Plex Client á Raspberry Pi. Hvaða lausnir fyrir client?


Höfundur
Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Plex Client á Raspberry Pi. Hvaða lausnir fyrir client?

Pósturaf Gislinn » Sun 08. Sep 2013 00:21

Hefur einhver prufað Plex Client á Raspberry Pi (RasPlex) með góðum árangri ?

Setti upp PMS hjá mér á linux serverinn um síðustu helgi, virkar fínt á WiFi á fartölvunni hjá mér og konunni, virkar fínt í símanum (Android) en höktir helling á spjaldtölvunni (Android) end hún orðin gömul. Ég reyndi að nota RasPlex á RasberryPi í gærkvöldi en í hvert skipti sem ég reyni að spila mynd (hvort sem er SD eða HD, þáttur eða bíómynd) þá endurræsir RasPlex sig eða að myndin höktir, s.s. ekkert media fyrir mig. :crying

Þið sem eruð með Plex sett upp, eruð þið bara með PC tölvu tengda við sjónvarpið sem client eða eru þið að nota eitthvað annað (AppleTV, Roku ?) og hvað eruð þið þá að nota? Ég fíla Plex mjög vel og það hentar mjög vel því sem ég vill gera með þetta.

Af því sem ég er búinn að skoða þá er Plex á AppleTV 3 mjög mikið mix og ekkert hægt að treysta á að það virki (smá update frá apple og Plex dottið út) og Plex á Roku er alls ekki eins spennandi eins og PC útgáfan IMO. Hefur einhver hér prufað Plex í smart TV hjá Samsung?


common sense is not so common.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Plex Client á Raspberry Pi. Hvaða lausnir fyrir client?

Pósturaf AntiTrust » Sun 08. Sep 2013 00:50

Ég hef prufað held ég alla clientana sem eru í boði, og Rasberry alveg by far verstur af þeim, ef það er hægt að fá Rasplex til að virka á annað borð. Hef ekki sett það sjálfur upp, en lesið endalaust af troubleshooting þráðum um það (og þá aðallega titlaðir "not working..") Skilst að PleXBMC virki betur so far, en þetta breytist þó hratt.

Keyrði PMC og svo seinna PlexHT heillengi á HTPC inní stofu og mjög sáttur, enda by far langflottasti clientinn sem þú færð, DTS-HD audio support, themes og margt fleira. Var hinsvegar orðinn leiður á aðskilnaðinum hjá mér á HTPC og LiveTV og veseni með remote mapping á harmony hjá mér. Endaði með að kaupa mér Google TV tæki, Vizio co-star. Myndlykillinn er passthroughaður í gegnum það svo það er one button thing að svissa yfir í liveTV, fjarstýringin er universal remote á öll tækin hjá mér og endalaust af apps til, Netflix og co ásamt 2500 af allskonar mis-useful apps. Það er nýbúið að uppfæra Plex í GoogleTV og það lítur mjög vel út, líklega næst flottasta UI-ið á eftir PlexHT. Skemmir ekki fyrir heldur að vera með full-keyboard remote til að searcha eftir efni t.d.

Inní svefnherbergi er ég svo með Roku 2XS og mjög sáttur bara, jú, vissulega er UI-ið ekki það fallegasta en það er alveg ótrúlega skilvirkt, Roku tækið sjálft hefur nær aldrei klikkað þrátt fyrir daglega notkun og fjarstýringin alveg þægilega einföld, og ekki skemmir bluetooth audio feature-ið fyrir í Roku 3. Svo runna ég PlexHT á low-specced vél í ræktarherberginu og virkar fínt, með gömlum android síma sem remote.

Samsung appið hefur bæst til muna undafarna mánuði, styður orðið .srt og svo lengi sem þú ert með 2011+ módel af TVi þá styður appið myPlex (og þar með shared content), Music og Photo support.

PlexConnect hefur verið að fá ágætis dóma fyrir AppleTV, en UI-ið á því er eins og flest annað á ATV, ekkert til að hrópa húrra fyrir. En það þarf amk ekkert jailbreak fyrir PlexConnect á ATV2 og 3.




Höfundur
Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Plex Client á Raspberry Pi. Hvaða lausnir fyrir client?

Pósturaf Gislinn » Sun 08. Sep 2013 01:21

Takk fyrir mjög gott svar. Varðandi Roku, þarf ekki að stilla DNS í routernum ef maður vill nota Netflix þar sem Roku leyfir ekki að configure-a network í tækinu sjálfu?


common sense is not so common.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Plex Client á Raspberry Pi. Hvaða lausnir fyrir client?

