Er þetta málið - Kaupa HPTC með XMBC


Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er þetta málið - Kaupa HPTC með XMBC

Pósturaf Fautinn » Fim 04. Des 2014 00:16

Sælir fer til Usa í janúar og er að skoða Media center fyrir sjónvarpið.

Fann þetta á 500 dollara. Highly rated seller.

Er eitthvað sem ég þarf að tweaka þarna til að virki enn betur?

Linkur á svipaða græju http://www.ebay.com/itm/HTPC-with-XBMC- ... 3399bfd5bc

kv Ingvar

Below please find the required info. Please be advised that the form factor has been changed from Micro-ATX to Mini-ITX. The latter is the smallest (and the most expensive) form factor designed specially for HTPC use. As a result the case will be smaller 2" in all 3 dimensions and the final product will be almost 4lb lighter. Find the details in the specs below.
Please be advised that the price for this configuration is good for 10 days (thanksgiving discounts). So if you like it you can order it now and have it shipped to SF later, or make a 50% prepayment to secure the price and transfer the other 50% + shipping a week before your arrival to SF.
Please be advised that this is our top of the line model (smoking fast, no compromise), and it won’t require any upgrade for many years. However if you feel you want an upgrade please let us know and we’ll give you an estimate at a discounted price.
Also note that our products are covered by FREE LIFE TIME support.

Features:
Supoorts 4th Gen Intel® Core™processors (1150 socket)
Supports DDR3-1600/ 1333/ 1066 MHz
USB 3.0 + SATA 6Gb/s
Military Class 4: Top Quality & Stability
Military Class Essentials: Total Protection for Military Class Motherboards
4K UHD
Fast Boot: Boot Up & Enter OS in A Few Seconds

Specs:
• CPU - Intel Core i3 3.4GHZ (4130, Haswell)
• Graphics - HD 4400
• RAM - 2GB DDR3 (up to 16GB)
• SATAIII controller - Up to 6Gb/s
• Storage - 320Gb HDD Seagate Barracuda (7200RPM)
• 1 x PCIe x16 slot
• 7.1- High Def Audio- Supports S/PDIF output
• 4 x USB 3.0 ports (2 ports on the back panel + 2 internal)
• 6 x USB 2.0 ports (2 ports on the back panel, + 2 on front panel + 2 internal)
• 1 x HDMI port supporting UHD (Ultra High Definition) and FHD (Full High Definition)
• 1 x DVI-D - 1920x1200 @ 60Hz, 24bpp
• 1 x VGA - 1920x1200 @60Hz, 24bpp
• LAN - RTL8111G Gigabit
• All-in-One Card Reader
• Form Factor - Mini-ITX
• Dimensions: 16 x 13.2 x 5.8 inches



Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta málið - Kaupa HPTC með XMBC

Pósturaf odinnn » Fim 04. Des 2014 02:30

Persónulega segji ég að þetta sé ekki þess virði (og by the way þá er verðið á linknum sem þú settir inn 600$ ekki 500$), út frá þessum mjög svo takmörkuðu upplýsingum sem hann er með þá eru partarnir ekki að kosta mikið yfir 200$ (örri 100$, móðurborð 50-60$, minni 20$ og hd 30$). Inní þetta vantar bara kassa/psu combo sem ég efast um að hægt sé að verðleggja á 400$.

Öll verð voru fengin af newegg.com


Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb

Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1687
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta málið - Kaupa HPTC með XMBC

Pósturaf Stutturdreki » Fim 04. Des 2014 10:21

Ef þú ætlar ekki að gera neitt nema keyra XMBC þá mæli ég með Raspberry/Banana PI eða sambærilegri smá tölvu. Kostar 15-20þ að koma sér slíku upp (miðað við að þú þurfir að kaupa þér allt).




Cascade
FanBoy
Póstar: 755
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta málið - Kaupa HPTC með XMBC

Pósturaf Cascade » Fim 04. Des 2014 11:06

Myndi frekar taka intel nuc

http://www.amazon.com/Intel-D34010WYK-D ... =intel+nuc

Hér er þannig með i3, svo ef þú skoðar combo deal með 8gb minni og 120gb ssd þá er það total $379


En það er bara spurning hvað þú vilt gera og eyða mikla, hægt að fara í mun ódýrari lausn eins og búið er að nefna




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1755
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta málið - Kaupa HPTC með XMBC

Pósturaf blitz » Fim 04. Des 2014 15:43

Líka spurning hvað þú ætlar að gera með þetta.

Gæti verið meira en nóg að fá þér Amazon Fire TV á 99$


PS4

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2770
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 124
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta málið - Kaupa HPTC með XMBC

Pósturaf zedro » Fim 04. Des 2014 16:32

Get ekki mælt með Rasp Pi í verkið. Já hann spilar flest allt og er lítill og nettur.
Þó ég sé að nýta mér það í augnablikinu þá er viðmótið hægt og á til að frjósa.
Yfir höfuð bara hægur og alltaf verið á dagskránni að fá sér alvöru HPTC.

Miðað við þetta verð sem er gefið upp myndi ég miklu frekar fara inní Kísildal
(eða þína uppáhalds tölvuverslun) fá tilboð í tölvu á 60þ.kr (500$) með 2ára
ábyrgð og án stýrikerfis. Setur svo upp XBMC sjálfur ;)


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta málið - Kaupa HPTC með XMBC

Pósturaf Fautinn » Fim 04. Des 2014 18:39

Það sem ég ætlaði að gera er að hafa þetta sem Media center við sjónvarpið og routerinn.

