Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3562
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 300
Staða: Tengdur

Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf appel » Mán 02. Apr 2012 18:15

Er að horfa á hann, kominn svona 20 mín inn og þurfti að pása af spenningi og fá mér smá te :)


*-*

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 02. Apr 2012 18:38

Eru þetta eitthvað spennandi þættir? Var að sækja fyrstu seríu í gær en hef ekki komist í að horfa á þetta :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3562
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 300
Staða: Tengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf appel » Mán 02. Apr 2012 18:57

AciD_RaiN skrifaði:Eru þetta eitthvað spennandi þættir? Var að sækja fyrstu seríu í gær en hef ekki komist í að horfa á þetta :P


wtf....?? get outta here!!! :D


Ok, búinn að horfa á fyrsta þáttinn... holy brutality sem þessir þættir sýna... nú munu einhver samtök segja eitthvað :wtf


*-*

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 02. Apr 2012 19:17

appel skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Eru þetta eitthvað spennandi þættir? Var að sækja fyrstu seríu í gær en hef ekki komist í að horfa á þetta :P


wtf....?? get outta here!!! :D


Ok, búinn að horfa á fyrsta þáttinn... holy brutality sem þessir þættir sýna... nú munu einhver samtök segja eitthvað :wtf

Ok ég skal byrja að horfa á þetta áður en þú hendir mér út :crying

Kíki á þetta í kvöld. Sá bara einhverja umræðu hér á vaktinni minnir mig þannig ég ákvað að kíkja amk á þetta :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 5844
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 300
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf worghal » Mán 02. Apr 2012 19:18

pff, my little pony er betra :D


CPU: Intel Core i5 4690K @ 4.6Ghz MB: Asus ROG Gene VII GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance Pro 4x4gb 2400Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1218
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf GuðjónR » Mán 02. Apr 2012 19:24

Yeahhh....
Fyrri serían var snilld :)
Það verður spennandi að horfa á framhaldið í kvöld.

Svo var að koma framhald á "The Killing" ... byggt á dönsku þáttunum Forbrydelsen
Algjör snilldarsería.Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf razrosk » Mán 02. Apr 2012 20:23

1. sería.. snilld... þáttur 1 í 2. seríu.. lofar góðu..


CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf GrimurD » Þri 03. Apr 2012 01:02

Haha svo gaman að hafa lesið bækurnar og vita hvað á eftir að gerast ;) En uppröðunin eftir því hvaða bækur mér finnst bestar er svona Bók 3 > Bók 2 > Bók 1 > Bók 4 (ekki buinn með bók5 ennþá). Vona innilega að Season 2 og 3 nái koma efninu vel til skila því bækur 2 og 3 eru það góðar að mér fannst bók 1 vera prolouge fyrir þær þegar ég var búinn að lesa þær. Hef ekki upplifað neina aðra sögu í neinum miðli sem hefur fengið mig til að tárast einn kafla og svo öskra af gleði í þeim næsta, ég get bara ekki lýst því hversu góðar mér finnst þessar bækur vera.

Vildi samt óska þess að það væru fleiri en 10 þættir per season, að hafa 12 eða 14 þætti myndi breyta helling. Finnst plottinu vera rushað aðeins of mikið. Það sem ég sakna samt mest úr bókunum er að maður veit ekki hvað karakterarnir eru að hugsa og það breytir rosalega miklu. Fólk getur t.d. ekkert áttað sig jafn vel á því hversu óendanlega pro gaur Tyrion er. En hefði verið nánast impossible að gera það nema hafa narration og ég held að það hefði ekki komið vel út.

En verið ready því það sem gerðist í season eitt var bara smámál miðað við það sem gerist seinna í season 2!


