Drauma sjónvarpstækið 4K OLED

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2495
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 117
Staða: Tengdur

Drauma sjónvarpstækið 4K OLED

Pósturaf svanur08 » Mið 22. Apr 2015 12:56

Þá er komið 4K OLED sweet!

----> https://www.avforums.com/review/lg-55eg ... view.11301


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Drauma sjónvarpstækið 4K OLED

Pósturaf kjarrig » Mið 22. Apr 2015 13:31

Bíð spenntur eftir flat screen.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Drauma sjónvarpstækið 4K OLED

Pósturaf GuðjónR » Mið 22. Apr 2015 14:02

Nice!!
Sammála síðasta, flatur skjár höfðar meira til mín.
Myndi vilja 65" OLED án þess að þurfa að veðsetja hægra nýrað.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 448
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Drauma sjónvarpstækið 4K OLED

Pósturaf hagur » Mið 22. Apr 2015 14:57

Nice.

Ég vil fá a.m.k 65" 4K OLED *ekki* curved. Það vill svo til að veggurinn í sjónvarpsherberginu er beinn hjá mér.

Hvenær ætli maður geti fengið svona tæki á, tjah, 250-300k ?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Drauma sjónvarpstækið 4K OLED

Pósturaf chaplin » Mið 22. Apr 2015 15:01

Ég verð samt að segja það að ég fór að skoða sjónvörp um daginn, curved komu skemmtilega á óvart.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Drauma sjónvarpstækið 4K OLED

Pósturaf GuðjónR » Mið 22. Apr 2015 15:09

hagur skrifaði:Nice.

Ég vil fá a.m.k 65" 4K OLED *ekki* curved. Það vill svo til að veggurinn í sjónvarpsherberginu er beinn hjá mér.

Hvenær ætli maður geti fengið svona tæki á, tjah, 250-300k ?


Það verður einhver bið í þann verðmiða grunar mig :)
Hægstæðasta 65" beina tækið er á 400k, OLED er dýrari tækni.

chaplin skrifaði:Ég verð samt að segja það að ég fór að skoða sjónvörp um daginn, curved komu skemmtilega á óvart.

Í fyrsta sinn sem ég sá svona tæki þá fannst mér það geðveikt!
En því oftar sé það því minna spes finnst mér það vera og það er ekki gott.
Hugsa að þetta sé bara bóla eins og 3D var ... Það er alltaf verið að prófa nýja hluti til að örva sölu.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Drauma sjónvarpstækið 4K OLED

Pósturaf AntiTrust » Mið 22. Apr 2015 17:06

chaplin skrifaði:Ég verð samt að segja það að ég fór að skoða sjónvörp um daginn, curved komu skemmtilega á óvart.


Ég er alveg á því að curved sé málið þegar maður er kominn í 65-70" og yfir, sé setið tiltölulega nálægt sjónvarpinu. Sama með tölvuskjái, ég er með 28" 4K skjá t.d. og hann mætti ekki vera stærri uncurved.

Curved á minni skjáum er samt lítið annað en sölugimmick og óþarfi.



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2495
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 117
Staða: Tengdur

Re: Drauma sjónvarpstækið 4K OLED

Pósturaf svanur08 » Mið 22. Apr 2015 17:10

Það er til ein blu-ray mynd sem er curved, þá lítur þetta svona út ---> http://www.blu-ray.com/movies/screensho ... osition=15


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Drauma sjónvarpstækið 4K OLED

Pósturaf vesley » Mið 22. Apr 2015 22:22

AntiTrust skrifaði:
chaplin skrifaði:Ég verð samt að segja það að ég fór að skoða sjónvörp um daginn, curved komu skemmtilega á óvart.


Ég er alveg á því að curved sé málið þegar maður er kominn í 65-70" og yfir, sé setið tiltölulega nálægt sjónvarpinu. Sama með tölvuskjái, ég er með 28" 4K skjá t.d. og hann mætti ekki vera stærri uncurved.

