Hljóðnemar fyrir upptöku.

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Höfundur
Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Hljóðnemar fyrir upptöku.

Pósturaf Klara » Fim 11. Jún 2015 20:47

Hæ hæ

Mig langaði að forvitnast hvort einhverjir af ykkur þekktu til hljóðnema sem henta vel í upptöku á tali fyrir t.d. podcast. Ég var búinn að prufa tölvubúðirnar en þar finn ég lítið annað en einfalda skype hljóðnema og þeir eru ekki alveg það sem ég er að leita eftir.

Mig langaði að komast hjá því að panta að utan en enda eflaust á því. Það sem ég hef verið að sjá eru hljóðnemar á bilinu 50-100 dollarar. T.d. frá Blue Microphones og Samson.

Veit einhver hvort einhver er að selja þessa hljóðnema hérna heima?

kveðjur
KlaraSkjámynd

daremo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 362
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðnemar fyrir upptöku.

Pósturaf daremo » Fim 11. Jún 2015 22:37

Það er sennilega best fyrir þig að athuga í hljóðfæraverslunum.
Allt sem tengist hljóði er svakalega lágt á forgangslista hjá tölvubúðunum.

http://www.hljodfaerahusid.is t.d.
moog
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mán 02. Ágú 2010 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðnemar fyrir upptöku.

Pósturaf moog » Fim 11. Jún 2015 22:45

Mæli með að kíkja í helstu hljóðfæraverslanir og ath. úrvalið hjá þeim.

Rín (AKG hljóðnemar) http://www.rin.is
Hljóðfærahúsið/Tónabúðin (Shure,Mxl og fleiri tegundir) http://www.hljodfaerahusid.is
Tónastöðin (RØDE og SE Electronics hljóðnemar) http://www.tonastodin.is

Einfaldast er að finna hljóðnema með usb tengi við tölvu, þá þarftu ekki neinn aukabúnað eins og hljóðkort.Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 725
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 36
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðnemar fyrir upptöku.

Pósturaf Squinchy » Fös 12. Jún 2015 00:58

Budget?


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS


Höfundur
Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðnemar fyrir upptöku.

Pósturaf Klara » Fös 12. Jún 2015 01:18

Ég var að vonast til að sleppa undir 10 þúsund en sýnist nú öllu að raunhæfara væri 10-15 þúsund.Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2047
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 158
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðnemar fyrir upptöku.

Pósturaf DJOli » Fös 12. Jún 2015 02:31

http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/8063

Er sjálfur með MXL tempo usb mic. Suddalega æðislegt sound.
Keypti minn með stand og pop filter á sirka 27þús.


"eg er með tölvu með gtx 1070 sem runnar alla leiki helviti vel en svo for eg með hana i viðgerð og nuna fæ eg engin fps." - Notandi á vaktinni.

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 725
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 36
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðnemar fyrir upptöku.

Pósturaf Squinchy » Fös 12. Jún 2015 08:20

Ættir ekki að vera svikin af MXL Tempo, mjög flottur entry level hljóðnemi.

Gætir líka farið one up í MXL Studio 1 Red Dot
http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/5048


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS


frr
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðnemar fyrir upptöku.

Pósturaf frr » Fös 12. Jún 2015 18:15

Þessi búnaður dugar vel í podcast og gott betur ef þetta er til ennþá.
http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/2592

Mækinn kemur á óvart (líkist Shure SM58) og mixerinn er fínn, en einungis analog, en það fylgir einfalt digital interface.

Ef þú ert að pæla í studioupptöku á söng, þá er yfirleitt betra að vera með condenser eða ribbon mæk.

Heyrnartólin eru síst af þessu.
Höfundur
Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðnemar fyrir upptöku.

Pósturaf Klara » Fös 12. Jún 2015 20:50

Ég stökk bara á MXL Tempo. Verðið var líka eiginlega betra en að panta hann að utan.

Núna liggur bara fyrir að læra á þetta.

Lumar einhver á einföldum ráðum í uppsetningu á "hljóðverinu" (sjá gæsalappir ;) ) Þá er ég meira að tala um afstöðu hljóðnema kannski og eins einhverja einfalda skermingu til að takmarka umhverfishljóð.

kv.
Klara