samsung sería 7 eða philips 7600


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

samsung sería 7 eða philips 7600

Pósturaf isr » Fös 27. Nóv 2015 11:10

Ætlaði að panta þetta sjónvarp í gær en er ekki til fyrr en í næstu viku http://ormsson.is/vorur/9416/

Var svo að skoða ht.is áðan og sá þetta tæki á black friday tilboði 0g þá kom upp valkvíði http://ht.is/product/48-uhd-smart-tv-android
sé að philips tækið var kosið bestu kaup af eisa awards
https://www.eisa.eu/awards/home-theatre ... html#award

Hvað segja fræðingarnir.



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: samsung sería 7 eða philips 7600

Pósturaf hjalti8 » Fös 27. Nóv 2015 18:48

Ég myndi taka samsung tækið. JU7000 hefur verið að fá nokkuð solid dóma á meðan þessi philips tæki eru ekki review-uð af stóru síðunum. Það getur vel verið að einhver af þessum philips tækjum séu ágæt en persónulega myndi ég aldrei kaupa svona tæki blindandi.

Líka miklu betri kaup hjá elko þar sem 55" JU7000 er á 240k.

Svo myndi ég ekki treysta eisa en þeir færa aldrei rök fyrir sínum dómum.
EDIT: endilega skoðaðu reviews á rtings.com og hdtvtest.co.uk frekar en þessa eisa dóma




Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: samsung sería 7 eða philips 7600

Pósturaf isr » Fös 27. Nóv 2015 19:04

hjalti8 skrifaði:Ég myndi taka samsung tækið. JU7000 hefur verið að fá nokkuð solid dóma á meðan þessi philips tæki eru ekki review-uð af stóru síðunum. Það getur vel verið að einhver af þessum philips tækjum séu ágæt en persónulega myndi ég aldrei kaupa svona tæki blindandi.

Líka miklu betri kaup hjá elko þar sem 55" JU7000 er á 240k.

Svo myndi ég ekki treysta eisa en þeir færa aldrei rök fyrir sínum dómum.
EDIT: endilega skoðaðu reviews á rtings.com og hdtvtest.co.uk frekar en þessa eisa dóma


Takk fyrir þetta,ég ætla að taka samsung. Tók einmitt eftir því að það vantaði allveg umsögn um philips tækið hjá Eisa. :D



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4979
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 873
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: samsung sería 7 eða philips 7600

Pósturaf jonsig » Fös 27. Nóv 2015 21:52

Uppá endingu að gera :
Tek það framm bara mitt mat .
Ég gruna að Phillips séu grimmir í planned obsolescence . Finnst þeir vera volkswagen raftækjanna . Hrikalega flott og nice ,þangað til að þetta fer að bila .
Þeir hafa verið að swinga í gæðum síðustu 20 ár, þær upplýsingar finnast á internetinu .
Persónulega tæki ég ekki sénsinn ef þetta er dýrt tæki .

Samsung taka vörugæði alvarlega , þeir mættu samt alveg gera betur á því sviði .