Síða 1 af 1

Gott 2.1 hljòđkerfi?

Sent: Mán 19. Des 2016 16:13
af nemet05
:8) setup einhver mælt međ gòđu 2.1 hljòđkerfi f pc tölvu? Må kosta 20 til 30 þùs

Re: Gott 2.1 hljòđkerfi?

Sent: Mán 19. Des 2016 17:20
af Frost
Þessir hafa fengið ágætis dóma en annars ef þú ert tilbúinn að spreða aðeins meira þá eru þessir klárlega málið :happy

Re: Gott 2.1 hljòđkerfi?

Sent: Mán 19. Des 2016 18:00
af jonsig
nemet05 skrifaði::8) setup einhver mælt međ gòđu 2.1 hljòđkerfi f pc tölvu? Må kosta 20 til 30 þùs


nohh bara menn að splæsa ?

Re: Gott 2.1 hljòđkerfi?

Sent: Mán 19. Des 2016 18:06
af oskar9
Get ekki mælt með þessum ódýru 2.1 kerfum, hef notað nokkur svona í gegnum tíðina og þetta er oftast lélegur hljómur með alltof miklum bassa, mæli hinsvegar með Thonet og vander kurbis í tölvutek

http://m.tolvutek.is/vara/thonet-vander ... -hatalarar

Re: Gott 2.1 hljòđkerfi?

Sent: Mán 19. Des 2016 18:19
af nemet05
Það kemur líka til greina að kaupa bara bassabox með sama verð í huga. Einhverjar hugmyndir?

Re: Gott 2.1 hljòđkerfi?

Sent: Mán 19. Des 2016 19:13
af muslingur
Ég hef þetta til sölu sér ekki á því, ég fékk það í skiftum. http://elko.is/samsung-soundbar-2-1-120w-svart
20 kall engin nóta. Það er samt víst nýtt.

Re: Gott 2.1 hljòđkerfi?

Sent: Mán 19. Des 2016 20:17
af L4Volp3
Logitech Z533 fínt 2.1 kerfi fyrir peninginn. Kostar 20þús sirka ef ég man rétt.
Annars er líka soundsticks iii frá harman kardon gott.

Re: Gott 2.1 hljòđkerfi?

Sent: Mán 19. Des 2016 20:50
af Moldvarpan
Bara hafa augum opin, það poppar reglulega inn hérna á vaktina góð kerfi sem fara fljótt.

Eins og þetta

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=71379

Re: Gott 2.1 hljòđkerfi?

Sent: Mán 19. Des 2016 21:51
af nemet05
Takk fyrir hjàlpleg svör. Hef augun opin

Re: Gott 2.1 hljòđkerfi?

Sent: Mán 19. Des 2016 22:04
af dragonis
Ég er búin að eiga nokkur kerfi í gegnum tíðina get vel mælt með þessum http://www.computer.is/is/product/hatal ... 72w-ratsel

Ætlaði að taka z623 frá Logitech en þessi hljómuðu betur að mínu mati og kosta minna. Gangi þér vel.

Re: Gott 2.1 hljòđkerfi?

Sent: Mán 19. Des 2016 22:46
af END
Moldvarpan skrifaði:Bara hafa augum opin, það poppar reglulega inn hérna á vaktina góð kerfi sem fara fljótt.

Eins og þetta

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=71379


Ég er Z-2300 kerfi til sölu fyrir 25 þús. kr. ef einhver hefur áhuga.

Re: Gott 2.1 hljòđkerfi?

Sent: Þri 20. Des 2016 11:40
af DJOli
Getur líka farið reglulega í góða hirðirinn, sankað að þér magnara og hátölurum fyrir lítið...