Síða 1 af 1

Listi yfir Kvikmyndir og Þætti - Ísl Texti / Tal - Netflix - Uppfært

Sent: Mið 06. Jan 2016 23:23
af Stufsi
Uppfært
Smartflix - Hér
Sækjir fyrst myndir á því netflix sem er úthlutað í landinu sem þú ert í og svo sækjir það restina af myndunum og þáttum.
Þannig fyrir okkur á Íslandi þá fáum við þær myndir sem eru textaðar/talsettar á Netflix Iceland inn í Smartflix sem og þætti.


Netflix gagnagrunnur yfir Íslenska texta og Íslenska talsetningu á Netflix Iceland


Íslensk Talsetning
Íslenskur Texti - Kvikmyndir
Íslenskur Texti - Þættir


Íslenskar Kvikmyndir - Ekki aðgengilegar á Íslenska Netflix eins og er - Sjá lista niðri eða veljið mynd til að sjá hvar hún er aðgengileg


Kvikmyndir - Ísl Texti - IMDB Einkunn 8+
Þættir - Ísl Texti - IMDB Einkunn 8+
Hvað er nýtt á Netflix Iceland ? - Nýtt sem komið er á Netflix síðustu 24 klukkustundir.
Munur á úrvali milli Íslands, Bandaríkjana og Bretlands


Flokkar - Ísl texti
Hasar
Anime
Barna
Klassík
Grín
Cult
Heimildarefni
Drama
Trú og andlegt efni (Truth and Spirituality)
Homma og Lesbíu
Hrollvekjandi
Sjálfstætt efni
Alþjóðlegt efni
Tónlist
Músíkal
Rómantík
Vísindaskáldskapur
Íþrótt
Spenna


Íslenskar Bíómyndir
Ekki aðgengilegt á Netflix Iceland - Hægt að nota Smartflix

Black's Game - Svartur á Leik - Canada Netflix
Country Wedding - Sveitabrúðkaup - France Netflix
The Deep - Djúpið - Uk Netflix


Nýtsamlegar upplýsingar / forrit
Forrit - PC / Mac
Smartflix - Aðgangur að öllum kvikmyndum og þáttum á netflix - Yfir 14.000 kvikmyndir og þættir - Hvar sem er í heiminum - Ath þarft að vera áskrifandi að Netflix.
Öpp: Android - IOS - Windows
Android App Store
IOS App Store
Windows App Store
Í hvaða tækjum er hægt að horfa á Netflix?
PC / Mac: Netflix | Smartflix
Smart TV: Samsung | Sony | Philips | LG | Panasonic | Toshiba | Sharp | Hisense
Farsímum: Android | IOS | Windows
Spjaldtölvum: Android | IOS | Windows
Leikjatölvur: PS3 | PS4 | Xbox360 | Xbox One
Set-top Boxes: WD TV Live | Roku
Blu-Ray Players: LG | Panasonic | Samsung | Sony


Streaming Media Players
Apple TV: Macland | Epli | Nova | Elko
Chromecast
Amazon Fire TV


Upplýsingar
Nova - Spurt og Svarað
Netflix Devices
Leiðbeningar til að nota Netflix US
Netflix leitarvél - Unogs.com

Re: Listi yfir Kvikmyndir og Þætti - Ísl Texti / Tal - Netflix

Sent: Fös 08. Jan 2016 09:37
af Stufsi
Update *

Íslenskar Bíómyndir - Athuga: Ekki komið á Íslenska Netflix - 8. Janúar 2016
Black's Game - Svartur á Leik - Canada Netflix
Country Wedding - Sveitabrúðkaup - France Netflix
The Deep - Djúpið - Uk Netflix

Re: Listi yfir Kvikmyndir og Þætti - Ísl Texti / Tal - Netflix - Uppfært

Sent: Mán 11. Jan 2016 22:09
af Stufsi
Núna sækjir Smartflix fyrst myndir og þætti í því landi sem þú ert í, síðan restina. Þannig að þær myndir sem eru á íslenska netflix eru sóttar og eru því með texta :)

Re: Listi yfir Kvikmyndir og Þætti - Ísl Texti / Tal - Netflix - Uppfært

Sent: Mán 11. Jan 2016 22:28
af viggib
Sælir.
Hvernig fæ ég icelandic subtitles á apple tv-3, ? Eg er með playmo.tv, búinn að setja á is./restarta apple tv/skrá út og skrá inn á netflix ?
Kveðja

Re: Listi yfir Kvikmyndir og Þætti - Ísl Texti / Tal - Netflix - Uppfært

Sent: Mán 11. Jan 2016 22:32
af Stufsi
Ertu með playmo.tv á US ? Ef svo taktu dns stillingarnar af - Ef þú ert með stillt á Iceland í playmo.tv ættiru að geta sleppt því að taka dns stillingar af held ég, hef aldrei notað Playmo.tv svo ég hef litla reynslu á því. til þess að stilla á texta ýtiru 2 upp(Navgation upp) og svo helduru inni select takkanum(Miðju takka) og velur texta þar, eftir fyrsta skiptið ætti það að hardkóðast inn að stillast sjálfkrafa alltaf á Íslenskan texta.
Átt s.s. að gera þetta á meðan mynd er í spilun

Re: Listi yfir Kvikmyndir og Þætti - Ísl Texti / Tal - Netflix - Uppfært

Sent: Mán 11. Jan 2016 22:38
af viggib
á ég þá að setja tv á auto ?

Re: Listi yfir Kvikmyndir og Þætti - Ísl Texti / Tal - Netflix - Uppfært

Sent: Mán 11. Jan 2016 22:40
af Stufsi
Hmm ég skil ekki ?

Re: Listi yfir Kvikmyndir og Þætti - Ísl Texti / Tal - Netflix - Uppfært

Sent: Mán 11. Jan 2016 22:41
af Stufsi

Re: Listi yfir Kvikmyndir og Þætti - Ísl Texti / Tal - Netflix - Uppfært

Sent: Mán 11. Jan 2016 22:50
af viggib
Sæl ég er búinn að skoða þetta, virkar á borðtölvunni en ekki í apple tv

Re: Listi yfir Kvikmyndir og Þætti - Ísl Texti / Tal - Netflix - Uppfært

Sent: Mán 11. Jan 2016 23:08
af viggib
Þetta er komið,restart á ráter, takk fyirir aðstoð ;-)

Re: Listi yfir Kvikmyndir og Þætti - Ísl Texti / Tal - Netflix - Uppfært

Sent: Sun 28. Feb 2016 21:53
af biturk
Hvernig fæ ég íslenskann texta á myndir í netflix í sjónvarpinu mínu? Fæ aldrei valmögulrika um neitt nema ensku