Geta downloadað beint af netinu inn á diskinn, horft svo á það. Streamað beint enska boltanum af Chrome.

Basically notað sem tölvu við sjónvarpið og sem flakkara, streamara.




Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta málið - Kaupa HPTC með XMBC

Pósturaf Fautinn » Fim 04. Des 2014 18:46

odinnn skrifaði:Persónulega segji ég að þetta sé ekki þess virði (og by the way þá er verðið á linknum sem þú settir inn 600$ ekki 500$), út frá þessum mjög svo takmörkuðu upplýsingum sem hann er með þá eru partarnir ekki að kosta mikið yfir 200$ (örri 100$, móðurborð 50-60$, minni 20$ og hd 30$). Inní þetta vantar bara kassa/psu combo sem ég efast um að hægt sé að verðleggja á 400$.

Öll verð voru fengin af newegg.com



Reyndar er hann búinn að bjóða mér þetta á 500 dollara. Ekki á þessu verði þarna.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta málið - Kaupa HPTC með XMBC

Pósturaf MatroX » Fim 04. Des 2014 18:47

Fautinn skrifaði:
odinnn skrifaði:Persónulega segji ég að þetta sé ekki þess virði (og by the way þá er verðið á linknum sem þú settir inn 600$ ekki 500$), út frá þessum mjög svo takmörkuðu upplýsingum sem hann er með þá eru partarnir ekki að kosta mikið yfir 200$ (örri 100$, móðurborð 50-60$, minni 20$ og hd 30$). Inní þetta vantar bara kassa/psu combo sem ég efast um að hægt sé að verðleggja á 400$.

Öll verð voru fengin af newegg.com



Reyndar er hann búinn að bjóða mér þetta á 500 dollara. Ekki á þessu verði þarna.

samt of mikið er sammála hérna fyrir ofan með intel nuc


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta málið - Kaupa HPTC með XMBC

Pósturaf krat » Fim 04. Des 2014 22:05




Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta málið - Kaupa HPTC með XMBC

Pósturaf Oak » Fim 04. Des 2014 22:17

krat skrifaði:http://www.google.com/chrome/devices/chromecast/
http://tolvutek.is/vara/3tb-lacie-35-cl ... ari-gb-lan

mæli með þessu setupi.


Getur chromecast lesið beint af svona disk?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1687
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta málið - Kaupa HPTC með XMBC

Pósturaf Stutturdreki » Fös 05. Des 2014 09:46

zedro skrifaði:Get ekki mælt með Rasp Pi í verkið. Já hann spilar flest allt og er lítill og nettur.
Þó ég sé að nýta mér það í augnablikinu þá er viðmótið hægt og á til að frjósa.
Yfir höfuð bara hægur og alltaf verið á dagskránni að fá sér alvöru HPTC...

Hvort ertu að nota Raspmbc eða OpenELEC? Ég notaði Raspmbc svona fyrsta árið og lenti stundum i veseni með það en eftir að ég skipti yfir i OpenELEC hefur þetta algerlega verið til friðs. Konan og krakkarnir nota eitthvað xmbc remote af ipad til að spila þannig að við notum viðmótið frekar lítið og finnum ekkert fyrir hraðamálum þar.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2770
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 124
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta málið - Kaupa HPTC með XMBC

Pósturaf zedro » Fös 05. Des 2014 12:27

Hef prufað nokkrar útgáfur af XBMC á OpenELEC og hann er yfirklukkað í þokkabót.

Var að setja upp eitthvað 3rd party remote um daginn, á eftir að prufa það að viti,
keyri líka oft af minniskubb. Raspinn er allavega ódýrarsta lausnin :happy


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta málið - Kaupa HPTC með XMBC

Pósturaf dori » Fös 05. Des 2014 14:16

Ég er að nota RaspberryPi í þetta með Xbian og það hefur verið þokkalegt hjá mér. Stærsta ástæðan fyrir að ég nota RaspberryPi-ið frekar en tölvuna sem er líka tengd í sjónvarpið er HDMI-CEC stuðningur (hægt að nota sjónvarpsfjarstýringuna með XBMC) og að tölvan bootar beint upp í XBMC án þess að það sé neitt vesen og mun hraðar en ég hef fengið með "alvöru tölvu" þannig að ég lendi aldrei í því að þurfa að teygja mig í mús eða lyklaborð til að ræsa XBMC.

Annars myndi ég ekki kaupa svona pakka og fara frekar í að setja saman tölvu eftir þínu höfði ef það er pælingin. Það er ekkert svo dýrt að fá sér Mini-ITX setup sem ræður við XBMC.




krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta málið - Kaupa HPTC með XMBC

Pósturaf krat » Fös 05. Des 2014 16:32

Oak skrifaði:
krat skrifaði:http://www.google.com/chrome/devices/chromecast/
http://tolvutek.is/vara/3tb-lacie-35-cl ... ari-gb-lan

mæli með þessu setupi.


Getur chromecast lesið beint af svona disk?

þarft að nota síman eða tölvuna til þess að stjórna chromecastinu en annars já