Aðstoð með vall á sjónvarpi 55" + helst

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Aðstoð með vall á sjónvarpi 55" + helst

Pósturaf Jon1 » Lau 03. Des 2016 01:16

jæja það kom eitthvertíman að því að ég uppfærði!
Staðan er svona ég er með 50" sjónvarp núna og gæti alveg lifað með stærra miðavið aðstæður.
Ég er bara ekki nóg og góður í þessu til að treysta mér til að velja og vera 100% sáttur,

ég er að skoða eitthvað í kringum 200k fyrir 4k HDR sjónvarp og það sme ég er að skoða núna er :

http://sm.is/product/58-4k-led-sjonvarp-pan-tx58dx700e

http://elko.is/samsung-55-4k-suhd-smart ... 5ks7005xxe

http://sm.is/product/55-ultra-hd-smart- ... g-55uh605v

allar skoðanir og ábendingar um önnur tæki mjög velkomin því ég veit ekkert hvað ég er að gera


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64


Póstkassi
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með vall á sjónvarpi 55" + helst

Pósturaf Póstkassi » Lau 03. Des 2016 03:15

Ég mæli með þessu tæki, á ekki svona sjálfur en er búinn að heyra mjög góða hluti um það og þetta eða stærri útgáfan verður næsta sjónvarp sem ég kaupi.
Finnst líka vera kostur að það sé android stýrikerfi í sjónvarpinu.




Viggi
FanBoy
Póstar: 736
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 110
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með vall á sjónvarpi 55" + helst

Pósturaf Viggi » Lau 03. Des 2016 03:39

Eitt lykilatriði sem ég klikkaði á þegar ég keypti mér síðasta sjónvarp var að fikta ekki í valmyndinni betur. Skiptir öllu máli að hún sé flennigóð með netflix og allan þann pakka.


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 95
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með vall á sjónvarpi 55" + helst

Pósturaf Dr3dinn » Mán 05. Des 2016 08:54

Samsung tækið alla leið. (af þessum þremur)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með vall á sjónvarpi 55" + helst

Pósturaf Jon1 » Mán 05. Des 2016 09:44

Ég er alltaf að hallast meira að samsung tækinu ! Fór og skoðaði Philips og það leit mjög vel út líka en 50hz panel á móti hvað 100 eað 200


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með vall á sjónvarpi 55" + helst

Pósturaf Tesy » Mán 05. Des 2016 09:49

Fór sjálfur að skoða Samsung tækið fyrir nokkrum mánuðum en fannst það of dýrt þá eða.. 270 þúsund. Myndi hiklaust taka það á 189þ ef þú sættir þig við 55"! Rugl flott tæki. Ég endaði með að kaupa þessa sem ég er mjög sáttur með svosem en væri alveg til í stærra en 55" núna.



Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með vall á sjónvarpi 55" + helst

Pósturaf Jon1 » Mán 05. Des 2016 11:12

Hvað ertu langt frá tækinu núna ? Við sitjum svona 3 metra frá því


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2492
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með vall á sjónvarpi 55" + helst

Pósturaf svanur08 » Mán 05. Des 2016 14:28

Jon1 skrifaði:Hvað ertu langt frá tækinu núna ? Við sitjum svona 3 metra frá því


3 metrar, væri þá best 65"


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með vall á sjónvarpi 55" + helst

Pósturaf Gilmore » Mán 05. Des 2016 14:30

Er með þetta Samsung í 65" bogið ..........og sit 2 metra frá.

Það er afskaplega ljúft. :)


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með vall á sjónvarpi 55" + helst

Pósturaf Jon1 » Mán 05. Des 2016 15:00

Ókey ég á 225k til að henda í sjónvarp! Mynduðu sleppa hdr fyrir 65", það má minnast á það að þetta sjónvarp verður notað töluvert í leiki


Sent from my SM-G900F using Tapatalk


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2492
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með vall á sjónvarpi 55" + helst

Pósturaf svanur08 » Mán 05. Des 2016 15:18

Jon1 skrifaði:Ókey ég á 225k til að henda í sjónvarp! Mynduðu sleppa hdr fyrir 65", það má minnast á það að þetta sjónvarp verður notað töluvert í leiki


Sent from my SM-G900F using Tapatalk


http://elko.is/samsung-65-uhd-smart-tv-ue65ku6075xxe

Ég er sjálfur með alveg eins og þetta bara 50" frábært tæki í alla staði. bara 20ms input lag þannig frábært tæki í leiki.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með vall á sjónvarpi 55" + helst

Pósturaf Jon1 » Mán 05. Des 2016 17:17

á ég ekkert eftir að sjá eftir HDR ? ég á ekki efni á 280k sjónvarpi sem er það ódýrasta fyrir 65" hdr. ég væri alveg til í að eyða 225k í þetta en það er maxið held ég. Eins og staðan er núna er ég að skoða
í 65"
http://elko.is/samsung-65-uhd-smart-tv-ue65ku6075xxe
http://elko.is/lg-65-sjonvarp-uhd-hdr
í 55"
http://elko.is/samsung-55-4k-suhd-smart ... 5ks7005xxe
http://elko.is/samsung-55-4k-suhd-smart-tv


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2492
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með vall á sjónvarpi 55" + helst

Pósturaf svanur08 » Þri 06. Des 2016 06:16

Jon1 skrifaði:á ég ekkert eftir að sjá eftir HDR ? ég á ekki efni á 280k sjónvarpi sem er það ódýrasta fyrir 65" hdr. ég væri alveg til í að eyða 225k í þetta en það er maxið held ég. Eins og staðan er núna er ég að skoða
í 65"
http://elko.is/samsung-65-uhd-smart-tv-ue65ku6075xxe
http://elko.is/lg-65-sjonvarp-uhd-hdr
í 55"
http://elko.is/samsung-55-4k-suhd-smart ... 5ks7005xxe
http://elko.is/samsung-55-4k-suhd-smart-tv


Þetta er frekær erfitt val, en samsung 65 klárlega en með 55 tommuna er 8005 top of the line í Flat screen. Þannig þú verður bara spurja sjálfan þig gæði vs. size.

En þetta er stærðarmunurinn á 55 og 65. Það munar svoldið ----> http://www.displaywars.com/55-inch-16x9-vs-65-inch-16x9


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR