á einhver Modmic?

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur
Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 5826
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 297
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

á einhver Modmic?

Pósturaf worghal » Fim 13. Nóv 2014 19:16

ég er orðinn leiður á dual headphone kjaftæði og langar að vera með eitt headsett en ekki fórna gæðum, þá datt mér í hug að mögulega fá mér modmic.
spurningin mín er aðalega hvernig fólk er að fíla þetta og hvort einhver sé með það parað við Asus Xonar STX, var búinn að heira að það væri eitthvað vesen með xonar kortin og modmic er með limited support range.


CPU: Intel Core i5 4690K @ 4.6Ghz MB: Asus ROG Gene VII GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance Pro 4x4gb 2400Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2056
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: á einhver Modmic?

Pósturaf kizi86 » Fim 13. Nóv 2014 20:40

á tvo modmics, version 2 og 3. fékk mér modmic fyrst þegar komst að því að mic-inn í leikjaheyrnartólunum mínum var algert crap, sé ekki eftir þvi, ALGER snilld þessir míkrafónar, elska hversu tærir þeir eru, og hversu sveigjanleg bóman er á honum, hægt að stilla hann alveg í drasl:)

veit ekki með xonar hvernig það er, en sá þennan hlekk í FAQ á modmic.com:

http://www.sevenforums.com/sound-audio/ ... blems.html


AsRock Fatal1ty Z77 Professional Intel 3770K@4.4GHz Asus GTX 980OC Strix 4GB GeiL Leggera DDR3 2x4GB@2133MHz 1.5TB Seagate Barrracuda 7200rpm stýrikerfi: Crucial m4 240GB SSD 2TB Hitachi 7200rpm 27" 1440p Shimian IPS LED WD RED 4TB 3TB WD Green Aerocool XpredatorAerocool X-Strike 1100w PSU

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1360
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: á einhver Modmic?

Pósturaf ZoRzEr » Fim 13. Nóv 2014 20:52

Ég er með modmic v2 og bara mjög sáttur. Mjög stillanlegur og auðvelt að nota hann á nokkurn veginn hvaða heyrnatólum sem er. Stefnan er tekin á Sennheiser HD700 og modmic á þau.

Enga reynslu af Xonar kortum aftur á móti.


7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: á einhver Modmic?

Pósturaf KrissiP » Fim 13. Nóv 2014 20:57

Ég er með v2, alger snilld.


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2324
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: á einhver Modmic?

Pósturaf Klaufi » Fim 13. Nóv 2014 20:58

Hvaðan ætlarðu að kaupa hann?

Er að sjá þetta núna fyrst og lýst mjög vel á þetta..


Mynd

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: á einhver Modmic?

Pósturaf Frost » Fim 13. Nóv 2014 23:45

Er með ModMic 4.0, argasta snilld :happy Mjög góð hljómgæði en hljóðkortið mitt er að taka upp einhverjar truflanir þannig það er alltaf smá óhljóð með en þegar ég nota ekki hljóðkortið þá er allt í gúddí.


Mynd

Skjámynd

Aperture
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Lau 19. Okt 2013 16:44
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: á einhver Modmic?

Pósturaf Aperture » Fös 14. Nóv 2014 00:17

er með v4.0 festa á HD598, bara easy plug and play og hljómgæðin eru frábær!
er með þá tengda beint í Asus Xonar STX II, ekki að lenda í neinu veseni með það eins og Frost hér fyrir ofan mig.


MSI z77 Mpower - Intel i5 3570k @4.6Ghz - H100i - Mushkin 16Gb DDR3 1600Mhz - 1080 GTX - Corsair AX860 - Fractal Design Arc R2 Midi
2x HP LA2405 @60HZ 24" 1200p - 1x QNIX QX2710LED @85HZ 1440p