HDMI stillingar í Sjónvarpi Símans

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5501
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1019
Staða: Ótengdur

HDMI stillingar í Sjónvarpi Símans

Pósturaf appel » Fös 11. Mar 2011 00:24

Vildi benda ykkur á þetta, nýkomið. Farið í menu, þar er möguleiki sem er Skjástillingar. Virkar bara fyrir stóru myndlyklana og ef þú ert tengdur með HDMI.

Þetta getur lagfært myndgæði á sumum sjónvörpum. Bara prófa hina og þessa möguleika. Ég veit ekki enn hvað er best og hvað virkar saman, en skjáþysjun og skjáhlutfall virkar ekki endilega alltaf með öllum skjáupplausnum.


*-*