Curved á minni skjáum er samt lítið annað en sölugimmick og óþarfi.



Ég sjálfur hafði ekki mikla trú á curved skjám og sjónvörpum þar til ég labbaði inn í Elko og horfði á stærri sjónvörpin, kom mér rosalega á óvart.

Og núna þegar það er kominn uppí vinnu 34" Dell 21:9 Curved tölvuskjár í almennilegri upplausn er ég alveg seldur!




pegasus
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Drauma sjónvarpstækið 4K OLED

Pósturaf pegasus » Mið 22. Apr 2015 23:27

vesley skrifaði:Og núna þegar það er kominn uppí vinnu 34" Dell 21:9 Curved tölvuskjár í almennilegri upplausn er ég alveg seldur!


Hvar ertu að vinna? :) Er þetta eitthvað mikið betra en að hafa tvo ≈24" skjái hlið við hlið og snúa þeim að þér?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Drauma sjónvarpstækið 4K OLED

Pósturaf Tiger » Fim 23. Apr 2015 00:08

pegasus skrifaði:
vesley skrifaði:Og núna þegar það er kominn uppí vinnu 34" Dell 21:9 Curved tölvuskjár í almennilegri upplausn er ég alveg seldur!


Hvar ertu að vinna? :) Er þetta eitthvað mikið betra en að hafa tvo ≈24" skjái hlið við hlið og snúa þeim að þér?


:happy

Screen Shot 2015-04-23 at 00.06.52.png
Screen Shot 2015-04-23 at 00.06.52.png (51.69 KiB) Skoðað 1768 sinnum


Mynd


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Drauma sjónvarpstækið 4K OLED

Pósturaf vesley » Fim 23. Apr 2015 03:19

pegasus skrifaði:
vesley skrifaði:Og núna þegar það er kominn uppí vinnu 34" Dell 21:9 Curved tölvuskjár í almennilegri upplausn er ég alveg seldur!


Hvar ertu að vinna? :) Er þetta eitthvað mikið betra en að hafa tvo ≈24" skjái hlið við hlið og snúa þeim að þér?



Nú hef ég lengi verið með 2 skjái fyrir framan mig þar til ég færði mig í 1stk 27" síðasta haust.

Fyrir mig sjálfan munaði rosalega að hafa bara einn skjá, ramminn takmarkar oft mína vinnu og lætur mig einbeita mér of mikið að eingöngu öðrum skjánum.



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Drauma sjónvarpstækið 4K OLED

Pósturaf Farcry » Fös 24. Apr 2015 18:50





bigggan
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Drauma sjónvarpstækið 4K OLED

Pósturaf bigggan » Lau 25. Apr 2015 01:58

Drauma "sjonvarpið" mitt :P

Sony LSPX-W1S:
http://www.sony.net/SonyInfo/design/wor ... s/LSPX-W1/



Kosta ekkert svo mikið. :P



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Drauma sjónvarpstækið 4K OLED

Pósturaf chaplin » Lau 25. Apr 2015 18:35

bigggan skrifaði:Drauma "sjonvarpið" mitt :P

Sony LSPX-W1S


Þetta heitir skjávarpi. ;)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2495
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 117
Staða: Tengdur

Re: Drauma sjónvarpstækið 4K OLED

Pósturaf svanur08 » Lau 25. Apr 2015 18:37

Fyndið búið að vera képpast um black level í mörg ár með plasma, svo er OLED bara með Full perfect black level.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


bigggan
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Drauma sjónvarpstækið 4K OLED

Pósturaf bigggan » Sun 26. Apr 2015 00:47

chaplin skrifaði:
bigggan skrifaði:Drauma "sjonvarpið" mitt :P

Sony LSPX-W1S


Þetta heitir skjávarpi. ;)


Þessvegna ég setti þetta i " " merkjum :P