NTSC vs. PAL

Skjámynd

Höfundur
Claw
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 05. Feb 2008 23:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

NTSC vs. PAL

Pósturaf Claw » Þri 02. Nóv 2010 04:06

Daginn.

Er staddur í Ameríku og er að hugsa um að kaupa mér videocameru. Vélin sem ég hef augastað á kostar um kr. 25.000 en sama vél kostar um 50.000 í Fríhöfninni.

Vélin héðan er að sjálfsögðu með NTSC kerfi á meðan vélin á Íslandi er með PAL kerfinu.

Ég er að taka klippur til þess að brenna á disk og horfa svo á í sjónvarpi á Íslandi. Hvaða vandræðum lendi ég í með NTSC cameruna á Íslandi? Ég vænti þess að ef sjónvarpið mitt styður ekki NTSC þurfi ég að converta klippunum í PAL, dregur það ferli mikið/eitthvað úr gæðum?

Hvað mynduð þið gera? Kaupa sömu vél á Íslandi á tvöföldu verði til þess að fá PAL kerfið?

Kv.
Claw



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1564
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 40
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: NTSC vs. PAL

Pósturaf Benzmann » Þri 02. Nóv 2010 08:02

keyptu bara vélina segji ég. er ekki minniskort á vélinni ?, afhverju ekki bara tengja þetta við tölvuna og svo brenna dótið og disk og troða því svo í dvd spilarann, ekkert andskotans vesen.


Edit:
það ætti ekki að vera neitt vesen með að converta þessu, finnur bara eitthvað forrit á netinu til að gera það.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: NTSC vs. PAL

Pósturaf division » Þri 02. Nóv 2010 11:36

Ekki ætlaru að koma þér SD cameru núna? Það er mjög outdated..



Skjámynd

Höfundur
Claw
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 05. Feb 2008 23:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: NTSC vs. PAL

Pósturaf Claw » Þri 02. Nóv 2010 13:39

Þannig að menn eru á því að það að kaupa vél héðan sé málið?

Kv.
Claw




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: NTSC vs. PAL

Pósturaf biturk » Þri 02. Nóv 2010 13:56

division skrifaði:Ekki ætlaru að koma þér SD cameru núna? Það er mjög outdated..


af því að margir (þar með ég) er bara alveg sama um hd og tíma ekki harðadisk plássinu sínu í hd myndir og annað, taka allt of mikið pláss þegar sd nægir manni alveg!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: NTSC vs. PAL

Pósturaf Dagur » Þri 02. Nóv 2010 14:36

Er NTSC ekki miklu verra en PAL?




Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: NTSC vs. PAL

Pósturaf Arena77 » Þri 02. Nóv 2010 15:05

Ég keypti svona Panasonic Hd vél í sumar í ameríku sem er með Ntsc kerfinu, og munaði einmitt helming í verði,
upplausnin í vélinni er 1920x1080, það er akkúrat engin munur á gæðunum, á Pal og Ntsc þegar um er að ræða HD. Ég er með nýleg Sony sjónvarp sem tekur bæði Pal og Ntsc, ég held reyndar að öll nýjustu sjónvörpin geri það, og ég hef ekki lent í neinum vandræðum með mína vél, og ég þarf ekki að converta neinu til að spila vídeóið mitt \:D/