Er að pæla í MAG 250 boxi og er með smá spurningar

Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 682
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Er að pæla í MAG 250 boxi og er með smá spurningar

Pósturaf flottur » Þri 02. Ágú 2016 20:50

Sælir meðlimir.

Er að pæla í að kaupa mér MAG 250 iptv box og fann þannig hjá feris.is

Síðan var ég að pæla í því að leita af þessu sama boxi á aliexpress.com og komst að því að það er til nákvæmlega sama box til þar en á miklu minni pening.

Spurningarnar eru svo hljóðandi :
Get ég keypt þetta box af aliexpress og notað það hérna heima?
Afhverju ætti ég að kaupa það af feris.is á meðan ég get keypt það á aliexpress.com fyrir mun minni pening?
Hver er munurinn á því að kaupa boxið af feris.is og aliexpress.com?
Er einhvern munur/vandamál að búa til reikning í þessu boxi þó að maður kaupi það af aliexpress.com eða feris.is?
er kannski eini munurinn að það eru íslensku rásirnar á boxinu hjá feris.is en ekki þessu sem er af aliexpress.com?

Er ekki einhver svaka fróður um þessi mál og getur frætt mig um þetta allt saman?


Lenovo Legion dektop.


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Er að pæla í MAG 250 boxi og er með smá spurningar

Pósturaf arons4 » Þri 02. Ágú 2016 21:23

Færð 2 ára ábyrgð ef þú verslar þetta hjá feris auk þess að þurfa ekki að bíða eftir sendingunni(yfirleitt á ali sem það annaðhvort kostar marga peninga eða tekur langan tíma)



Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 682
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Er að pæla í MAG 250 boxi og er með smá spurningar

Pósturaf flottur » Þri 02. Ágú 2016 21:35

arons4 skrifaði:Færð 2 ára ábyrgð ef þú verslar þetta hjá feris auk þess að þurfa ekki að bíða eftir sendingunni(yfirleitt á ali sem það annaðhvort kostar marga peninga eða tekur langan tíma)



hef nú ekki talið að 67 dollarar og síðan borgar maður toll og skatt af þessu hérna heima ekki verið svaka peningur, en síðan er ábyrgð allt annar handleggur.

Síðan munar mig svo sem ekkert um að bíða í 12-26 daga.

Er bara að pæla hvort þetta sé bara eitthvað plug n play eða þarf maður að setja einhverjar stillingar inn í boxið eða ekki og hvort maður ætti að panta þetta af ali eða ekki?


Lenovo Legion dektop.


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Er að pæla í MAG 250 boxi og er með smá spurningar

Pósturaf arons4 » Þri 02. Ágú 2016 21:45

flottur skrifaði:
arons4 skrifaði:Færð 2 ára ábyrgð ef þú verslar þetta hjá feris auk þess að þurfa ekki að bíða eftir sendingunni(yfirleitt á ali sem það annaðhvort kostar marga peninga eða tekur langan tíma)



hef nú ekki talið að 67 dollarar og síðan borgar maður toll og skatt af þessu hérna heima ekki verið svaka peningur, en síðan er ábyrgð allt annar handleggur.

Síðan munar mig svo sem ekkert um að bíða í 12-26 daga.

Er bara að pæla hvort þetta sé bara eitthvað plug n play eða þarf maður að setja einhverjar stillingar inn í boxið eða ekki og hvort maður ætti að panta þetta af ali eða ekki?

Þori að veðja að rúv komi ekki uppsett í þeim, hef hinsvegar aldrei notað þessi box.




Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 399
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Er að pæla í MAG 250 boxi og er með smá spurningar

Pósturaf Cikster » Þri 02. Ágú 2016 21:52

Ég keypti box af Feris fyrir nokkrum árum (reyndar notað það minna í seinni tíð) og var tilturlega sáttur. Í kaupunum á boxinu frá þeim hefur verið þessar stöðvar sem þeir lista frítt (allavegana ennþá held ég) og hægt að kaupa euro stöðva pakka og HD pakka (á reyndar frekar of háu verði að mínu mati). Þeir töluðu alltaf um að meira/betra væri á leiðinni en ég gafst upp á að bíða eftir því (en á ennþá boxið).

