Tölvan í sjónvarpið... hdmi vandamál, sárvantar hjálp :o


Höfundur
Alexs
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fös 18. Apr 2008 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvan í sjónvarpið... hdmi vandamál, sárvantar hjálp :o

Pósturaf Alexs » Fim 18. Nóv 2010 19:28

er að lenda í því að þega ég keyri tölvuna í gegnum sjónvarpið þá á myndin til að detta út í sekúndubrot og koma aftur í brengluðum litum.
er með linka á myndir sem sýna mismunin :
DSC_0259.jpg
DSC_0259.jpg (75.03 KiB) Skoðað 1318 sinnum

DSC_0260.jpg
DSC_0260.jpg (52.15 KiB) Skoðað 1318 sinnum


ég hef prufað þetta með 2 tölvum og 3 skjákortum, 3 hdmi snúrum og öll 3 hdmi tengin á tv-inu, alltaf sama sagan

hringdi í tech support um daginn og var ráðlagt að uppfæra sjónvarpið sem btw er Philips 32" lcd
ég gerði það en ekkert breyttist (updateið á ekki að hafa klikkað, doublechecked :p )

er einhver sem hefur lent í þessu?

Update:
veit ekki hvað ég get gert í þessu, það sem ég hef testað er:
-firmware update á tv
-3x hdmi snúrur (er currently með 1.8m manhattan kapal með 10gb bandvídd og 1.3c staðlinum sem á að vera meira en nóg fyrir svona)
-3x hdmi tengi á tv
-2x pc og 3x skjákort (allt ATI radeon, núna með mobility radeon hd 5800 series)
-ekkert vesen þegar ég horfi á tv í gegnum afruglarann sem er tengdur með hdmi. þannig að þetta er líklegast ekki eintthver bilun á tv
búinn að flétta í gegnum tv manual og fylgja því sem þar segir.

öll hjálp vel þegin, ef ykkur dettur e-ð í hug endilega komið með það.
líka spurning hvort þeta gæti verið e-ð stillingaratriði í tölvunni, refresh rate eða þvíumlíkt?
Síðast breytt af Alexs á Lau 11. Des 2010 11:15, breytt samtals 2 sinnum.




stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan í sjónvarpið

Pósturaf stebbi23 » Fim 18. Nóv 2010 19:32

Hef lennt í svipuðu með hdmi splitter á mörg tæki en þá voru snúrurnar líka orðnar slappar. Myndin datt út eða varð bleik.
Spurning hvort að tölvan sé að senda út of veikt signal fyrir sjónvarpið ? Ég man að Philips tækin voru sérstaklega slæm í þessu.
Mig minnir að það hafi verið hægt að redda þessu á einhverjum Philips tækjum með því að slökkva á Perfect Pixel(Plus) en ekki víst að þetta sé sama vandamál.




Höfundur
Alexs
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fös 18. Apr 2008 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan í sjónvarpið

Pósturaf Alexs » Fim 18. Nóv 2010 19:46

prófa það, sjá hvað gerist :D



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3098
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 445
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan í sjónvarpið

Pósturaf hagur » Fim 18. Nóv 2010 19:51

Myndi giska á HDMI handshake vandamál vegna t.d veiks merkis ....

Gætir prófað að fá þér svona: http://www.computer.is/vorur/7063/

Tengja svo HDMI snúru úr tölvunni og í þetta, svo aðra úr þessu og í sjónvarpið. Myndi prófa stuttar snúrur fyrst, svo lengri ef þú þarft.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan í sjónvarpið

Pósturaf mundivalur » Fim 18. Nóv 2010 20:58

Ég er með 10m hdmi snúru sem kostaði 3900kr, sem fer í breytistk. dvi og 42" LG og ekkert vesen þar




Höfundur
Alexs
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fös 18. Apr 2008 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan í sjónvarpið

Pósturaf Alexs » Fim 18. Nóv 2010 21:13

er ekki að nota nema 1m snúru, skrýtið að merkið ætti að veikjast e-ð :o

og það breytti engu þó ég prufaði með 2 mismunandi tölvum og snúrum. þori varla að kaupa þetta sem hagur talar um ef það virkar svo ekki :p




Höfundur
Alexs
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fös 18. Apr 2008 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan í sjónvarpið

Pósturaf Alexs » Sun 21. Nóv 2010 16:08

spurning hvort það sé ekki bara sniðugast að fá sér alvöru kapal ef þetta gæti verið veikt merki frá tölvunni, 1 stk svona http://www.att.is/product_info.php?cPath=48_67_217&products_id=4236
í staðinn fyrir 2 snúrur og repeater? http://www.computer.is/vorur/7063/




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1781
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan í sjónvarpið

Pósturaf axyne » Sun 21. Nóv 2010 18:59

Ertu með HDMI á skjákortinu þínu ? eða ertu að notast við DVI yfir í HDMI breytikubb ?

hef oft lent í allskonar vandamálum með svona DVI/HDMI kubba, ef þú ert að nota svoleiðis þá myndi ég athuga með hann, prufa jafnvél snúru sem er DVI yfir í HDMI og sleppa kubbinum.

ég er einmitt að selja eina svoleiðis 5m

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=33294


Electronic and Computer Engineer


Höfundur
Alexs
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fös 18. Apr 2008 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan í sjónvarpið

Pósturaf Alexs » Sun 21. Nóv 2010 19:16

er með hdmi á kortinu já




Höfundur
Alexs
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fös 18. Apr 2008 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan í sjónvarpið, sárvantar hjálp :o

Pósturaf Alexs » Lau 11. Des 2010 11:08

update á efsta póst, upp með þetta :D




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan í sjónvarpið, sárvantar hjálp :o

Pósturaf biturk » Lau 11. Des 2010 11:14

þetta er einmitt ástæðan fyrir að ég nenni ekki að vesenast með hdmi og hd myndir, eintómt bras og vesen ;)

skipta bara aftur í scart og vandamálið leist :beer


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
Alexs
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fös 18. Apr 2008 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan í sjónvarpið, sárvantar hjálp :o

Pósturaf Alexs » Lau 11. Des 2010 11:20

biturk skrifaði:þetta er einmitt ástæðan fyrir að ég nenni ekki að vesenast með hdmi og hd myndir, eintómt bras og vesen ;)

skipta bara aftur í scart og vandamálið leist :beer

já getur verið, er með þetta í gegnum vga til að redda mér, en það er bara eins og að lesa moggan þegar hann kom út í svarthvítu.. gamlar fréttir og svona :p hd all teh way