Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2287
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 386
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Pósturaf Moldvarpan » Fim 15. Nóv 2012 17:26

Eins og kerfið er uppsett í augnablikinu, er ekki hægt að setja inn valdar erlendar rásir. Það þyrfti að forrita það inn.

En ég er sammála að þetta er rosalega dýrt, að þessar erlendu "frí-rásir" sem lifa á auglýsingum, sé verið að rukkað svona svakalega fyrir hérna á Íslandi.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5487
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Pósturaf appel » Fös 16. Nóv 2012 19:53

Þetta er svo voðalega flókið mál og erfiður bransi. Höfundarréttarmál og dreifingarmál, þetta er ekki bara í fornöld á Íslandi heldur víðast hvar í heiminum. Ég gæti farið í þá sálma að útskýra afhverju þetta er svona, en þyrfti líklega að segja frá einhverju sem ég veit ekki hvort er trúnaðarmál eða ekki þannig að ég tek ekki áhættuna. En í stuttu máli strandar þetta alls ekki á innlendum aðilum, allar þessar reglur, verð og úrval eru komin erlendis frá. Þar að auki er þetta ekki undir forræði Símans, hann sér um dreifikerfið en aðrir aðilar um contentið.


*-*

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Pósturaf Farcry » Fim 29. Nóv 2012 21:50

Spurning í sambandi við nýju myndlyklana secom(held þeir heiti það) var að setja svoleiðis upp hjá gömlu og virkar fint mikið hraðvirkari, enn þegar maður setur á stöð 201 RUV HD þá kemur ekkert hljóð,það kemur hljóð á 230 Skjár Golf HD , prófaði að teingja rca útgangin í heimabíóið virkaði ekki heldur, þarf maður að virkja rca útgangin, valmyndin gefur ekki mikla möguleika, eins sá ég á sjónvarinu að myndlykilinn sendir út á 1080i 50Hz er ekki hægt að stilla þá á 100Hz.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Pósturaf AntiTrust » Fim 29. Nóv 2012 21:54

Útsending á hljóði á RÚV HD er bilað eins og er.



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Pósturaf Farcry » Fim 29. Nóv 2012 21:59

AntiTrust skrifaði:Útsending á hljóði á RÚV HD er bilað eins og er.

Ok takk mikið fljótlegra að koma hingað og spyrja heldur enn að hringja í þjónustuverið :)



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Pósturaf BugsyB » Fim 29. Nóv 2012 22:13

þetta er það sem er í boði ef þið viljið það ekki fáið ykkur netflix eða hulu +. Þar ráðið þið hvað þið viljið horfa á nema þið viljið íslenskt efni þá veriðið þið að sætta ykkur við sjónvarp símans eða vodafone


Símvirki.

Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 11
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Pósturaf Sera » Mán 10. Des 2012 18:43

BugsyB skrifaði:þetta er það sem er í boði ef þið viljið það ekki fáið ykkur netflix eða hulu +. Þar ráðið þið hvað þið viljið horfa á nema þið viljið íslenskt efni þá veriðið þið að sætta ykkur við sjónvarp símans eða vodafone


Ég skil ekki af hverju er ekki hægt að bjóða upp á þjónustu eins og Netflix og Hulu á Íslandi af íslenskum aðilum. Þessi þröngi rammi reglugerða og höfundamála veldur því að fólk fer á bakvið lögin og downloadar eða kaupir aðgang að þessum miðlum með krókaleiðum.

Verðlagið er líka svo út í hött á VOD-inu t.d. leiga á einni kvikmynd er fáránlega há. Ég myndi glöð borga áskrift að þjónustu eins og Netflix fyrir 2000 kr. á mánuði (Netflix kostar bara 8 dollara) Fólk vill fá að skipuleggja dagskrána sína sjálft og það er ekki tilbúið að borga 6 þúsund + fyrir áskrift að sjónvarpsrás.


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Pósturaf GuðjónR » Mán 10. Des 2012 19:26

Er að nota Tímavélina núna, stelpurnar mínar misstu af jóladagatalinu í dag kl 17:30 ... allir voða happý.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5487
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Pósturaf appel » Mán 10. Des 2012 20:17

GuðjónR skrifaði:Er að nota Tímavélina núna, stelpurnar mínar misstu af jóladagatalinu í dag kl 17:30 ... allir voða happý.