Ef þú kaupir box úti á lægra verði mun það ekki virka nema þú kaupir þér áskrift einhverstaðar (eða endalaust vera eltast við þetta fría sem virkar kannski í nokkra mánuði og dettur jafnvel út). Eflaust hægt að finna áskriftir sem kosta ekki svo mikið en þær munu örugglega ekki vera með íslensku stöðvunum og góð spurning hversu stöðugar rásirnar eru og hversu gott samband er frá þínum internet þjónustu aðilla út til IPTV þjónustunar (hvort verði buffering).

Síðast þegar ég prófaði Feris boxið mitt virkuðu stöðvarnar vel enda hýstar hér á landi (en ekki komnar einusinni með simple hlut eins og dagskrá, hvað þá eitthvað flottara eins og tímaflakkið og VOD sem sumt af þessu erlenda er með).

En já, mín ráðlegging er að þú hugsir meðal annars hvort þessar rásir sem Feris er að bjóða frítt mundu duga fyrir þig (og án alls rjómans sem hefur verið á leiðinni í rúmlega ár án þess að nokkuð heyrist af því) og einnig hvort þú sért með nóg utanlands DL fyrir erlendar áskriftir ef þú mundir nota það mikið. Ef þú vilt fleiri/aðrar stöðvar og hefur nóg DL í þetta verður sennilega einhver annar en ég að svara (ert allavegana kominn með svar við hluta af spurningunni frá mér).

Svo er líka alltaf möguleikinn að prófa setja upp Kodi í tölvunni hjá þér og prófa hvort þessi "fríu" plugin þar mundu duga þér í það sem þú vilt horfa á. Þá er möguleikinn á að kaupa android box í staðinn fyrir MAG 250 sem er orðin svoldið gömul hönnun (450 mhz örgjörvi, 256mb ram, 256 mb rom). Er reyndar komið Mag 256, 270 og 350 en hef heyrt að allavegana einhverjar af þessum IPTV þjónustum styðji það ekki eða illa.




Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 399
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Er að pæla í MAG 250 boxi og er með smá spurningar

Pósturaf Cikster » Þri 02. Ágú 2016 21:56

flottur skrifaði:
arons4 skrifaði:Færð 2 ára ábyrgð ef þú verslar þetta hjá feris auk þess að þurfa ekki að bíða eftir sendingunni(yfirleitt á ali sem það annaðhvort kostar marga peninga eða tekur langan tíma)



hef nú ekki talið að 67 dollarar og síðan borgar maður toll og skatt af þessu hérna heima ekki verið svaka peningur, en síðan er ábyrgð allt annar handleggur.

Síðan munar mig svo sem ekkert um að bíða í 12-26 daga.

Er bara að pæla hvort þetta sé bara eitthvað plug n play eða þarf maður að setja einhverjar stillingar inn í boxið eða ekki og hvort maður ætti að panta þetta af ali eða ekki?


Get lofað þér því að ert allavegana ekki að fara fá þjónustuna frá Feris á box keypt á ALI þar sem þeir nota MAC address læsingu á þjónustuna sína. Plug and play mun það ekki vera.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1877
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að pæla í MAG 250 boxi og er með smá spurningar

Pósturaf emmi » Þri 02. Ágú 2016 22:17

Svo er MAG250 orðið nokkuð gamalt, ég myndi þá fá mér 254 ef þú ætlar að kaupa af Ali. MAG256 var að út sem er mun öflugra en 250/254.



Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 682
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Er að pæla í MAG 250 boxi og er með smá spurningar

Pósturaf flottur » Mið 03. Ágú 2016 09:00

Cikster skrifaði:Ég keypti box af Feris fyrir nokkrum árum (reyndar notað það minna í seinni tíð) og var tilturlega sáttur. Í kaupunum á boxinu frá þeim hefur verið þessar stöðvar sem þeir lista frítt (allavegana ennþá held ég) og hægt að kaupa euro stöðva pakka og HD pakka (á reyndar frekar of háu verði að mínu mati). Þeir töluðu alltaf um að meira/betra væri á leiðinni en ég gafst upp á að bíða eftir því (en á ennþá boxið).

