Síða 1 af 2

Hvað eru menn að horfa á?...

Sent: Fös 17. Maí 2013 19:19
af Icelandgold
Jæja koma svo hvaða myndir og þætti eru mennað horfa á ???

Ég persónu lega er að horfa à : Terra Nova , Burn Notide and The hunger games

Hefði kannski átt að seta þetta í koffínstofuna kannski flytur stjórandi þetta þangað

Re: Hvað eru menn að horfa á?...

Sent: Fös 17. Maí 2013 20:00
af Arnarmar96
Búinn með allt Burn Notice :( býð eftir næstu seríu, annars var ég að byrja á Pokémon.. ohhh nostalgían!

Re: Hvað eru menn að horfa á?...

Sent: Fös 17. Maí 2013 20:02
af worghal
Mynd

Re: Hvað eru menn að horfa á?...

Sent: Fös 17. Maí 2013 20:13
af Icelandgold
Arnarmar96 skrifaði:Búinn með allt Burn Notice :(


Oj heppin Bud try Terra Nova: http://www.imdb.com/title/tt1641349/?ref_=sr_1

Re: Hvað eru menn að horfa á?...

Sent: Fös 17. Maí 2013 20:19
af Arnarmar96
Icelandgold skrifaði:
Arnarmar96 skrifaði:Búinn með allt Burn Notice :(


Oj heppin Bud try Terra Nova: http://www.imdb.com/title/tt1641349/?ref_=sr_1


Will do :D

Re: Hvað eru menn að horfa á?...

Sent: Fös 17. Maí 2013 20:19
af ZiRiuS
Icelandgold skrifaði:
Arnarmar96 skrifaði:Búinn með allt Burn Notice :(


Oj heppin Bud try Terra Nova: http://www.imdb.com/title/tt1641349/?ref_=sr_1


Ömurlegt að horfa á canceled þætti með cliffhanger, viltu ekki mæla með Alphas líka? Kræst :'(

Re: Hvað eru menn að horfa á?...

Sent: Fös 17. Maí 2013 20:24
af jaki

Re: Hvað eru menn að horfa á?...

Sent: Fös 17. Maí 2013 20:29
af AciD_RaiN
jaki skrifaði:Hannibal :happy

Hells yeah :O

Re: Hvað eru menn að horfa á?...

Sent: Fös 17. Maí 2013 20:52
af Plushy
http://gakifiles.blogspot.com/p/watch-clips.html

Hef aldrei hlegið jafn mikið, mæli með Batsu games þáttunum þeirra.

Re: Hvað eru menn að horfa á?...

Sent: Fös 17. Maí 2013 20:55
af worghal
einnig vill ég bæta við...

http://www.youtube.com/playlist?list=PL ... Z0t6B0ySVD

holy shit þetta er gott ! :D

Re: Hvað eru menn að horfa á?...

Sent: Fös 17. Maí 2013 23:35
af Hjaltiatla
Shark tank :happy

Re: Hvað eru menn að horfa á?...

Sent: Fös 17. Maí 2013 23:52
af gutti
Er bara horfa á Star Trek Enterprise season 2 :-$

Re: Hvað eru menn að horfa á?...

Sent: Lau 18. Maí 2013 00:00
af appel
gutti skrifaði:Er bara horfa á Star Trek Enterprise season 2 :-$


Með þessum herramanni?
Mynd

Re: Hvað eru menn að horfa á?...

Sent: Lau 18. Maí 2013 00:10
af capteinninn
Vice þættirnir frá HBO
The Untold History of the US
Game of Thrones
King of the Hill
The Americans
Loiter Squad

Re: Hvað eru menn að horfa á?...

Sent: Lau 18. Maí 2013 01:04
af Tesy
Shark Tank
HIMYM (Sería 8 var að enda :S)
The Big Bang Theory

Var að klára Chuck og er að spá í að byrja á Dexter.

Re: Hvað eru menn að horfa á?...

Sent: Lau 18. Maí 2013 08:48
af audiophile
Misfits, flottir breskir "scifi" þættir.

Re: Hvað eru menn að horfa á?...

