Vandamál með audio input á heimabíói.

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vandamál með audio input á heimabíói.

Pósturaf Gunnar » Þri 29. Jún 2010 01:40

hann stjúpi minn er með heimabíó sem er með tengi fyrir audio input. og ég tengdi það í audio output á scart deili til að fá hljóð úr digital í heimabíóið.
Tengdi úr output á scart deilinum: scart í sjónvarp og RCA í heimabíóið(TAPE audio input). en þegar ég kveiki á sjónvarpinu og stilli scart deilinn á 1(digital hja vodafone tengt í 1) þá sé ég mynd og hljóð úr sjónvarpinu en ekkert hljóð úr heimabíóinu.
á ég ekki að geta tengt scart og RCA á scart deilinum svo það virki bæði?
Tækin:
Heimabíóið
Sjónvarpið= túpa með 2x scart að aftan og gula, rauða, hvíta og headsett tengi að framan
Scart deilirinn



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Pósturaf Gunnar » Þri 29. Jún 2010 20:39

enginn? :(



Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Pósturaf Gothiatek » Þri 29. Jún 2010 22:18

Ég er reyndar ekki alveg að skilja hvernig þú tengdir, en scart flytur ekki audio.

Þannig að ef þú hefur bara tengt scart milli myndlykils og þessa scart deilis - og síðan rca frá deili í heimabíó færðu aldrei hljóð. Þarft væntanlega líka að tengja rca frá myndlykli í scart deili. Kannski er ég ekki að skilja þig rétt, en scart flytur ekki hljóð (ef ég man rétt, mörg ár síðan ég var með eitthvað scart tengt :)


pseudo-user on a pseudo-terminal


gutti
Bara að hanga
Póstar: 1594
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 44
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Pósturaf gutti » Þri 29. Jún 2010 22:45

Gothiatek skrifaði:Ég er reyndar ekki alveg að skilja hvernig þú tengdir, en scart flytur ekki audio.

Þannig að ef þú hefur bara tengt scart milli myndlykils og þessa scart deilis - og síðan rca frá deili í heimabíó færðu aldrei hljóð. Þarft væntanlega líka að tengja rca frá myndlykli í scart deili. Kannski er ég ekki að skilja þig rétt, en scart flytur ekki hljóð (ef ég man rétt, mörg ár síðan ég var með eitthvað scart tengt :)


scart er bæði með hljóð og mynd

ps Ert með svona scart kubb http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=303332 ? bara forvitni



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Pósturaf Gunnar » Mið 30. Jún 2010 00:19

eins og gutti bendir á þá flytur scart hljóð.
tengin úr digital eru power, net, scart(samt hringlaga tengi í digital en scart á hinum endanum), svo tengi fyrir coax kapal.
en er bara með scart í scart kapla engin millistikki
ef þið skoðið scart deilinn þá er output með scart að neðan og svo fyrir ofan er RCA + gult tengi.

OG smá viðbæti, ég fann hvað er að. skoðaði leiðbeiningarnar fyrir scart deilinn og fann þennan texta:
The Marmitek Flat TV Link has 4 In connections. Every connection has different types of connectors. Every In channel only corresponds with the Out channel of the same plug type.
Example: A signal that is received at In 1 via a Scart cable, is transmitted identically on the Out Scart connection. In this case the signal cannot be transmitted via the connections for S-video, composite video or the audio connections.

þá er bara að fynna snúru með tengi fyrir digital(held það sé SVHS male sem ég þarf) og svo RCA+gula tengið.(kallast það 3xRCA?)



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3104
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 449
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Pósturaf hagur » Mið 30. Jún 2010 00:32

Gunnar skrifaði:eins og gutti bendir á þá flytur scart hljóð.
tengin úr digital eru power, net, scart(samt hringlaga tengi í digital en scart á hinum endanum), svo tengi fyrir coax kapal.
en er bara með scart í scart kapla engin millistikki
ef þið skoðið scart deilinn þá er output með scart að neðan og svo fyrir ofan er RCA + gult tengi.