Pósturaf AntiTrust » Sun 08. Sep 2013 01:25

Jú, mikið rétt. Það er þó til Netflix addon/channel fyrir Plex, sem ég verð þó að segja að hefur verið mjög erfitt með að fá til að virka rétt, en það virðist vera rosalega misjafnt. Þá er DNSinn bara stilltur á PMS servernum og málið einfaldast talvert fyrir allar útstöðvar.



Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Plex Client á Raspberry Pi. Hvaða lausnir fyrir client?

Pósturaf arnif » Sun 08. Sep 2013 11:07

RasPlex virkar fint hja mer med class10 sd korti.


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Plex Client á Raspberry Pi. Hvaða lausnir fyrir client?

Pósturaf AntiTrust » Sun 08. Sep 2013 11:17

Hvernig er library browsing hjá þér? Lagg?



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Plex Client á Raspberry Pi. Hvaða lausnir fyrir client?

Pósturaf BugsyB » Sun 08. Sep 2013 12:12

Plex á samsung smart tv er allveg nóg fyrir mig - og virkar mjög vel - ég er líka með roku og þar er viðmotið miklu hraðara en leiðinlegra.


Símvirki.

Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Plex Client á Raspberry Pi. Hvaða lausnir fyrir client?

Pósturaf arnif » Sun 08. Sep 2013 17:59

AntiTrust skrifaði:Hvernig er library browsing hjá þér? Lagg?


Svona

http://www.youtube.com/watch?v=OfUQ9gtn ... page#t=165


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }


Höfundur
Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Plex Client á Raspberry Pi. Hvaða lausnir fyrir client?

Pósturaf Gislinn » Sun 08. Sep 2013 18:01

arnif skrifaði:RasPlex virkar fint hja mer med class10 sd korti.


Ertu með 512 MB model B?


common sense is not so common.

Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Plex Client á Raspberry Pi. Hvaða lausnir fyrir client?

Pósturaf arnif » Sun 08. Sep 2013 19:28

Gislinn skrifaði:
arnif skrifaði:RasPlex virkar fint hja mer med class10 sd korti.


Ertu með 512 MB model B?




{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }


Höfundur
Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Plex Client á Raspberry Pi. Hvaða lausnir fyrir client?

Pósturaf Gislinn » Sun 08. Sep 2013 20:17

arnif skrifaði:
Gislinn skrifaði:Ertu með 512 MB model B?




Gæti verið vandamálið hjá mér, er með eldra model B með 256 MB RAM. Ætla að reyna að redda mér 512 MB útgáfu til að prófa. Kærar þakkir fyrir svörin. :happy


common sense is not so common.


Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Plex Client á Raspberry Pi. Hvaða lausnir fyrir client?

Pósturaf Gilmore » Sun 08. Sep 2013 21:09

AntiTrust skrifaði:Ég hef prufað held ég alla clientana sem eru í boði, og Rasberry alveg by far verstur af þeim, ef það er hægt að fá Rasplex til að virka á annað borð. Hef ekki sett það sjálfur upp, en lesið endalaust af troubleshooting þráðum um það (og þá aðallega titlaðir "not working..") Skilst að PleXBMC virki betur so far, en þetta breytist þó hratt.

Keyrði PMC og svo seinna PlexHT heillengi á HTPC inní stofu og mjög sáttur, enda by far langflottasti clientinn sem þú færð, DTS-HD audio support, themes og margt fleira. Var hinsvegar orðinn leiður á aðskilnaðinum hjá mér á HTPC og LiveTV og veseni með remote mapping á harmony hjá mér. Endaði með að kaupa mér Google TV tæki, Vizio co-star. Myndlykillinn er passthroughaður í gegnum það svo það er one button thing að svissa yfir í liveTV, fjarstýringin er universal remote á öll tækin hjá mér og endalaust af apps til, Netflix og co ásamt 2500 af allskonar mis-useful apps. Það er nýbúið að uppfæra Plex í GoogleTV og það lítur mjög vel út, líklega næst flottasta UI-ið á eftir PlexHT. Skemmir ekki fyrir heldur að vera með full-keyboard remote til að searcha eftir efni t.d.

Inní svefnherbergi er ég svo með Roku 2XS og mjög sáttur bara, jú, vissulega er UI-ið ekki það fallegasta en það er alveg ótrúlega skilvirkt, Roku tækið sjálft hefur nær aldrei klikkað þrátt fyrir daglega notkun og fjarstýringin alveg þægilega einföld, og ekki skemmir bluetooth audio feature-ið fyrir í Roku 3. Svo runna ég PlexHT á low-specced vél í ræktarherberginu og virkar fínt, með gömlum android síma sem remote.