=D> :happy

Sera skrifaði:
BugsyB skrifaði:þetta er það sem er í boði ef þið viljið það ekki fáið ykkur netflix eða hulu +. Þar ráðið þið hvað þið viljið horfa á nema þið viljið íslenskt efni þá veriðið þið að sætta ykkur við sjónvarp símans eða vodafone


Ég skil ekki af hverju er ekki hægt að bjóða upp á þjónustu eins og Netflix og Hulu á Íslandi af íslenskum aðilum. Þessi þröngi rammi reglugerða og höfundamála veldur því að fólk fer á bakvið lögin og downloadar eða kaupir aðgang að þessum miðlum með krókaleiðum.

Verðlagið er líka svo út í hött á VOD-inu t.d. leiga á einni kvikmynd er fáránlega há. Ég myndi glöð borga áskrift að þjónustu eins og Netflix fyrir 2000 kr. á mánuði (Netflix kostar bara 8 dollara) Fólk vill fá að skipuleggja dagskrána sína sjálft og það er ekki tilbúið að borga 6 þúsund + fyrir áskrift að sjónvarpsrás.

Þú svaraðir eiginlega bara spurningu þinni sjálfur. Það er margt skrýtið í þessum heimi. Við eigum sjálf (Ísland) sök að þessu að einhverju leyti, en minn skilningur er allavega sá að það eru erlendu stúdíóin sem geta kennt sér sjálfum um. Þar til þau slaka á klónni mun Ísland verða gróðrastíja afþreyingarsíafbrotamanna. Vissir þú að Ísland sendir mun meira af P2P traffík til útlanda en Ísland sækir frá útlöndum? (opinberlegar upplýsingar frá Vodafone). Meltu þetta aðeins... já... íslendingar uploada meira til útlanda en þeir downloada frá útlöndum.


*-*

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2287
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 386
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Pósturaf Moldvarpan » Fim 10. Jan 2013 13:22

Var að velta einu fyrir mér með þessa AirTies myndlykla, ef að ég er að nota HDMI tengið fyrir hljóð og mynd í sjónvarp, get ég líka tengt hátalarakerfið á composite ? s.s. sendir myndlykillinn hljóð á bæði HDMI og composite audio í einu? :-k



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5487
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Pósturaf appel » Fim 10. Jan 2013 21:40

Moldvarpan skrifaði:Var að velta einu fyrir mér með þessa AirTies myndlykla, ef að ég er að nota HDMI tengið fyrir hljóð og mynd í sjónvarp, get ég líka tengt hátalarakerfið á composite ? s.s. sendir myndlykillinn hljóð á bæði HDMI og composite audio í einu? :-k

Held ekki nei.


*-*

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Pósturaf Yawnk » Fim 10. Jan 2013 21:52

Hvenær kemur þessi Tímavél á gömlu stóru gráu myndlyklana með kortinu í?



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5487
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Pósturaf appel » Fim 10. Jan 2013 21:57

Yawnk skrifaði:Hvenær kemur þessi Tímavél á gömlu stóru gráu myndlyklana með kortinu í?

Fyrir miðan mánuðinn.


*-*

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Pósturaf BugsyB » Fim 10. Jan 2013 22:14

það á allt að vera komið þetta er komið hjá mér og ég er með gamla grá lykilinn


Símvirki.

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Pósturaf gardar » Fös 11. Jan 2013 02:45

appel skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Var að velta einu fyrir mér með þessa AirTies myndlykla, ef að ég er að nota HDMI tengið fyrir hljóð og mynd í sjónvarp, get ég líka tengt hátalarakerfið á composite ? s.s. sendir myndlykillinn hljóð á bæði HDMI og composite audio í einu? :-k

Held ekki nei.



Hef ekki prófað með airties en þetta gengur með sagemcom



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5487
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Pósturaf appel » Fös 11. Jan 2013 18:07

gardar skrifaði:
appel skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Var að velta einu fyrir mér með þessa AirTies myndlykla, ef að ég er að nota HDMI tengið fyrir hljóð og mynd í sjónvarp, get ég líka tengt hátalarakerfið á composite ? s.s. sendir myndlykillinn hljóð á bæði HDMI og composite audio í einu? :-k

Held ekki nei.



