Síða 1 af 1

TS:Sennheiser hd-650

Sent: Fös 18. Nóv 2016 21:11
af jonsig
Þarf að selja þessi þægilegu vel-hljómandi heyrnatól vegna ásökunnar um hording á heimilinu.

HD-650 í kassanum með nýlegum púðum og í spes kassa sem kom með þeim.

VH 35k

Edit þau eru O.E.M.

Re: TS:Sennheiser hd-650

Sent: Fös 18. Nóv 2016 22:16
af Urri
er þetta þessi orginal eða massdrop edition ?

Re: TS:Sennheiser hd-650

Sent: Fös 18. Nóv 2016 22:32
af worghal
Urri skrifaði:er þetta þessi orginal eða massdrop edition ?

Væru ekki massdrop edition vera 6xx (þrátt fyrir að vera 650)

Re: TS:Sennheiser hd-650

Sent: Mán 21. Nóv 2016 10:23
af jonsig
huh?

Re: TS:Sennheiser hd-650

Sent: Mán 21. Nóv 2016 11:14
af machinefart
6XX eru ekki einu sinni lögð af stað bandaríkjamanna, veit ekki hvernig þau væru farin að berast íslendingum...

Re: TS:Sennheiser hd-650

Sent: Fim 24. Nóv 2016 22:52
af jonsig
Bump

Re: TS:Sennheiser hd-650

Sent: Mán 05. Des 2016 08:31
af GrimurD
Hversu gömul eru þau?

Re: TS:Sennheiser hd-650

Sent: Mán 05. Des 2016 20:04
af jonsig
1árs minnir mig, þau eru með tveimur settum af pöddum til skiptanna.

Re: TS:Sennheiser hd-650

Sent: Mið 07. Des 2016 23:28
af jonsig
Tími til að henda Beats í ruslið?