Vesen að tengja IPTV við Samsung TV


Höfundur
TristanT
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vesen að tengja IPTV við Samsung TV

Pósturaf TristanT » Sun 01. Nóv 2015 21:16

Góða kvöldið

Ég var að fá mér samsung 7005 55", allt gott og blessað við það, en þegar kemur að því að tengja myndlykilinn frá vodafone þá næ ég engu merki (er tengdur í gegnum one connect mini via HDMI) er einhver sem hefur reynslu af þessu vandamáli.

Með fyrirfram þökk TT



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1998
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung

Pósturaf GuðjónR » Sun 01. Nóv 2015 21:20

TristanT skrifaði:Góða kvöldið

Ég var að fá mér samsung 7005 55", allt gott og blessað við það, en þegar kemur að því að tengja myndlykilinn frá vodafone þá næ ég engu merki (er tengdur í gegnum one connect mini via HDMI) er einhver sem hefur reynslu af þessu vandamáli.

Með fyrirfram þökk TT


Hvað er "one connect mini via HDMI" ?
Ég tengi myndlykilinn HDMI > HDMI og það virkar.




Höfundur
TristanT
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen að tengja IPTV við Samsung TV

Pósturaf TristanT » Sun 01. Nóv 2015 21:23

one connect mini er hdmi og usb dokka sem kemur með imbanum og það kemur week signal en samt err allt tengt :(



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1998
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen að tengja IPTV við Samsung TV

Pósturaf GuðjónR » Sun 01. Nóv 2015 21:27

TristanT skrifaði:one connect mini er hdmi og usb dokka sem kemur með imbanum og það kemur week signal en samt err allt tengt :(

Prófaðu að tengja IPTV beint í TV, ef það virkar þá er vandamálið one connect, ef það virkar ekki þá er vandamálið IPTV eða HDMI snúran sem fylgir því.




njordur
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Mán 09. Feb 2009 14:05
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Vesen að tengja IPTV við Samsung TV

Pósturaf njordur » Sun 01. Nóv 2015 21:55

Ef það kemur Weak Signal þá er þetta annað hvort IPTV afruglarinn eða bara vitlaust input valið á sjónvarpinu. Ég er með svona 7005 tæki nýtt og ef það er stillt á HDMI input þá kemur No Device Connect eða eitthvað í þá áttina þegar það er ekki að picka upp neitt á HDMI.

Sjónvarpið sjálft skilar bara Weak Signal meldingu ef input er stillt á TV.


Asus X99 Deluxe - i7 5930K - Corsair Vengeance 32GB DDR4 - Asus Geforce RTX 2080ti - 256GB Samsung 850 Pro - Corsair Obsidian 750D - Corsair AXi860 - 3x Dell Ultrasharp 27" 1440P - EK Custom water cooling