27" Skjár IPS eða 144hz,

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 142
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

27" Skjár IPS eða 144hz,

Pósturaf Black » Fös 29. Jan 2016 21:02

Sælir, Er að fara fjárfesta í 27" skjá, Málið er að mig langar í IPS skjá https://www.tolvutek.is/vara/acer-h277hs-27-ips-led-full-hd-16-9-skjar-silfur
Eða hvort ég ætti að fara í 27" 144hz skjá.http://tl.is/product/27-asus-vg278he-3d-skjar-1080p

Hvort ætti maður að taka IPS skjá eða 144hz skjá..
Er líka að spá í gæðunum.. t.d hvort gæðin séu góð í þessum asus skjá,Eða hvort ég ætti að borga aðeins meira og fara í Philips. :?:

Hámark 70k í skjá. :guy


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Jonssi89
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
Reputation: 13
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: 27" Skjár IPS eða 144hz,

Pósturaf Jonssi89 » Fös 29. Jan 2016 21:17

Tékkaðu tecshop.is , það er mikið úrval af flottum skjáum þar :)


i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 142
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: 27" Skjár IPS eða 144hz,

Pósturaf Black » Fös 29. Jan 2016 21:22

Jonssi89 skrifaði:Tékkaðu tecshop.is , það er mikið úrval af flottum skjáum þar :)


Um aldrei heyrt um þá, og þessi vefsíða lofar ekki góðu.En úrvalið er gott og verðin fín.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 27" Skjár IPS eða 144hz,

Pósturaf hjalti8 » Fös 29. Jan 2016 21:50

þetta fer alveg eftir því í hvað þú ert að nota skjáinn. Ertu mikið að spila competitive fps leiki eins og cs:go? fáðu þér þá 144hz skjá.
Ef ekki keyptu þér þá IPS skjá. 70k fyrir 27" fullhd ips skjá eru samt ekki góð kaup, fyrir nokkrum árum gast þú fengið kóreska 27" 1440p ips skjái með 0-1 dauðum pixli á 50k-60k, getur örugglega gert svipuð kaup í dag í gegnum ebay ef ekki betri.

svo er líka hægt að fá best of both worlds ef þú getur extend-að budgetið.



Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 142
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: 27" Skjár IPS eða 144hz,

Pósturaf Black » Lau 30. Jan 2016 00:26

hjalti8 skrifaði:þetta fer alveg eftir því í hvað þú ert að nota skjáinn. Ertu mikið að spila competitive fps leiki eins og cs:go? fáðu þér þá 144hz skjá.
Ef ekki keyptu þér þá IPS skjá. 70k fyrir 27" fullhd ips skjá eru samt ekki góð kaup, fyrir nokkrum árum gast þú fengið kóreska 27" 1440p ips skjái með 0-1 dauðum pixli á 50k-60k, getur örugglega gert svipuð kaup í dag í gegnum ebay ef ekki betri.

svo er líka hægt að fá best of both worlds ef þú getur extend-að budgetið.


Skil þig, Ég kíki stundum í cs go, spila aðalega H1z1 og svo bara gta og eitthvað, Er búinn að vera lesa aðeins og skoða, og menn vilja meina að maður eigi að fara í 1440p,Því það sé klárlega munur sem maður tekur eftir.. Spurning með þennan https://www.tolvutek.is/vara/acer-h277h ... jar-silfur 144hz er allavega ekkert must have í mínu tilfelli


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 142
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: 27" Skjár IPS eða 144hz,

Pósturaf Black » Lau 30. Jan 2016 16:29

Jæa..Mynd 8-[


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |