Ps4 account


Höfundur
tomasandri
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Ps4 account

Pósturaf tomasandri » Sun 18. Okt 2015 15:49

Sælir.

Í júní keypti ég PS4 tölvu á bland með nokkrum leikjum í hard copy og nokkrum á PSN. Hann sagði mér að þetta væri ekkert vandamál og accountinn ætti að virka fullkomlega og leikirnir. Ég bað samt um passwordið á hann og gaurinn sagði að það þyrfti ekki. Ég vissi ekkert um PS4 og hlustaði bara. Annars, núna get ég nánast ekkert notað accountið því gaurinn er alltaf inná því. Semsagt ég loggast endurtekið út. Ég er ekki með passwordið og veit ekkert hvað ég á að gera. Hamn svarar ekki símanum né skilaboðum. Get ég gert eitthvað? Látið vita ég þið þurfið meiri upplýs :)


CPU: i7 7700k 4.2GHz | MB: ASRock Z270 Gaming K6 | GPU: MSI GTX 1080ti | PSU: Corsair RM750x | RAM: Corsair Vengence 32GB | HDD1: 4TB Toshiba | M.2: 250gb Samsung 960 Evo | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x Asus VH222H
Síminn: Galaxy S22 Ultra

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Ps4 account

Pósturaf Nitruz » Sun 18. Okt 2015 16:08

Veistu hvar hann á heima?




sopur
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 10:05
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Ps4 account

Pósturaf sopur » Sun 18. Okt 2015 16:46

vá, þvílikur douche þessi gaur.




Höfundur
tomasandri
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Ps4 account

Pósturaf tomasandri » Sun 18. Okt 2015 17:16

Nitruz skrifaði:Veistu hvar hann á heima?


Jamm. En ég vill ekki vera alveg þannig skiluru? Var að vona að ég gæti bara lokað einhvernveginn á hann.


CPU: i7 7700k 4.2GHz | MB: ASRock Z270 Gaming K6 | GPU: MSI GTX 1080ti | PSU: Corsair RM750x | RAM: Corsair Vengence 32GB | HDD1: 4TB Toshiba | M.2: 250gb Samsung 960 Evo | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x Asus VH222H
Síminn: Galaxy S22 Ultra

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Ps4 account

Pósturaf Nitruz » Sun 18. Okt 2015 17:29

Vera hvernig? fá það sem um var samið? Getur ekki lokað á neitt nema að vera með password hugsa ég?




Höfundur
tomasandri
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Ps4 account

Pósturaf tomasandri » Sun 18. Okt 2015 17:33

Nitruz skrifaði:Vera hvernig? fá það sem um var samið? Getur ekki lokað á neitt nema að vera með password hugsa ég?


Jáá, held það líka. Æji, ætli maður drífi sig bara ekki til hans eftir vinnu. Og þetta var valid point hjá þér, pældi ekki þannig í stöðunni(semdagt með að fara heim til hans). Var að hugsa um að kaupa GTAV a psn en þori eiginlega ekki xD annars,

Takk drengir.


CPU: i7 7700k 4.2GHz | MB: ASRock Z270 Gaming K6 | GPU: MSI GTX 1080ti | PSU: Corsair RM750x | RAM: Corsair Vengence 32GB | HDD1: 4TB Toshiba | M.2: 250gb Samsung 960 Evo | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x Asus VH222H
Síminn: Galaxy S22 Ultra

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Ps4 account

Pósturaf HalistaX » Sun 18. Okt 2015 17:39

Geturu ekki bara búið til nýjan aðgang?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


sopur
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 10:05
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Ps4 account

Pósturaf sopur » Sun 18. Okt 2015 18:59

HalistaX skrifaði:Geturu ekki bara búið til nýjan aðgang?


Hann getur það, en þá getur hann ekki notað leikina sem eru á accountinum sem hann var búinn að borga fyrir.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Ps4 account

Pósturaf HalistaX » Sun 18. Okt 2015 20:11

sopur skrifaði:
HalistaX skrifaði:Geturu ekki bara búið til nýjan aðgang?


Hann getur það, en þá getur hann ekki notað leikina sem eru á accountinum sem hann var búinn að borga fyrir.

Já ókei skil þig. Ég myndi prufa að hafa samband við Playstation Support eða hvað sem það heitir og segja þeim söguna og gá hvort þeir geti ekki gert eitthvað í þessu. Án þess að ég viti nokkuð um það þá hljóta þeir að geta blockað hann eða læst aðganginn á þína vél eða eitthvað.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Ps4 account

Pósturaf Nitruz » Sun 18. Okt 2015 20:20

HalistaX skrifaði:
sopur skrifaði:
HalistaX skrifaði:Geturu ekki bara búið til nýjan aðgang?


Hann getur það, en þá getur hann ekki notað leikina sem eru á accountinum sem hann var búinn að borga fyrir.

Já ókei skil þig. Ég myndi prufa að hafa samband við Playstation Support eða hvað sem það heitir og segja þeim söguna og gá hvort þeir geti ekki gert eitthvað í þessu. Án þess að ég viti nokkuð um það þá hljóta þeir að geta blockað hann eða læst aðganginn á þína vél eða eitthvað.


Ætli það sé ekki hvort sem er bannað að kaupa og selja psn aðgang svipað og með steam acc



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Ps4 account

Pósturaf HalistaX » Sun 18. Okt 2015 20:28

Nitruz skrifaði:
HalistaX skrifaði:
sopur skrifaði:
HalistaX skrifaði:Geturu ekki bara búið til nýjan aðgang?


Hann getur það, en þá getur hann ekki notað leikina sem eru á accountinum sem hann var búinn að borga fyrir.

Já ókei skil þig. Ég myndi prufa að hafa samband við Playstation Support eða hvað sem það heitir og segja þeim söguna og gá hvort þeir geti ekki gert eitthvað í þessu. Án þess að ég viti nokkuð um það þá hljóta þeir að geta blockað hann eða læst aðganginn á þína vél eða eitthvað.


Ætli það sé ekki hvort sem er bannað að kaupa og selja psn aðgang svipað og með steam acc

Jú alveg rétt, ég heyrði það einhvern tímann þegar ég var PS3 fanboy.

Þá held ég að það eina í stöðuni sé að 'cut your losses' og gera nýjann aðgang. Ég held að nokkrir tölvuleikir séu ekki þess virði að mæta heim til einhvers og vera með leiðindi.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6300
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ps4 account

Pósturaf worghal » Sun 18. Okt 2015 20:31

HalistaX skrifaði:
Nitruz skrifaði:
HalistaX skrifaði:
sopur skrifaði:
HalistaX skrifaði:Geturu ekki bara búið til nýjan aðgang?


Hann getur það, en þá getur hann ekki notað leikina sem eru á accountinum sem hann var búinn að borga fyrir.

Já ókei skil þig. Ég myndi prufa að hafa samband við Playstation Support eða hvað sem það heitir og segja þeim söguna og gá hvort þeir geti ekki gert eitthvað í þessu. Án þess að ég viti nokkuð um það þá hljóta þeir að geta blockað hann eða læst aðganginn á þína vél eða eitthvað.


Ætli það sé ekki hvort sem er bannað að kaupa og selja psn aðgang svipað og með steam acc

Jú alveg rétt, ég heyrði það einhvern tímann þegar ég var PS3 fanboy.

Þá held ég að það eina í stöðuni sé að 'cut your losses' og gera nýjann aðgang. Ég held að nokkrir tölvuleikir séu ekki þess virði að mæta heim til einhvers og vera með leiðindi.

hann getur reportað söluna til psn og látið banna gæjann :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 812
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 127
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Ps4 account

Pósturaf Hrotti » Sun 18. Okt 2015 22:00

worghal skrifaði:hann getur reportað söluna til psn og látið banna gæjann :lol:


Það fín hugmynd ef að maður er ekki til í að mæta heim til einhvers og byrja á einhverjum hasar. :happy


Verðlöggur alltaf velkomnar.


elvarb7
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 12. Okt 2015 10:18
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ps4 account

Pósturaf elvarb7 » Sun 18. Okt 2015 23:17

þú átt að geta buið til nýjan account og látið hinn vera main account og spilað leikina þanning. Ég er með 3 accounta á minni ps4 og bara einn main sem ég kaupi allt drasl og ps+ er bara á honum


Ryzen 7 2700X||Gigabyte Gaming 1080ti||X470 Gaming 7||Corsair Vengeance 16GB 3600MHz||850 PRO 265 GB||
NVMe 960 EVO 500 GB||Predator XB1 1440p 144Hz