Heyri ekki mun með DAC

Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Heyri ekki mun með DAC

Pósturaf trausti164 » Mið 02. Des 2015 14:47

Daginn.

Ég var að kaupa mér JDSLabs Element fyrir HD 650 heyrnartólin mín en ég heyri engan mun eftir að ég tengdi hann við tölvuna.
Þetta er mjög undarlegt þar sem að ég fékk að prófa hann í búðinni fyrir nokkrum vikum og munurinn var eins og dagur og nótt.
Gæti þetta verið einhver driver sem að hefur farið framhjá mér eða eitthvað?


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Heyri ekki mun með DAC

Pósturaf trausti164 » Mið 02. Des 2015 14:48

Eða eru þetta bara lélegir tónlistarfælar hjá mér? Er yfirleitt með MP3 320kbps.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Heyri ekki mun með DAC

Pósturaf trausti164 » Mið 02. Des 2015 14:55

Nei, þetta voru bara lélegir hljófælar. Downloadaði Frank Sinatra flac fælum og þetta komst strax á rétt plan. :)


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


htmlrulezd000d
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Heyri ekki mun með DAC

Pósturaf htmlrulezd000d » Mið 02. Des 2015 16:17

gott val á Frank Sinatra !




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Heyri ekki mun með DAC

Pósturaf machinefart » Mið 02. Des 2015 16:18

keyptirðu element á íslandi?



Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Heyri ekki mun með DAC

Pósturaf trausti164 » Mið 02. Des 2015 17:49

machinefart skrifaði:keyptirðu element á íslandi?

Jamm, í Pfaff.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Heyri ekki mun með DAC

Pósturaf snaeji » Fim 03. Des 2015 01:11

Go flac or go home! \:D/



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4976
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 872
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heyri ekki mun með DAC

Pósturaf jonsig » Fim 03. Des 2015 12:47

Það er alþekkt að svona búðir hafi prufutóna og annað sem henta tíðnisvörun tækjanna .
Dac framkallar engann magical tónblæ þeirra megin tilgangur er að búa til nógu sterkt óbjagað merki til að keyra heyrnatól eins og þín "300ohm" . Nema þú auvitað hafi EQ forrit sem breytir lögun merkisins útaf DAC .
you just got fooled.

Prufaðu að kaupa BOSE . :no þá eru verkfræðingarnir búnir að reikna út hvaða tónlist crap hátalaranir þeirra ráða við og láta kallinn í búðinni hafa custom demo disk :) . Restin af vinnunni er að plata kjánana að þeir séu að kaupa APPLE í hátölurunum .
Síðast breytt af jonsig á Fim 03. Des 2015 12:56, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4976
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 872
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heyri ekki mun með DAC

Pósturaf jonsig » Fim 03. Des 2015 12:49

snaeji skrifaði:Go flac or go home! \:D/


90 % muninum á að hlusta á FLAC og mp3 er sá að gæjinn sem er að rippa tónlistina á FLAC er líklegri til að vanda sig .




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Heyri ekki mun með DAC

Pósturaf machinefart » Fim 03. Des 2015 13:23

jebbs, það er alveg búið að marg sanna sig að það er yfirleitt ekki encoding sem veldur því að einhver heyri vast mun á flac og 320.

ég myndi t.d. skora á hvern sem er að reyna að heyra mun á spotify í hæstu gæðum og flac... það er ekkert smá erfitt að heyra þann litla mun sem er.

Þetta er efni sem er búið að skrifa alveg nóg um á netinu og til nóg af testum sem ég nenni ekki að grafa upp - en ég er sammála jonsig, það var ekki flac endilega sem leyfði þér að upplifa dacinn þinn, þú fékkst bara betri vinnubrögð.


Reyndar hefur dac ekkert með mögnun að gera, dac er tæknilega séð ennþá minna mikilvægur component heldur en magnarinn (og breytir bara digital merki á analog FYRIR mögnun), en element er bæði magnari og dac í einni græju svo það sem þú segir gildir hér. Kannski hægt að segja að dac þarf bara að sinna störfum sínum rétt og tiltölulega ódýrar græjur gera það fullvel. Röðunin á hvað peningar skila þér í hljómgæðum er heyrnartól > magnari > DAC




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Heyri ekki mun með DAC

Pósturaf vesley » Fim 03. Des 2015 13:28

Blind test á flac vs 320 og þá heyriru ekki muninn, passa verður að 320 skráin sé "true" 320kb





Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4976
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 872
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heyri ekki mun með DAC

Pósturaf jonsig » Fim 03. Des 2015 18:18

machinefart skrifaði:Reyndar hefur dac ekkert með mögnun að gera, dac er tæknilega séð ennþá minna mikilvægur component heldur en magnarinn (og breytir bara digital merki á analog FYRIR mögnun),


Það sem OP hugsar sér sem DAC ,(mússík viðtæki tölvu eh) þá er mögun meginþáttur í þeim öllum. Digital merki oftast binary er breytt í analouge gildi sem magnað er um þó nokkur dBµV til að vera nothæft.

Og hvað DAC varðar í öðrum búnaði þá þurfa þeir að skila út breytilegu spennugildi til að vera nothæfir. Þannig að "MÖGNUN" á við þar líka .




