Vanntar stórt sjónvarp kaupa hvar?

Skjámynd

Höfundur
johnnyb
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 12. Jún 2009 11:49
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Vanntar stórt sjónvarp kaupa hvar?

Pósturaf johnnyb » Fim 30. Ágú 2012 11:10

Sælir

núna á að fara að versla stórt 70" sjónvarp ekki minna og eina sem ég finn er hjá Ormsson það er reyndar farið út af síðunni þeirra
en er alveg eins og Elko er með frá Sharp Aquos http://goo.gl/5kPbn

vitið um einhverja aðra? og eitthvað sem kostar ekki mikið meira en 800 þúsund

ég er búinn að spurja Hátækni og Nýherja

kveðja


CIO með ofvirkni

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vanntar stórt sjónvarp kaupa hvar?

Pósturaf Jimmy » Fim 30. Ágú 2012 11:12

Einhver sérstök ástæða fyrir akkúrat 70"?


~

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Vanntar stórt sjónvarp kaupa hvar?

Pósturaf DJOli » Fim 30. Ágú 2012 11:17

sjónvarpsmiðstöðin og heimilistæki eru með 65", sé ekki stærra en það.

Annars væri málið kannski bara að kaupa myndvarpa fyrir svona 160þús og eins stórt tjald og þú vilt.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Vanntar stórt sjónvarp kaupa hvar?

Pósturaf oskar9 » Fim 30. Ágú 2012 11:23

uuugh sama upplausn og í 40" sjónvarpi hehhhh


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Höfundur
johnnyb
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 12. Jún 2009 11:49
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vanntar stórt sjónvarp kaupa hvar?

Pósturaf johnnyb » Fim 30. Ágú 2012 11:25

nei reyndar ekki ég hef alveg skoðað 65" líka síðan var nágranninn að fá sér 70" þannig ég fór að leita af allavegna jafn stóru

það er setið langt frá því en verður aðalega tengd tölva við ásamt Xbox og Wii en eitthvað notað sem sjónvarp þá aðalega þegar HM eða álíka viðburðir eru


CIO með ofvirkni


IkeMike
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Mán 15. Nóv 2010 22:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vanntar stórt sjónvarp kaupa hvar?

Pósturaf IkeMike » Fim 30. Ágú 2012 11:30




Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vanntar stórt sjónvarp kaupa hvar?

Pósturaf Daz » Fim 30. Ágú 2012 11:32




Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vanntar stórt sjónvarp kaupa hvar?

Pósturaf Jimmy » Fim 30. Ágú 2012 11:40

Fyrir þennan pening færi ég klárlega í 65" VT50 frá SM.

Review frá AVforums hérna, alls ekki slæmt að landa reference status frá þeim.


~

Skjámynd

Höfundur
johnnyb
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 12. Jún 2009 11:49
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vanntar stórt sjónvarp kaupa hvar?

Pósturaf johnnyb » Fim 30. Ágú 2012 11:40

já ég hef séð þessi tæki í Elko ég fekk bara betri verð hjá Ormsson í eins 70" tæki

og elko tækin eru bæði sýningareintök


CIO með ofvirkni


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: Vanntar stórt sjónvarp kaupa hvar?

Pósturaf Klemmi » Fim 30. Ágú 2012 11:43

johnnyb skrifaði:já ég hef séð þessi tæki í Elko ég fekk bara betri verð hjá Ormsson í eins 70" tæki

og elko tækin eru bæði sýningareintök


Ég var að spá í hvort þeir ættu við að það væru sýningareintök í Elko Lindunum svo þú gætir séð svona tæki áður en þú keyptir.... en kannski eiga þeir við að þetta séu sýningareintök sem þeir séu að selja, ég veit ekki :catgotmyballs



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1564
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Vanntar stórt sjónvarp kaupa hvar?

Pósturaf audiophile » Fim 30. Ágú 2012 11:51

Klemmi skrifaði:
johnnyb skrifaði:já ég hef séð þessi tæki í Elko ég fekk bara betri verð hjá Ormsson í eins 70" tæki

og elko tækin eru bæði sýningareintök


Ég var að spá í hvort þeir ættu við að það væru sýningareintök í Elko Lindunum svo þú gætir séð svona tæki áður en þú keyptir.... en kannski eiga þeir við að þetta séu sýningareintök sem þeir séu að selja, ég veit ekki :catgotmyballs


Það er átt við að sjónvörpin séu bara til sýnis í Elko Lindum (Kópavogi) en ekki öðrum Elko verslunum. Bæði tækin eiga að vera til.


Have spacesuit. Will travel.


Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vanntar stórt sjónvarp kaupa hvar?

Pósturaf Gerbill » Fim 30. Ágú 2012 14:24

johnnyb skrifaði:nei reyndar ekki ég hef alveg skoðað 65" líka síðan var nágranninn að fá sér 70" þannig ég fór að leita af allavegna jafn stóru



Maður má nú ekki eiga minna sjónvarp en nágranninn, það væri skömmustulegt

:D



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2493
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Vanntar stórt sjónvarp kaupa hvar?

Pósturaf svanur08 » Fim 30. Ágú 2012 19:27

Jimmy skrifaði:Fyrir þennan pening færi ég klárlega í 65" VT50 frá SM.

Review frá AVforums hérna, alls ekki slæmt að landa reference status frá þeim.


Þetta er VT30 ekki VT50.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vanntar stórt sjónvarp kaupa hvar?

Pósturaf Jimmy » Fim 30. Ágú 2012 20:03

Holy crap hvað ég tók því í blindni að þeir væru komnir með VT50 í 65" ;/

Ætli það yrði þá ekki ST50 þangað til þeir hysja upp um sig buxurnar.


~

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2493
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Vanntar stórt sjónvarp kaupa hvar?

Pósturaf svanur08 » Fim 30. Ágú 2012 21:17

Jimmy skrifaði:Holy crap hvað ég tók því í blindni að þeir væru komnir með VT50 í 65" ;/

Ætli það yrði þá ekki ST50 þangað til þeir hysja upp um sig buxurnar.


Vantar líka hjá þeim GT50, en veit að BT eru með GT50.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vanntar stórt sjónvarp kaupa hvar?

Pósturaf stebbi23 » Fös 31. Ágú 2012 00:17

svanur08 skrifaði:Vantar líka hjá þeim GT50, en veit að BT eru með GT50.


...djöfull hefur það farið framhjá mér :D




Blackbone
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mán 26. Sep 2011 14:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vanntar stórt sjónvarp kaupa hvar?

Pósturaf Blackbone » Fös 31. Ágú 2012 09:01

Spurning hvenær þetta tæki kemur til landsins ( http://store.sony.com/webapp/wcs/stores ... ier=S_4KTV )




stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vanntar stórt sjónvarp kaupa hvar?

Pósturaf stebbi23 » Fös 31. Ágú 2012 16:24

verst að það er aðeins hægt að fá þetta tæki í USA...
http://reviews.cnet.com/flat-panel-tvs/ ... 04014.html

samstarf milli Pioneer og Sharp og sýnir bara hvað Pioneer eru góðir í sjónvarpsgerð :D
Ástæðan fyrir því að það er LED en ekki Plasma eins og Pioneer voru vanir að gera er sú að þeir eru búnir að selja frá eða eyðileggja allar plasmaverksmiðjurnar
en Sharp á LED framleiðslulínu :)