42" LG lcd sjónvarp sem kemur hljóð en engin mynd


Höfundur
mantra
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 03. Feb 2011 01:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

42" LG lcd sjónvarp sem kemur hljóð en engin mynd

Pósturaf mantra » Sun 09. Sep 2012 18:13

Hæ ég ætlaði að sjá hvort einhver hér gæti sagt mér hvað er að gerast fyrir sjónvarpið mitt sem er LG 42" lcd og er svona 5 ára. Ég slökkti á því í Júní og slökkti líka á fjöltenginu og þannig er það búið að vera þangað til núna að ég ætlaði að fara að horfa aftur á það en þá kemur hljóðið en engin mynd á sjónvarpið bara svartur skjár fæ ekkert menu upp heldur. Er einhver þarna sem veit hvað er að og hvort það sé hægt að laga það eða bara kaupa nýtt tæki?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3149
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 462
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: 42" LG lcd sjónvarp sem kemur hljóð en engin mynd

Pósturaf hagur » Sun 09. Sep 2012 18:26

Gæti verið að baklýsingin sé farin. Veit ekki hve mikið vesen er að laga svoleiðis, ef það er málið.

Reyndar ættirðu að fá eitthvað á skjáinn ef það er bara baklýsingin sem er dauð. Það væri samt mjög dökkt og líkega erfitt að sjá það.




playman
Vaktari
Póstar: 2045
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 42" LG lcd sjónvarp sem kemur hljóð en engin mynd

Pósturaf playman » Sun 09. Sep 2012 18:50

Ef að baklýsinginn er farin, þá ættiru að sjá einhverja mynd ef að þú setur t.d. vasaljós alveg uppvið skjáinn.
Einnig geturu beðið þangað til allt er orðið dimmt, og ef að sjónvarpið lýsist ekkert þegar að þú kveikir á því þá er allaveganna lýsinginn farin.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


Höfundur
mantra
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 03. Feb 2011 01:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 42" LG lcd sjónvarp sem kemur hljóð en engin mynd

Pósturaf mantra » Sun 09. Sep 2012 19:14

Já ef að baklýsingin er farin borgar að gera við eða er tækið þá bara ónýtt



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: 42" LG lcd sjónvarp sem kemur hljóð en engin mynd

Pósturaf Hargo » Sun 09. Sep 2012 19:26

Ég er ekki vel að mér í sjónvörpum, en maður hefur margoft séð baklýsinguna fara í LCD fartölvuskjám. Þá er oft nóg að skipta um LCD inverter-inn (ekki alltaf samt). Þú ættir samt þá að sjá móta fyrir mynd ef þú rýnir mjög vel í sjónvarpið. Er það alveg svart?

Eru ekki Hátækni með sjónvarpsviðgerðir? Gætir athugað hvað þeir taki fyrir bilanagreiningu, gæti borgað sig að gera við tækið.




playman
Vaktari
Póstar: 2045
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 42" LG lcd sjónvarp sem kemur hljóð en engin mynd

Pósturaf playman » Sun 09. Sep 2012 19:51

mantra skrifaði:Já ef að baklýsingin er farin borgar að gera við eða er tækið þá bara ónýtt

Það er rosalega erfitt að seygja til um það. Ef að bara inverterin er farinn þá á það ekki að vera svo dýrt.
Ef þú ferð á verkstæði með það og lætur bilanagreina það, þá kostar það um 5000kr (fer eftir verkstæðum) og þá ættu þeir að
geta sagt þér hvað viðgerðar kostnaðurinn er hár.

EDIT: einnig gætiru prófað gúggla típu númerið og leitað eftir black screen eða no picture t.d.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


Höfundur
mantra
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 03. Feb 2011 01:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 42" LG lcd sjónvarp sem kemur hljóð en engin mynd

Pósturaf mantra » Sun 09. Sep 2012 20:37

Það er alveg svart kemur ekkert á skjáinn bara hljóð




Garri
1+1=10
Póstar: 1113
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 42" LG lcd sjónvarp sem kemur hljóð en engin mynd

Pósturaf Garri » Sun 09. Sep 2012 21:44

Hljómar eins og að tengi hafi losnað..




Höfundur
mantra
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 03. Feb 2011 01:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 42" LG lcd sjónvarp sem kemur hljóð en engin mynd

Pósturaf mantra » Sun 09. Sep 2012 21:55

Allar snúrur sem tengjast sjónvarpinu eru rétt tengdar og vel tengdar fæ ekki einu sinni menu valmynd á skjáinn.