Feb 2017 14:05

Þar kemur bakaraofninn ínní þetta.. enginn component að stútast við það


Þéttar hafa ákveðið hillulíf, og þar getum við sagt að áhrifin eru , (tími+hiti)

Re: PCB hreinsi efni

Sent: Fös 09. Jún 2017 23:05
af jonsig
loner skrifaði:
Póstur af jonsig » Sun 19. Feb 2017 14:05

Þar kemur bakaraofninn ínní þetta.. enginn component að stútast við það


Þéttar hafa ákveðið hillulíf, og þar getum við sagt að áhrifin eru , (tími+hiti)



Það er talað um operating temp á þéttum, mælt í hundruðum klst yfirleitt 85,105c° allt yfir það reiknast sem lækkun á áætluðum líftíma þéttisins. 50c° í ofni gæti alveg eins átt sér stað í tækinu þegar það er í gangi.

Re: PCB hreinsi efni

Sent: Fös 09. Jún 2017 23:18
af loner
af jonsig » Fös 09. Jún 2017 23:05

loner skrifaði:
Póstur af jonsig » Sun 19. Feb 2017 14:05

Þar kemur bakaraofninn ínní þetta.. enginn component að stútast við það


Þéttar hafa ákveðið hillulíf, og þar getum við sagt að áhrifin eru , (tími+hiti)



Það er talað um operating temp á þéttum, mælt í hundruðum klst yfirleitt 85,105c° allt yfir það reiknast sem lækkun á áætluðum líftíma þéttisins. 50c° í ofni gæti alveg eins átt sér stað í tækinu þegar það er í gangi.


Það er rétt sem þú segir, vinsamlegast ekki taka þetta sem skot á þig :) , samt sem áður hafa allir rafeindaíhlutir hillulíf sumir vegna spennumunar málma aðrir vegna hita+tíma eins á við þétta, ef ég man rétt þá tvöfaldast líftíminn sem hitastig minnkar um 10° á celsíus.

Re: PCB hreinsi efni

Sent: Fös 09. Jún 2017 23:47
af jonsig
Ég er sultu slakur.. en Það vantar ripple í þéttaformúluna hjá þér.

Re: PCB hreinsi efni

Sent: Lau 10. Jún 2017 00:14
af loner
Ekki til ripple hjá mér, ekki nema hún sé á leiðinni frá þér :)

Re: PCB hreinsi efni

Sent: Lau 10. Jún 2017 00:24
af loner
af loner » Fös 09. Jún 2017 23:18

af jonsig » Fös 09. Jún 2017 23:05

loner skrifaði:
Póstur af jonsig » Sun 19. Feb 2017 14:05

Þar kemur bakaraofninn ínní þetta.. enginn component að stútast við það


Þéttar hafa ákveðið hillulíf, og þar getum við sagt að áhrifin eru , (tími+hiti)



Það er talað um operating temp á þéttum, mælt í hundruðum klst yfirleitt 85,105c° allt yfir það reiknast sem lækkun á áætluðum líftíma þéttisins. 50c° í ofni gæti alveg eins átt sér stað í tækinu þegar það er í gangi.


Það er rétt sem þú segir, vinsamlegast ekki taka þetta sem skot á þig :) , samt sem áður hafa allir rafeindaíhlutir hillulíf sumir vegna spennumunar málma aðrir vegna hita+tíma eins á við þétta, ef ég man rétt þá tvöfaldast líftíminn sem hitastig minnkar um 10° á celsíus.


Með líftímann get ég verið að feila hvaða formúla það er, um að gera að spyrja "Jón Sig" vonandi hefur hann svarið en ripple er ekki í því dæmi.