Samsung appið hefur bæst til muna undafarna mánuði, styður orðið .srt og svo lengi sem þú ert með 2011+ módel af TVi þá styður appið myPlex (og þar með shared content), Music og Photo support.

PlexConnect hefur verið að fá ágætis dóma fyrir AppleTV, en UI-ið á því er eins og flest annað á ATV, ekkert til að hrópa húrra fyrir. En það þarf amk ekkert jailbreak fyrir PlexConnect á ATV2 og 3.


Ég er spenntur fyrir þessu Vizio Co-Star tæki. Tengirðu bara vodafone afruglarann í gegnum tækið? Fæst þetta hérna heima?


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Plex Client á Raspberry Pi. Hvaða lausnir fyrir client?

Pósturaf AntiTrust » Sun 08. Sep 2013 21:39

Tengi Amino lykilinn í HDMI input á co-starinu, og svo tengi ég co-starið bara við magnarann, sem outputtar svo yfir í TVið. Þægilegt uppá það að gera að þetta sameinar HDMI tengið á magnaranum sem eru takmörkuð fyrir, eins og á mörgum sjónvörpum, einn takki á fjarstýringunni (Live TV) fer yfir á útsendinguna, og ég get haft picture-in-picture, blöndu af Plex eða Netflix við LiveTVið - ekki oft sem ég nota það en það gerist. Það er líka bara e-ð við þessa samtvinningu sem veldur því að ég horfi meira á sjónvarpið vs þegar ég var með HTPC, hljómar kannski kjánalega þar sem skrefin til að horfá myndlykilinn voru ekkert endilega fleiri.

En ég er að elska GoogleTV platformið overall. Eitt tæki, ein fjarstýring, ekkert mál að svissa úr Netflix, yfir í Plex, yfir í Amazon Prime, yfir í Live TV og svo yfir í Youtube, IMDB, full blown Chrome eða e-ð af þessum 2500-3000 forritum sem eru í boði offical, svo er hægt að side-loada helling af apps sem eru TV hæf en ekki GTV certified. Chrome er ég alveg sérstaklega ánægður með, fullblown desktop útgáfa og á fjarstýringunni er bæði touchpad og hinumegin er QWERTY lyklaborð. Svo er app sem heitir Dashboard sem lærir á smekkinn þinn, og þú getur leitað manualt eða browsað nýjasta efnið í mismunandi genre's, og svo veluru bara það sem þú vilt horfa á og appið sendir þig yfir í það service sem þú ert með áskrift af, eða leyfir þér að leigja/kaupa efnið beint á Google Store, Amazon Instant video eða öðrum VOD þjónustum, mjög flott samtvinning þar á.

Tekur mikið minni straum en HTPC, og heyrist ekki múkk í þessu, finn alveg fyrir því að það er minna um viftuhljóð í stofunni og fjarstýringin á þessu kemur alveg í staðinn fyrir harmony, stýrir öllu, TV, magnara etc.

En nei, þetta fæst ekki hérna heima, ég keypti þetta í raun bara sem test, er að gæla við að fara að taka e-r GTV tæki inn hingað heima, sjá hvort það sé áhugi fyrir þessu núna þegar Netflix æðið er að færast í aukanna.




Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Plex Client á Raspberry Pi. Hvaða lausnir fyrir client?

Pósturaf Gilmore » Sun 08. Sep 2013 21:46

Hljómar eins og tækið sem ég hef verið að leita að. :)


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Plex Client á Raspberry Pi. Hvaða lausnir fyrir client?

Pósturaf Vaski » Mán 09. Sep 2013 09:35

Hvernig er það spila Vizio Co-Star local efni? Er með bæði plexserver og síðan náttúrlega nfs server í gangi, aðalega vegna þess að það er leiðinlegra en að leita að nál í heystakk að koma íslensku barnaefni inní plex þannig að það verið fallegt. Þannig að ef Vizio Co-Star spilar local efni hljómar þetta eins og draumur í dós.




Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Plex Client á Raspberry Pi. Hvaða lausnir fyrir client?

Pósturaf Gilmore » Mán 09. Sep 2013 10:03

Hann á að geta bæði, styður DLNA.

Barnaefnið lítur bara vel út í Plex hjá mér. Coverin eru samt sem áður á ensku, þó myndin sé með Íslesku tali. Ég set bara cover á Íslensku myndirnar handvirkt.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.