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3511
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf dori » Þri 03. Apr 2012 14:42

GrimurD skrifaði:Haha svo gaman að hafa lesið bækurnar og vita hvað á eftir að gerast ;) En uppröðunin eftir því hvaða bækur mér finnst bestar er svona Bók 3 > Bók 2 > Bók 1 > Bók 4 (ekki buinn með bók5 ennþá). Vona innilega að Season 2 og 3 nái koma efninu vel til skila því bækur 2 og 3 eru það góðar að mér fannst bók 1 vera prolouge fyrir þær þegar ég var búinn að lesa þær. Hef ekki upplifað neina aðra sögu í neinum miðli sem hefur fengið mig til að tárast einn kafla og svo öskra af gleði í þeim næsta, ég get bara ekki lýst því hversu góðar mér finnst þessar bækur vera.
Meh... Þetta eru engar fagurbókmenntir. Svolítið eins og sápuópera í medieval fantasy umhverfi. Ég er búinn með allar 5 bækurnar sem eru komnar út og stór hluti af ástæðunni fyrir því að ég entist svo lengi er af því að ég vil vita hvernig þetta endar. En núna er ég nokkuð viss um að verða fyrir vonbrigðum með það.

Það er ekki saga ef þú endar hana aldrei. Þetta átti upprunalega að vera trílógía en svo er höfundurinn búin að teygja þetta yfir í 5 og núna 7 planaðar bækur (7. á að vera lokabókin en hann er búinn að gefa upp að hann hugsanlega standi ekki við það). Annað vandamál við söguna er hvað hún er rosalega dreifð og það skín í gegn í þáttunum. Það er alveg skemmtilegt að hafa fleiri en einn sögumenn en það sem hann bíður upp á er eiginlega allt of mikið. Nokkuð sem skín í gegn í þáttunum en þeir gerast rosalega hægt því að það voru t.d. alveg 5-7 mismunandi "sögusvið" í 201, sum heimsótt oftar en einu sinni.

En þættirnir eru góðir, þeir vinna allavega vel úr því sem þeir hafa og eru rosalega flottir.Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf GrimurD » Þri 03. Apr 2012 14:56

dori skrifaði:
GrimurD skrifaði:Haha svo gaman að hafa lesið bækurnar og vita hvað á eftir að gerast ;) En uppröðunin eftir því hvaða bækur mér finnst bestar er svona Bók 3 > Bók 2 > Bók 1 > Bók 4 (ekki buinn með bók5 ennþá). Vona innilega að Season 2 og 3 nái koma efninu vel til skila því bækur 2 og 3 eru það góðar að mér fannst bók 1 vera prolouge fyrir þær þegar ég var búinn að lesa þær. Hef ekki upplifað neina aðra sögu í neinum miðli sem hefur fengið mig til að tárast einn kafla og svo öskra af gleði í þeim næsta, ég get bara ekki lýst því hversu góðar mér finnst þessar bækur vera.
Meh... Þetta eru engar fagurbókmenntir. Svolítið eins og sápuópera í medieval fantasy umhverfi. Ég er búinn með allar 5 bækurnar sem eru komnar út og stór hluti af ástæðunni fyrir því að ég entist svo lengi er af því að ég vil vita hvernig þetta endar. En núna er ég nokkuð viss um að verða fyrir vonbrigðum með það.

Það er ekki saga ef þú endar hana aldrei. Þetta átti upprunalega að vera trílógía en svo er höfundurinn búin að teygja þetta yfir í 5 og núna 7 planaðar bækur (7. á að vera lokabókin en hann er búinn að gefa upp að hann hugsanlega standi ekki við það). Annað vandamál við söguna er hvað hún er rosalega dreifð og það skín í gegn í þáttunum. Það er alveg skemmtilegt að hafa fleiri en einn sögumenn en það sem hann bíður upp á er eiginlega allt of mikið. Nokkuð sem skín í gegn í þáttunum en þeir gerast rosalega hægt því að það voru t.d. alveg 5-7 mismunandi "sögusvið" í 201, sum heimsótt oftar en einu sinni.

En þættirnir eru góðir, þeir vinna allavega vel úr því sem þeir hafa og eru rosalega flottir.