Ef þú kaupir box úti á lægra verði mun það ekki virka nema þú kaupir þér áskrift einhverstaðar (eða endalaust vera eltast við þetta fría sem virkar kannski í nokkra mánuði og dettur jafnvel út). Eflaust hægt að finna áskriftir sem kosta ekki svo mikið en þær munu örugglega ekki vera með íslensku stöðvunum og góð spurning hversu stöðugar rásirnar eru og hversu gott samband er frá þínum internet þjónustu aðilla út til IPTV þjónustunar (hvort verði buffering).

Síðast þegar ég prófaði Feris boxið mitt virkuðu stöðvarnar vel enda hýstar hér á landi (en ekki komnar einusinni með simple hlut eins og dagskrá, hvað þá eitthvað flottara eins og tímaflakkið og VOD sem sumt af þessu erlenda er með).

En já, mín ráðlegging er að þú hugsir meðal annars hvort þessar rásir sem Feris er að bjóða frítt mundu duga fyrir þig (og án alls rjómans sem hefur verið á leiðinni í rúmlega ár án þess að nokkuð heyrist af því) og einnig hvort þú sért með nóg utanlands DL fyrir erlendar áskriftir ef þú mundir nota það mikið. Ef þú vilt fleiri/aðrar stöðvar og hefur nóg DL í þetta verður sennilega einhver annar en ég að svara (ert allavegana kominn með svar við hluta af spurningunni frá mér).

Svo er líka alltaf möguleikinn að prófa setja upp Kodi í tölvunni hjá þér og prófa hvort þessi "fríu" plugin þar mundu duga þér í það sem þú vilt horfa á. Þá er möguleikinn á að kaupa android box í staðinn fyrir MAG 250 sem er orðin svoldið gömul hönnun (450 mhz örgjörvi, 256mb ram, 256 mb rom). Er reyndar komið Mag 256, 270 og 350 en hef heyrt að allavegana einhverjar af þessum IPTV þjónustum styðji það ekki eða illa.




Skilðig, þetta var einmitt sem ég var að pæla. Eftir að hafa lesið mér til um þetta og aðeins meira en það þá er þetta útkoman :

Keypt á íslandi af feris fæ ég tilbúin pakka og það er bara plug n play(jú það er alveg rétt þessir pakkar eru frekar í dýrari kanntinum)

Keypt af ali aðeins meira vesen, er reyndar með nóg af erlendu dl-i en þetta verður alltaf smá hausverkur að finna (stabila)iptv áskrift.


Cikster skrifaði:
flottur skrifaði:
arons4 skrifaði:Færð 2 ára ábyrgð ef þú verslar þetta hjá feris auk þess að þurfa ekki að bíða eftir sendingunni(yfirleitt á ali sem það annaðhvort kostar marga peninga eða tekur langan tíma)



hef nú ekki talið að 67 dollarar og síðan borgar maður toll og skatt af þessu hérna heima ekki verið svaka peningur, en síðan er ábyrgð allt annar handleggur.

Síðan munar mig svo sem ekkert um að bíða í 12-26 daga.

Er bara að pæla hvort þetta sé bara eitthvað plug n play eða þarf maður að setja einhverjar stillingar inn í boxið eða ekki og hvort maður ætti að panta þetta af ali eða ekki?


Get lofað þér því að ert allavegana ekki að fara fá þjónustuna frá Feris á box keypt á ALI þar sem þeir nota MAC address læsingu á þjónustuna sína. Plug and play mun það ekki vera.


hehehehe ég var svo sem nokkurn vegin búin að gera mér grein fyrir því.
Samtalið við feris myndi vera nokkurn vegin svona : halló ég keypti sama box af aliexpress.com á miklu minni pening og þið eruð að bjóða á miklu hærra verði, ekki mætti ég nota þjónustuna ykkar..........rrrrriiiiiiggggghhhhhttttt!!!


emmi skrifaði:Svo er MAG250 orðið nokkuð gamalt, ég myndi þá fá mér 254 ef þú ætlar að kaupa af Ali. MAG256 var að út sem er mun öflugra en 250/254.


ok þú meinar, annars er maður bara að athuga stöðuna á öðrum möguleikum þar við erum ekki með neina áskrift hjá hákörlunum á íslandi síminn, vodafone og svo framvegis.

