Uppsetning á græjum í kringum veggfest sjónvarp


Höfundur
Raskolnikov
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mið 22. Jan 2014 02:12
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Uppsetning á græjum í kringum veggfest sjónvarp

Pósturaf Raskolnikov » Mán 06. Feb 2017 13:53

Góðan dag,

Er með stórt sjónvarp fest upp á vegg í stofunni og þarf einhvern veginn að koma fyrir myndlykli, litlu bassaboxi og kannski einhverjum spilara á smekklegan hátt, þó þannig að mig langar helst að sleppa stórum hefðbundnum sjónvarps "skenk". Er fólk að kaupa vegghillur fyrir svona og hvernig hillur þá? Er ekki alveg að sjá fyrir mér hvernig væri smekklegast að skipuleggja þetta, væri frábært ef þið gætuð gefið mér hugmyndir. Takk.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á græjum í kringum veggfest sjónvarp

Pósturaf Halli25 » Mán 06. Feb 2017 14:11

Ikea er með Bestå línuna sem er hægt að finna nánast allt sem maður vill í kringum sjónvarpið. myndi skoða það í þínum sporum


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á græjum í kringum veggfest sjónvarp

Pósturaf Lallistori » Mán 06. Feb 2017 14:56

Ég var einmitt í sömu sporum í sumar, vildi ekki hafa risa sjónvarpsskáp en þurfti þó pláss undir allt draslið.
Endaði á þessum sem hengur á veggnum undir sjónvarpinu.
Ekki of stór en þó nægt pláss undir heimabíóið/afruglarann/Millistykki og fartölvuna þegar ég nota hana við sjónvarpið.
Ef þú hefur smá pláss til að vinna með þá mæli ég með þessu :happy


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á græjum í kringum veggfest sjónvarp

Pósturaf Urri » Mán 06. Feb 2017 15:32

Hvað með bara eitthvað svipað og þetta undir sjónvarpinu
https://www.ikea.is/products/2786


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


Höfundur
Raskolnikov
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mið 22. Jan 2014 02:12
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á græjum í kringum veggfest sjónvarp

Pósturaf Raskolnikov » Mið 08. Feb 2017 08:58

Þakka góðar hugmyndir.



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á græjum í kringum veggfest sjónvarp

Pósturaf Farcry » Mið 08. Feb 2017 10:07




Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1362
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á græjum í kringum veggfest sjónvarp

Pósturaf nidur » Mið 08. Feb 2017 10:46

Brjóta sér leið í veggnum inn í næsta skáp og hafa allt falið þar :D




Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 658
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 109
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á græjum í kringum veggfest sjónvarp

Pósturaf Televisionary » Mið 08. Feb 2017 10:49

En að skoða svona:

Mynd

Fengið héðan: http://www.cultofmac.com/463825/home-th ... look-cool/