Hef ekki prófað með airties en þetta gengur með sagemcom

Rétt, getur haft bæði í gangi á sama tíma á sagemcom svörtu.


*-*

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2287
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 386
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Pósturaf Moldvarpan » Fös 11. Jan 2013 18:49

Hvernig er það, nú er ég með elsta grá myndlykilinn frá símanum, og hefði einungis áhuga á að fá þennan sagecom í staðinn, er ég að fara að fá hann? Finnst það frekar ólíklegt, og þó veit ekki.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5487
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Pósturaf appel » Fös 11. Jan 2013 19:11

Moldvarpan skrifaði:Hvernig er það, nú er ég með elsta grá myndlykilinn frá símanum, og hefði einungis áhuga á að fá þennan sagecom í staðinn, er ég að fara að fá hann? Finnst það frekar ólíklegt, og þó veit ekki.

Elstu eru litlir gráir sagem, þeir ná ekki HD og eru ekki með hdmi. Ef þú ert með þannig getur þú fengið annan myndlykil. Getur beðið um svartan sagemcom, vonandi geta þeir reddað þér í versluninni.


*-*

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Pósturaf Halli25 » Fös 18. Jan 2013 13:21

Hvernig er með sjónvarp símans, er ekki hægt fá það á ljósleiðaranum?

Hata þetta Amino drasl sem fylgir Vodafone draslinu, er hjá Tal


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5487
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Pósturaf appel » Fös 18. Jan 2013 13:27

Halli25 skrifaði:Hvernig er með sjónvarp símans, er ekki hægt fá það á ljósleiðaranum?

Hata þetta Amino drasl sem fylgir Vodafone draslinu, er hjá Tal

Ef þú ert hjá Tal þá getur þú fengið sjónvarp símans.


*-*

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5487
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Pósturaf appel » Fös 18. Jan 2013 13:43

Komnir eru nýjir myndlyklar í flóruna, þessir eru nokkuð svalir.

airties7200i.jpg
airties7200i.jpg (185.63 KiB) Skoðað 1719 sinnum


Þeir eru með hdmi og composite (ekki lengur með scart). Eru litlir einsog apple tv, og eru aðeins hraðvirkari.


*-*


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Pósturaf AntiTrust » Fös 18. Jan 2013 13:48

appel skrifaði:
Halli25 skrifaði:Hvernig er með sjónvarp símans, er ekki hægt fá það á ljósleiðaranum?

Hata þetta Amino drasl sem fylgir Vodafone draslinu, er hjá Tal

Ef þú ert hjá Tal þá getur þú fengið sjónvarp símans.


Það þarf samt væntanlega að vera yfir koparlínu, svo það er ekki beint viable lausn ef hann er á ljósleiðara hjá GR.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2287
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 386
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Pósturaf Moldvarpan » Fös 18. Jan 2013 14:03

Ég heyrði það í gær að Tal hafi verið að segja upp þjónustusamningu við Vodafone með myndlyklana og hefðu gert í staðinn samning við Símann.

Þannig ég hugsa að Tal notendur fari að skipta yfir í búnað símans.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Pósturaf AntiTrust » Fös 18. Jan 2013 14:06

Moldvarpan skrifaði:Ég heyrði það í gær að Tal hafi verið að segja upp þjónustusamningu við Vodafone með myndlyklana og hefðu gert í staðinn samning við Símann.

Þannig ég hugsa að Tal notendur fari að skipta yfir í búnað símans.


Tal notendur eru flest allir ef ekki allir komnir á línur hjá Símanum og þurfa því myndlykla hjá Símanum - nema þeir sem eru á ljósleiðara hjá GR.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Pósturaf Halli25 » Fös 18. Jan 2013 14:09

AntiTrust skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Ég heyrði það í gær að Tal hafi verið að segja upp þjónustusamningu við Vodafone með myndlyklana og hefðu gert í staðinn samning við Símann.

Þannig ég hugsa að Tal notendur fari að skipta yfir í búnað símans.


Tal notendur eru flest allir ef ekki allir komnir á línur hjá Símanum og þurfa því myndlykla hjá Símanum - nema þeir sem eru á ljósleiðara hjá GR.

Svo ég er fastur á amino draslinu þar sem ég vill ekki downgrade hraðan hjá mér í ljósnet...


Starfsmaður @ IOD