Við höfum einnig verið að pælaí iptv boxi frá satis.is þannig að það eru margir möguleikar í boði.


Lenovo Legion dektop.


frappsi
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Er að pæla í MAG 250 boxi og er með smá spurningar

Pósturaf frappsi » Mið 03. Ágú 2016 11:31

Hefurðu skoðað Android TV boxin + einhver góður IPTV pakki t.d. ntv.mx?
Íslensku stöðvarnar eru reyndar ekki inni þar, en það er hægt að fá box með DVB-T2 móttakara ef loftnet er til staðar, eða nota Sjónvarp Símans appið.

Er forvitinn um hvaða kosti þessi Mag box hafa umfram Android boxin...



Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 682
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Er að pæla í MAG 250 boxi og er með smá spurningar

Pósturaf flottur » Mið 03. Ágú 2016 16:32

frappsi skrifaði:Hefurðu skoðað Android TV boxin + einhver góður IPTV pakki t.d. ntv.mx?
Íslensku stöðvarnar eru reyndar ekki inni þar, en það er hægt að fá box með DVB-T2 móttakara ef loftnet er til staðar, eða nota Sjónvarp Símans appið.

Er forvitinn um hvaða kosti þessi Mag box hafa umfram Android boxin...


Hef aðeins verið að pæla í þeim en ekkert verið að kynna mér þau.


Lenovo Legion dektop.


Fautinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að pæla í MAG 250 boxi og er með smá spurningar

Pósturaf Fautinn » Mið 03. Ágú 2016 18:34




Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 682
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Er að pæla í MAG 250 boxi og er með smá spurningar

Pósturaf flottur » Mið 03. Ágú 2016 19:44

Fautinn skrifaði:https://bland.is/til-solu/raftaeki/sjonvarp-og-hljod/sjonvarp-framtidarinnar/3277610/

Er einhver að nýta sér þetta?


Ég er samt oftast að pæla með þetta dæmi að iptv serverin verður að vera góður, ég er alla vegana búin að greina þetta alminnilega og mér sýnist það eina sem skiptir máli er að vera með góðan IPTV server skiptir engu máli hvort þú sért með MAG XXX eða Android box.

Þannig að mér finnst þetta snúast aðalega um það að fylgjast með hvaða server/vefsíða/fyrirtæki kemur til með að standa sig best!

Eftir að hafa kíkt á þessa bland auglýsingu og farið svo á facebook síðuna þeirra þá hljómar þetta voðalega mikið eins og þessi hérna http://www.aliexpress.com/store/product/Mag-250-IPTV-Box-with-one-Year-Account-Mag250-Linux-OS-IPTV-Set-Top-Box-with/302695_32696744877.html

En ég er samt ekkert að setja út á þetta hjá þeim þetta er alveg fínn díll.


Lenovo Legion dektop.


Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 399
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Er að pæla í MAG 250 boxi og er með smá spurningar

Pósturaf Cikster » Mið 03. Ágú 2016 22:12

flottur skrifaði:
Fautinn skrifaði:https://bland.is/til-solu/raftaeki/sjonvarp-og-hljod/sjonvarp-framtidarinnar/3277610/

Er einhver að nýta sér þetta?


Ég er samt oftast að pæla með þetta dæmi að iptv serverin verður að vera góður, ég er alla vegana búin að greina þetta alminnilega og mér sýnist það eina sem skiptir máli er að vera með góðan IPTV server skiptir engu máli hvort þú sért með MAG XXX eða Android box.

Þannig að mér finnst þetta snúast aðalega um það að fylgjast með hvaða server/vefsíða/fyrirtæki kemur til með að standa sig best!

Eftir að hafa kíkt á þessa bland auglýsingu og farið svo á facebook síðuna þeirra þá hljómar þetta voðalega mikið eins og þessi hérna http://www.aliexpress.com/store/product/Mag-250-IPTV-Box-with-one-Year-Account-Mag250-Linux-OS-IPTV-Set-Top-Box-with/302695_32696744877.html

En ég er samt ekkert að setja út á þetta hjá þeim þetta er alveg fínn díll.