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Heyri ekki mun með DAC

Pósturaf machinefart » Fös 04. Des 2015 10:02

jonsig skrifaði:
machinefart skrifaði:Reyndar hefur dac ekkert með mögnun að gera, dac er tæknilega séð ennþá minna mikilvægur component heldur en magnarinn (og breytir bara digital merki á analog FYRIR mögnun),


Það sem OP hugsar sér sem DAC ,(mússík viðtæki tölvu eh) þá er mögun meginþáttur í þeim öllum. Digital merki oftast binary er breytt í analouge gildi sem magnað er um þó nokkur dBµV til að vera nothæft.

Og hvað DAC varðar í öðrum búnaði þá þurfa þeir að skila út breytilegu spennugildi til að vera nothæfir. Þannig að "MÖGNUN" á við þar líka .


Gott að þú hafir vitað svona vel hvað OP var að hugsa sér, þú ert nefnilega sá eini sem kallaðir þetta DAC, og eini sem ég hef heyrt nota DAC yfir DAC/amp combo. En jújú, það er samt mögnun í öllum DAC, en þú myndir ekki fá þér nýjan dac til þess að keyra nýju 600 ohma heyrnartólin þín (eða ég myndi ekki gera það).



Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Heyri ekki mun með DAC

Pósturaf snaeji » Fös 04. Des 2015 16:21

jonsig skrifaði:
snaeji skrifaði:Go flac or go home! \:D/


90 % muninum á að hlusta á FLAC og mp3 er sá að gæjinn sem er að rippa tónlistina á FLAC er líklegri til að vanda sig .


Sammála því, svo auðvitað eftir genre og mismunandi milli laga etc.

Smelltu flac og rétt rippuðu 320kbps í góða electro-static hátalara og þú heyrir muninn!



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4976
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 872
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heyri ekki mun með DAC

Pósturaf jonsig » Fös 04. Des 2015 18:11

snaeji skrifaði:
jonsig skrifaði:
snaeji skrifaði:Go flac or go home! \:D/


90 % muninum á að hlusta á FLAC og mp3 er sá að gæjinn sem er að rippa tónlistina á FLAC er líklegri til að vanda sig .


Sammála því, svo auðvitað eftir genre og mismunandi milli laga etc.

Smelltu flac og rétt rippuðu 320kbps í góða electro-static hátalara og þú heyrir muninn!


Ég á electrostat martin logan , slæmar upptökur eru töluvert meira áberandi með grado ps-500 eða sennheiser hd 800 sem eru þau bestu heyrnatól sem ég hef testað á klakanum.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2492
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Heyri ekki mun með DAC

Pósturaf svanur08 » Fös 04. Des 2015 18:18

lossy vs lossless munur? Allavegna ekki dagur og nótt og ekki allir sem heyra mun, sumir ýminda sér mun.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4976
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 872
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heyri ekki mun með DAC

Pósturaf jonsig » Fös 04. Des 2015 19:00

Flottast þegar talað er um mikilvægi tíðna sem við heyrum ekki XD .Maður heyrir þær ekki en þær hafa áhrif á heildar soundið . Heyrði þetta kjaftæði bara um daginn. Audio þéttar eru töluvert nær því að meika sense .



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Heyri ekki mun með DAC

Pósturaf Frost » Fös 04. Des 2015 19:12

Ég heyri persónulega ekki mun á high quality streaming á Spotify og FLAC. Elítistinn í mér vill bara hafa ágætis FLAC library á tölvunni ...svona af því bara.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Heyri ekki mun með DAC

Pósturaf vesley » Fös 04. Des 2015 23:43

snaeji skrifaði:
jonsig skrifaði:
snaeji skrifaði:Go flac or go home! \:D/


90 % muninum á að hlusta á FLAC og mp3 er sá að gæjinn sem er að rippa tónlistina á FLAC er líklegri til að vanda sig .


Sammála því, svo auðvitað eftir genre og mismunandi milli laga etc.

Smelltu flac og rétt rippuðu 320kbps í góða electro-static hátalara og þú heyrir muninn!



Blind test og ég væri ekkert svo viss um að þú myndir átta þig á muninum..



Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Heyri ekki mun með DAC

Pósturaf snaeji » Lau 05. Des 2015 03:09

jonsig skrifaði:
snaeji skrifaði:
jonsig skrifaði:
snaeji skrifaði:Go flac or go home! \:D/


90 % muninum á að hlusta á FLAC og mp3 er sá að gæjinn sem er að rippa tónlistina á FLAC er líklegri til að vanda sig .


Sammála því, svo auðvitað eftir genre og mismunandi milli laga etc.

Smelltu flac og rétt rippuðu 320kbps í góða electro-static hátalara og þú heyrir muninn!


Ég á electrostat martin logan , slæmar upptökur eru töluvert meira áberandi með grado ps-500 eða sennheiser hd 800 sem eru þau bestu heyrnatól sem ég hef testað á klakanum.


Var með CSL-II hátalara, klikkaðar græjur!
vesley skrifaði:
snaeji skrifaði:
jonsig skrifaði:
snaeji skrifaði:Go flac or go home! \:D/


90 % muninum á að hlusta á FLAC og mp3 er sá að gæjinn sem er að rippa tónlistina á FLAC er líklegri til að vanda sig .


Sammála því, svo auðvitað eftir genre og mismunandi milli laga etc.

Smelltu flac og rétt rippuðu 320kbps í góða electro-static hátalara og þú heyrir muninn!



Blind test og ég væri ekkert svo viss um að þú myndir átta þig á muninum..


Prófaði þetta blint með Radioactivity með KRAFTWERK fengið frá whatcd svo ég áætlaði að rippin hafi öll verið solid, og greindi á milli.

Get hins vegar ekki algjörlega lokað á möguleikann að rippið hafi verið slæmt.