Apple TV sniðug kaup ?

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV sniðug kaup ?

Pósturaf FreyrGauti » Sun 21. Nóv 2010 02:25

USB tengin virka eins og venjuleg USB tengi, hann á að geta spilað allar skrár sem uppgefnar eru í speccunum um hann, sama hvort það sé af USB drifi, innbyggða harðadisknum eða yfir lan. Þú verður örugglega mjög ánægður með þessa græju, held að hún sé mun gáfulegri kaup en boxeebox.



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV sniðug kaup ?

Pósturaf Glazier » Mán 22. Nóv 2010 18:16

Jæja, þau komin heim og ég fór beint í það að tengja tækið..

Tengdi tækið í rafmagn, net og með HDMI snúru í sjónvarpið en þegar ég stilli á HDMI 1 í sjónvarpinu (tengt í tengi nr. 1) þá kemur bara "no signal" og eins ef ég prófa hin HDMI tengin, kemur alltaf no signal.
Tækið fer allveg í gang en það er eins og það sendi bara enga mynd frá sér.

Á pakkanum stendur "open item" semsagt að pakkinn hafi verið opnaður og þessvegna fékk pabbi góðann afslátt af þessu, hvort að einhver hafi keypt þetta og gert eitthvað við þetta veit ég ekki en það sér ekkert á þessu og ekki nokkur leið að opna þetta til að gá hvort harði diskurinn sé í raun og veru inní tækinu.

Menn með einhverjar hugmyndir um hvað gæti verið að eða hvað ég gæti verið að gera vitlaust?


Edit: Var með ónýta HDMI snúru, skipti um og nú svín virkar þetta :)
En er reyndar að vandræðast með hvernig í fjandanum ég kem myndum af tölvunni hjá mér yfir á þetta tæki eða hvernig ég share-a myndum úr tölvunni í þetta tæki (er það ekki annars hægt?).


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3096
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 445
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV sniðug kaup ?

Pósturaf hagur » Mán 22. Nóv 2010 20:56

Hvaða tæki enduðu þau á að kaupa? WD Live eða PlayOn ?



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV sniðug kaup ?

Pósturaf Glazier » Mán 22. Nóv 2010 21:24

hagur skrifaði:Hvaða tæki enduðu þau á að kaupa? WD Live eða PlayOn ?

http://www.wdc.com/en/products/Products.asp?DriveID=891

Erum núna að vesenast með að koma bíómyndum inná þetta dót, gengur eitthvað voðalega tregt fyrir sig -.-


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV sniðug kaup ?

Pósturaf Oak » Mán 22. Nóv 2010 21:54

þarftu ekki bara að share-a í windows eða hvaða stýrikerfi þú ert með og þá poppar það upp í boxinu ?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV sniðug kaup ?

Pósturaf arnif » Mán 22. Nóv 2010 23:02

Zotac eða Acer revo og XBMC live er málið!


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }