Hjálp með hljóðstillingar/headphones / win 10


Höfundur
Helgi350
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 16. Jan 2014 21:54
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Hjálp með hljóðstillingar/headphones / win 10

Pósturaf Helgi350 » Fim 11. Ágú 2016 01:14

Eftir að ég uppfærði audio driverana eins og var beðið um þá er hljóðið í bæði hátölurunum og headphonum alveg mun lægra, og í playback device þá telur hún headphones sem speakers, var alltaf headphones. Ásamt því að audio og mic tengið framan á tölvunni hætti að virka. Hugmyndir?

Allt í 100% volume allstaðar, engar enhancements á og allt eins og það var.