þættir á youtube

Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

þættir á youtube

Pósturaf Nitruz » Þri 26. Jan 2016 18:51

Veit einhver afhverju sumir þættir á youtube eru í litlum ramma og önnur eru með einns og miðjan sé yfirlýst?

dæmi: https://www.youtube.com/watch?v=sL3nhacgMRI
https://www.youtube.com/watch?v=XWTFkDe_LlQ

sé þetta mjög oft og ég virðist ekki getað fundið afhverju þeir skemma þætti svona?

Afsakið ef þetta er ekki í réttum flokk.



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 40
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: þættir á youtube

Pósturaf Squinchy » Þri 26. Jan 2016 18:56

Grunar að þetta sé af völdum þeim sem setur þetta inn, sé ekki ágóðann hjá youtube af rendera svona inn


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: þættir á youtube

Pósturaf Nitruz » Þri 26. Jan 2016 19:21

Já þetta er örugglega uploading en afhverju? Til að komast hjá einhverju youtube robot eða?




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: þættir á youtube

Pósturaf capteinninn » Þri 26. Jan 2016 20:17

Nitruz skrifaði:Já þetta er örugglega uploading en afhverju? Til að komast hjá einhverju youtube robot eða?


Jebb, róbótarnir spotta þetta strax nema það séu gerðir einhverjir svona fimleikar með myndbandið



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: þættir á youtube

Pósturaf DJOli » Mið 27. Jan 2016 03:13

Þú getur t.d. ekki sett inn simpsons þátt í HD án þess að youtube robotarnir "spotti" myndbandið og þú færð strax copyright strike vegna þess.

Þetta er eitthvað svona intelligent dæmi, sem sér um að bera kennsl á höfundarvarið efni, oftast leitar kerfið að logoi sjónvarpsstöðvarinnar.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|