Sammála því að í nýrri bókunum eru allt of margir POV karakterar og það þynnt aðeins of mikið út. Einnig að hann var 4 ár að skrifa fyrstu 3 bækurnar og svo 10 ára að skrifa seinustu 2 sem er alltof langt, sérstaklega miðað við hvað karlinn er orðinn gamall. Maður er bara hræddur um það að hann gefi upp öndina áður en hann nær að klára þetta, amk ef hann heldur áfram að bæta við bókum.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3511
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf dori » Þri 03. Apr 2012 15:09

GrimurD skrifaði:Sammála því að í nýrri bókunum eru allt of margir POV karakterar og það þynnt aðeins of mikið út. Einnig að hann var 4 ár að skrifa fyrstu 3 bækurnar og svo 10 ára að skrifa seinustu 2 sem er alltof langt, sérstaklega miðað við hvað karlinn er orðinn gamall. Maður er bara hræddur um það að hann gefi upp öndina áður en hann nær að klára þetta, amk ef hann heldur áfram að bæta við bókum.
Hann áttaði sig líka á því. Stóð í formálanum að 4. eða 5. bókinni að núna ætlaði hann sko að hætta að bæta við sögumanna karakterum (nema einhverjir sem væri svona einn og einn kafli). En já, ég hef það líka semi á tilfinningunni að þetta verði útþynnt og flækt í vitleysu og svo klárist þetta aldrei. Eða ekki fyrr en það er of seint og fólk búið að missa áhuga.

Svona eins og 90% af drama sjónvarpsþáttaröðum.Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3680
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 76
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf Pandemic » Þri 03. Apr 2012 15:18

Getur einhver útskýrt fyrir mér hvað morðin á börnunum gekk útá?Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3511
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf dori » Þri 03. Apr 2012 15:22

Pandemic skrifaði:Getur einhver útskýrt fyrir mér hvað morðin á börnunum gekk útá?

Þetta voru bastarðar Robert Baratheons (kóngsins sem var drepinn af villisvíninu). Þau hefðu s.s. átt meira tilkall til krúnunnar en Joffrey og það er eitthvað sem Cersei vildi ekki.Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf Demon » Þri 03. Apr 2012 15:25

dori skrifaði:Meh... Þetta eru engar fagurbókmenntir. Svolítið eins og sápuópera í medieval fantasy umhverfi. Ég er búinn með allar 5 bækurnar sem eru komnar út og stór hluti af ástæðunni fyrir því að ég entist svo lengi er af því að ég vil vita hvernig þetta endar. En núna er ég nokkuð viss um að verða fyrir vonbrigðum með það.


Fyrstu þrjár bækurnar eru amk frekar vel skrifaðar.
Myndi nú ekkert vera að taka af þeim þó svo að þetta haldi ekki dampi í bók 4-5.
Segi það samt með þér það er óþolandi þegar góð saga er teygð út í stað þess að enda hana almennilega.

Er bara búinn með fyrstu þrjár sjálfur annars.
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf Gerbill » Þri 03. Apr 2012 15:49

Já er að lesa A Dance With Dragons núna og finnst vanta eitthvað í hana, þó það séu góðir kaflar inná milli.

Annars held ég að hún sé að byggja dáldið upp fyrir sjöttu bókina sem vonandi mun verða dáldið epísk :)Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3713
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf Tiger » Þri 03. Apr 2012 15:53

Varð nú bara fyrir vonbrigðum með fyrsta þáttinn í seríu 2..... :S Var svo spenntur eftir spenandi enda á fyrri seríu... kannski of miklar væntingar.


Mynd


Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf Gerbill » Þri 03. Apr 2012 16:07

Tiger skrifaði:Varð nú bara fyrir vonbrigðum með fyrsta þáttinn í seríu 2..... :S Var svo spenntur eftir spenandi enda á fyrri seríu... kannski of miklar væntingar.


Málið er held ég það að það eru svo margar nýjar persónur að koma inn í einum þætti að þessi þáttur var eiginlega bara kynning á þeim.
ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf ViktorS » Mið 04. Apr 2012 01:33

Vonandi verður þetta jafn gott og fyrsta sería, er bara nýbúinn að horfa á hana og var alveg hooked og kláraði hana á 2-3 dögum.

Er ég samt sá eini sem vildi sjá meira af Drogo?
halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 963
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 8
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf halldorjonz » Mið 04. Apr 2012 01:51

ViktorS skrifaði:Vonandi verður þetta jafn gott og fyrsta sería, er bara nýbúinn að horfa á hana og var alveg hooked og kláraði hana á 2-3 dögum.

Er ég samt sá eini sem vildi sjá meira af Drogo?Já drogo var svakalegur, hefði viljað það


Fractal R4 | Gigabyte GA-Z68A | 2500k @ Hyper 612S | 16GB | ATi 290 R | 120GB SSD | Corsair HX 850w
Jaðarbúnaður: Benq 27" | Logitech G15 | Logitech Z-5500 | SteelSeries IKARI | Audio-Technica ATH-M50X

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3562
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 300
Staða: Tengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf appel » Mið 04. Apr 2012 01:54

ViktorS skrifaði:Vonandi verður þetta jafn gott og fyrsta sería, er bara nýbúinn að horfa á hana og var alveg hooked og kláraði hana á 2-3 dögum.

Er ég samt sá eini sem vildi sjá meira af Drogo?


Drogo var svalur, hans dauði var dálítil vonbrigði. Karakter Drogo var byggður upp og svo bara hann bara drepinn fyrir enga augsjáanlega ástæðu.
Ólíkt t.d. dauða Eddard Stark, en hans dauði skipti söguna svo miklu máli. Drogo bara gufaði upp og skilur ekkert eftir sig. Reyndar finnst mér öll þessi saga þarna hjá hestafólkinu ansi skrýtin og ótengd hinum atburðunum.


*-*


Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Reputation: 11
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf Halli13 » Mið 04. Apr 2012 02:09

appel skrifaði:
ViktorS skrifaði:Vonandi verður þetta jafn gott og fyrsta sería, er bara nýbúinn að horfa á hana og var alveg hooked og kláraði hana á 2-3 dögum.

Er ég samt sá eini sem vildi sjá meira af Drogo?


Drogo var svalur, hans dauði var dálítil vonbrigði. Karakter Drogo var byggður upp og svo bara hann bara drepinn fyrir enga augsjáanlega ástæðu.
Ólíkt t.d. dauða Eddard Stark, en hans dauði skipti söguna svo miklu máli. Drogo bara gufaði upp og skilur ekkert eftir sig. Reyndar finnst mér öll þessi saga þarna hjá hestafólkinu ansi skrýtin og ótengd hinum atburðunum.


Hún tengist hinu af því að þetta er forsaga Daenerys og núna ábyggilega í season 2 er hún að fara að ráðast inní Westeros, og þá byrjar allt að gerast, War of the Five Kings, White Walkers og Drekar. En í staðinn fyrir að standa saman eins og George R. R. Martin orðaði það, þá eru þeir að berjast um The Iron Throne án þess að átta sig á tveimur mun stærri ógnum, annarsvegar White Walker og svo drekarnir.Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3562
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 300
Staða: Tengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf appel » Fim 05. Apr 2012 20:51

Þáttur 2 er kominn á netið :dontpressthatbutton


*-*

Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4092
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 121
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf vesley » Fim 05. Apr 2012 20:58

appel skrifaði:Þáttur 2 er kominn á netið :dontpressthatbuttonHann bætti alveg töluvert upp 1 þátt að mínu mati. Maður var ekki alveg 100% á því hvað var á seyði eftir 1 þátt.


massabon.is


Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Reputation: 11
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf Halli13 » Fim 05. Apr 2012 21:22

appel skrifaði:Þáttur 2 er kominn á netið :dontpressthatbutton


link?Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf Sucre » Fim 05. Apr 2012 21:48

Halli13 skrifaði:
appel skrifaði:Þáttur 2 er kominn á netið :dontpressthatbutton


link?

veit ekki hvort þetta megi en http://deildu.net/details.php?id=46661


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10