Sýnist að þetta kína iptv sem þú linkar á sé ekki með EPG dagskrá (eins og reyndar nánast allir þessir kína pakkar). Fínt verð svo sem ef þetta er stöðugt (er með eitt kína iptv sem er á android boxi og er ekki nógu gott að mínu mati). Fékk reyndar prufu af einu sem var með dagskrár upplýsingunum en þeir voru ekki að selja það gegnum Ali heldur vildu á þeim tíma bara fá borgað beint gegnum paypal sem ég var ekki að nenna standa í (en virðast vera byrjaðir að selja á Ali núna en kostar svoldið meira en flest hin, samt mun minna en megabox dótið sýnist mér). Ef þú átt Android tablet/síma geturu kannski fengið prufu hjá þeim og séð hvernig þér líkar.

http://www.aliexpress.com/store/product ... 44357.html




gunni91
Vaktari
Póstar: 2603
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 193
Staða: Ótengdur

Re: Er að pæla í MAG 250 boxi og er með smá spurningar

Pósturaf gunni91 » Fim 04. Ágú 2016 10:55

Ég er búinn að vera nota þetta í tæpt ár án vandræða,

alltaf verið að uppfæra database-ið og tímaflakk sem virkar mjög fínt.

https://www.facebook.com/Internet-sj%C3 ... 3/?fref=ts




dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er að pæla í MAG 250 boxi og er með smá spurningar

Pósturaf dbox » Lau 06. Ágú 2016 11:31

Ég hef verið að nota ntv.mx í 2 ár án vandræða er sáttur hvernig það virkar í kodi en ég vil helst nota mag 254.
málið með ntv.mx í mag 254 er að það tekur allt að 6 sek að skipta milli stöðva mér finnst það frekar langur tími þegar maður er með svo margar stöðvar. Mælið þið með einhverjum góðum server á góðu verði fyrir mag 254?




Konig
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 10. Okt 2002 20:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Er að pæla í MAG 250 boxi og er með smá spurningar

Pósturaf Konig » Lau 06. Ágú 2016 12:06

Ég var með MAG250 en skipti svo yfir í Android sjónvarpsbox og fékk mér áskrift frá http://www.imbakassinn.com aldrei neitt hikst eða vesen og frábær HD gæði.

Ekki skemmir verðið heldur :)



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Er að pæla í MAG 250 boxi og er með smá spurningar

Pósturaf Hargo » Lau 06. Ágú 2016 12:40

Er einmitt í svipuðum pælingum. Langar í MAG box og prófa ntv.mx á því til að ná enska boltanum. Hef verið með áskrift að ntv.mx og var að keyra það í gegnum Kodi á Raspberry Pi I. Finnst bara Raspberry vera of hæg varðandi viðmótið og fletta á milli stöðva, það tekur óratíma. Væri sennilega skárra á nýju Raspberry Pi týpunni sem er öflugri.



Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 682
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Er að pæla í MAG 250 boxi og er með smá spurningar

Pósturaf flottur » Lau 06. Ágú 2016 15:40

Ég ákvað að borga fyrir 1 mánuð hjá ntv.mx og er að keyra þetta í gegnum tölvuna nánar firefox browser, þetta er ágætt.

Mest megnið af útsendingunum eru í SD og síðan eru stöðvar í HD ég sé svo sem engan svaðalegan mun en það er auðvitað smá.
Það er slatti af laggi þegar að allir á heimilinu eru á netinu og ef maður stækkar í fullscreen verður þetta stundum pixlað og manni finnst maður vera dottinn í gamla túbusjónvarpið.

Ég er samt að pæla hvort þetta verði eitthvað betra ef maður kaupir sé iptv box(MAG, Android) eða er þetta bara útkoman sama hvort maður er með box eða tölvu?
Reyndar tók ég eftir því að ntv.mx bjóða upp á stuðning við :
WEB
MAG
Kodi
Android
IOS
og þykir mér það nokkuð svalt.

Síðan er ég að pæla annað að ef maður kaupir þetta hjá íslenskri þjónustu dettur maður þá eki í innanlands traffík á meðan maður er að kaupa þetta af ntv.mx þá er maður á utanlandstraffík?


Lenovo Legion dektop.



dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er að pæla í MAG 250 boxi og er með smá spurningar

Pósturaf dbox » Lau 06. Ágú 2016 22:14

Eru engir fta straumar til fyrir mag254?