Sent: Lau 18. Maí 2013 09:51
af Hjorleifsson
ég er aðalega að horfa á
Nikita
Arrow
Revolution
Game of Thrones
Chicago Fire
Defiance
NCIS
NCIS: LA
The Mentalist
og svo nokkra aðra :)

Re: Hvað eru menn að horfa á?...

Sent: Lau 18. Maí 2013 11:16
af Frosinn
- Game of Thrones
- Dragons Den
- Shark Tank
- Patent Bending
- How It's Made
- Prototype this
- Invent this
- Mythbusters
- Cool Stuff: How It Works
- Smash Lab
- The Re-Inventors
- Make: television

Re: Hvað eru menn að horfa á?...

Sent: Mán 20. Maí 2013 15:51
af Icelandgold
Bump!

Re: Hvað eru menn að horfa á?...

Sent: Mán 20. Maí 2013 16:16
af Daz
Storage Wars og Pawn Stars á History HD. Veit eiginlega ekki afhverju, ætli þetta sé ekki passlega mikil sápuópera fyrir mig.

Re: Hvað eru menn að horfa á?...

Sent: Mán 20. Maí 2013 16:25
af GuðjónR
Í áhorfi:
Game of Thrones Snilldarþættir.
Defiance Rétt byrjaður að horfa, minnir á Terra Nova. Ætla að gefa þeim séns.
Storage Wars Forvitnilegt að sjá hvað leynist í geymslunum.
Pawn Stars Ekki eins góðir og Storage Wars, en ágætir samt.
Desperate Housewives Ekki hlæja, tók syrpu með konunni og horfði á tvær síðustu seríurnar, fín afþreying.
Hardcore Pawn Skemmtilegir þættir, klikkað lið þarna í US.


Á dagskrá:
Hannibal Bara heyrt góðar sögur af þessum þáttum.
Dexter Missti af síðustu seríu, snilldarþættir.
The killing Sería 1 & 2 voru góðar, þriðja serían byrjar í júní.
Vikings Hef heyrt að þessir séu góðir, á eftir að tékka á þeim.
House of cards Þar sem ég hef kynnst ílla siðblindu fólki þá hef ég áhuga á þessari seríu.

Re: Hvað eru menn að horfa á?...

Sent: Mán 20. Maí 2013 16:28
af Yawnk
American Restoration, Storage Wars, Pawn Stars og Hard Time eru áhorfin mín þessa stundina (History og Nat geo)

Re: Hvað eru menn að horfa á?...

Sent: Mán 20. Maí 2013 22:52
af littli-Jake
GuðjónR skrifaði:Í áhorfi:
Desperate Housewives Ekki hlæja, tók syrpu með konunni og horfði á tvær síðustu seríurnar, fín afþreying.


Bin ther. Var inn í miðja seríu 3 að sætti mig við að þetta er án djókst skemtilegt.

GuðjónR skrifaði:Á dagskrá:
Vikings Hef heyrt að þessir séu góðir, á eftir að tékka á þeim.


Mæli með þeim. Fínasta afþreying. Langar svoltið að vera Game of Thrones.

Re: Hvað eru menn að horfa á?...

Sent: Þri 21. Maí 2013 01:56
af Sveinn
Uppáhalds þættirnir mínir sem ég vildi að væri framleitt endalaust af eru:
Desperate Housewives
Grey's Anatomy
House M.D.


Þættir sem ég er að horfa á núna:
Nip/Tuck (svo mikil snilld, horfði á þetta allt fyrir löngu .. þetta eru svo siðblindir og sjúkir þættir, elska það)
Suits
Vikings (svona þegar ég hef ekkert annað)
Arrow (geðveikir!)
Rome (ekki byrjaður)


Mæli með:
Nip/tuck
Arrow
Grey's
Despó
House M.D.
Banshee

Re: Hvað eru menn að horfa á?...

Sent: Þri 21. Maí 2013 02:09
af rapport
TNG, byrjaði um aramótin og er að klára season 6 líklega í næstu viku...

Sweet að sofna við þetta... getur tekið þrjú kvöld að klára leiðinlegan þátt ;-)