Smá vesen með pixlað IPTV

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16264
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1986
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Smá vesen með pixlað IPTV

Pósturaf GuðjónR » Fim 01. Jan 2015 16:05

Er með IPTV hjá Símanum og ljósnet hjá Hringdu.
IPTV er tengt með cat5 beint í router sem er beintengdur í inntakið.
Þetta setup hefur virkað ágætlega í meira en ár en undanfarið er hefur það eitthvað verið að breytast.
Núna er það þannig að ef ég DL á sama tíma og TV er í gangi, þá sérstaklega HD rásin, tímaflakk eða VOD þá pixlast sjónvarpið í ræmur.
Er að ná allt að 6.3MBsec í niðurhal en sjónvarpið fer í rusl jafnvel þó ég takmarki hraðann við 1.5MBs.
Bandvíddin hjá mér (Up/Down) [kbps/kbps]: 29.438 / 64.918
Dettur einhverjum í hug hvað gæti verið að?




Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Smá vesen með pixlað IPTV

Pósturaf Hargo » Fim 01. Jan 2015 17:05

Lenti í svipuðu hjá mér og skipti um router, hefur verið til friðs síðan. Routerinn hjá mér var líka að restarta sér reglulega og þoldi alls ekki torrent álag, þá fór einmitt sjónvarpið oft í rugl og utanhússamband datt út á netinu en local samband var í lagi.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16264
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1986
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá vesen með pixlað IPTV

Pósturaf GuðjónR » Fim 01. Jan 2015 17:42

Já ekki ósennilegt að þetta sé bara routerinn, frekar léleg ending samt á router, eitt og hálft ár.
Það er svo stutt í ljósleiðaran að það borgar sig ekki að kaupa nýjan.
Torrent virðist algjörlega drepa IPTV ið, hef líka lent í pixlum og vesen án þess að vera að downloda.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Smá vesen með pixlað IPTV

Pósturaf tdog » Fim 01. Jan 2015 18:41

GuðjónR skrifaði:Já ekki ósennilegt að þetta sé bara routerinn, frekar léleg ending samt á router, eitt og hálft ár.
Það er svo stutt í ljósleiðaran að það borgar sig ekki að kaupa nýjan.
Torrent virðist algjörlega drepa IPTV ið, hef líka lent í pixlum og vesen án þess að vera að downloda.


Það er ekkert skrítið við það að torrent dragi vinnslugetu routersins niður. Tengingarnar eru margar á stuttum tíma, eitthvað sem að venjulegur heimilisbúnaður er hreinlega ekki hannaður til þess að meðhöndla.



Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2464
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 212
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá vesen með pixlað IPTV

Pósturaf GullMoli » Fim 01. Jan 2015 18:59

Hargo skrifaði:Lenti í svipuðu hjá mér og skipti um router, hefur verið til friðs síðan. Routerinn hjá mér var líka að restarta sér reglulega og þoldi alls ekki torrent álag, þá fór einmitt sjónvarpið oft í rugl og utanhússamband datt út á netinu en local samband var í lagi.


Einmitt ein af ástæðum þess að ég skellti upp pfSense router heima :) Flest allt sem símafélagið skaffaði þoldi ekkert álag..


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Smá vesen með pixlað IPTV

Pósturaf hkr » Fös 02. Jan 2015 00:11

Spurning líka hvernig torrent clientinn hjá þér er stilltur, gætir prufað að fikta í honum og takmarka fjölda tenginga o.fl. og sjá hvort að það breyti einhverju.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16264
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1986
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá vesen með pixlað IPTV

Pósturaf GuðjónR » Fös 02. Jan 2015 00:16

hkr skrifaði:Spurning líka hvernig torrent clientinn hjá þér er stilltur, gætir prufað að fikta í honum og takmarka fjölda tenginga o.fl. og sjá hvort að það breyti einhverju.

Búinn að prófa það :)
Ég verð bara að downloda þegar TV er ekki í notkun, svo lagast þetta þegar ljósleiðarinn kemur.
Tekur því sig ekki að fjárfesta í nýjum router núna.
Routerar virðast ekki þola til lendar svona torrent álag.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Smá vesen með pixlað IPTV

Pósturaf Gúrú » Fös 02. Jan 2015 00:22

ADSL routerar hafa aldrei ráðið við p2p ef það eru ekki góðar stillingar í gangi. Greinilega sama saga með vDSL.

Lækkaðu leyfilega peers í torrent forritinu ef þú ert að nota slíkt niður í svona 100.

Gætir þurft að lækka þig meira en það en það ætti ekki að koma um og of niður á hraðanum því það kýs að halda betri seeders inni.


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16264
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1986
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá vesen með pixlað IPTV

Pósturaf GuðjónR » Fös 02. Jan 2015 00:27

Er með global maximum connection 60 peers.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Smá vesen með pixlað IPTV

Pósturaf Gúrú » Fös 02. Jan 2015 00:29

GuðjónR skrifaði:Er með global maximum connection 60 peers.


Og það plús 1.5MBs hámörkun laggar samt sjónvarpið? Það er svo léleg frammistaða hjá routernum að ég trúi því ekki að hann sé í góðu standi.

Reyndu að fá honum útskipt fyrir annan hjá Hringdu.

Þú ert að borga fyrir betri frammistöðu og þjónustu en þetta.


Modus ponens


playman
Of mikill frítími
Póstar: 1998
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 71
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Smá vesen með pixlað IPTV

Pósturaf playman » Fös 02. Jan 2015 00:51

Er líka alltaf að lenda í pixla veseni en ekkert í líkingu eins og á þessu myndbandi.
Er með ADSL línu og alltaf þegar að ég nota play á HD rásunum þá pixlast myndin á sirka 10-15 mín fresti og einnig dettur hljóðið úr sinc en lagast
eftir að myndin pixlast, gerist þó að ekkert annað sé í gangi.
Er með "nýan" router og myndlykil (1-2 ára gamlan búnað)


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Smá vesen með pixlað IPTV

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 02. Jan 2015 10:27

Málið er bara að IPTV þolir lítið sem ekkert pakkatap.

Og ef mig minnir rétt þá þarf SD lykill um 3-4Mpbs og HD lykill um 7Mbps.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá vesen með pixlað IPTV

Pósturaf Plushy » Fös 02. Jan 2015 10:33

KermitTheFrog skrifaði:Málið er bara að IPTV þolir lítið sem ekkert pakkatap.

Og ef mig minnir rétt þá þarf SD lykill um 3-4Mpbs og HD lykill um 7Mbps.


Ætti að vera 4 fyrir SD og 8 fyrir HD en já, þarf lítið til að það valdi svona truflunum. Oftast er það tengingin milli myndlykils og routers sem veldur brenglun og pixlun á myndinni.