OG smá viðbæti, ég fann hvað er að. skoðaði leiðbeiningarnar fyrir scart deilinn og fann þennan texta:
The Marmitek Flat TV Link has 4 In connections. Every connection has different types of connectors. Every In channel only corresponds with the Out channel of the same plug type.
Example: A signal that is received at In 1 via a Scart cable, is transmitted identically on the Out Scart connection. In this case the signal cannot be transmitted via the connections for S-video, composite video or the audio connections.

þá er bara að fynna snúru með tengi fyrir digital(held það sé SVHS male sem ég þarf) og svo RCA+gula tengið.(kallast það 3xRCA?)


Composite video og analog stereo (gult/rautt/hvítt) eru í raun bara 3 RCA kaplar fastir saman og já, þeir eru oft kallaðir 3xRCA :wink:



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Pósturaf Gunnar » Mið 30. Jún 2010 01:13

takk fyrir þetta hagur þá get ég hætt að kalla það RCA + gult tengi :lol:




Hauksi
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 28. Mar 2008 15:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Pósturaf Hauksi » Mið 30. Jún 2010 11:03

Ef þú tengir magnarann með scart við sjónvarpið þá ættiru að
vera með hljóð í báðar áttir.
Frá afruglara í sjónvarp með scart, þá ætti hin scart snúran sem er tengd milli
magnara og sjónvarps að flytja hljóðið.

Ekki er örugt að magnarinn taki við hljóði inn í scart, það ætti að vera svoleiðis..

Geri ráð fyrir að það séu mörg tæki tengd það er jú notað deilibox.
Öll tæki tengd með scart inn á deilibox--scart frá boxi í sjónvarp--
frá hinu scart tenginu á sjónvarpinu tekuru hljóðið út fyrir magnarann.

Sum sjónvörp eru með sér hljóðútgang (hvítt og rautt RCA) á bakhlið.



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Pósturaf Gunnar » Mið 30. Jún 2010 13:09

ég prufaði það en það virðist aðeins eitt scart tengi vera virkt í einu á sjónvarpinu, getur verið einhver stilling en ég fynn hana ekki.




Hauksi
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 28. Mar 2008 15:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Pósturaf Hauksi » Mið 30. Jún 2010 14:07

hvaða scart-kubb/snúru notaðir þú til að reyna að fá hljóðið
úr sjónvarpinu.



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Pósturaf Gunnar » Mið 30. Jún 2010 14:23

Hauksi skrifaði:hvaða scart-kubb/snúru notaðir þú til að reyna að fá hljóðið
úr sjónvarpinu.

úr scart tengi í sjónvarpinu í scart deilinn. (output á honum)




Hauksi
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 28. Mar 2008 15:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Pósturaf Hauksi » Mið 30. Jún 2010 14:51

Þannig tengir þú hljóð/mynd frá deilinum. Output á deilinum er sennilega eingöngu útgangur.

scart-kubb + hljóðsnúra
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=303335
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=301975



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Pósturaf Gunnar » Mið 30. Jún 2010 15:13

Hauksi skrifaði:Þannig tengir þú hljóð/mynd frá deilinum. Output á deilinum er sennilega eingöngu útgangur.

scart-kubb + hljóðsnúra
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=303335
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=301975

ég veit. ef ég er með inngang 1 virkann á scart deilinum og það er bara scart þar tengt inn þá er bara scart virkt í útganginum.
stendur í textanum uppi. þarf að skipta digital scart snúrunni yfir í 3xRCA.




Hauksi
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 28. Mar 2008 15:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Pósturaf Hauksi » Mið 30. Jún 2010 16:35

Auðvitað gerir þú þetta eins og hentar best fyrir þig.

Sé sjónvarpið með RGB-scart þá fórnar þú ansi miklum myndgæðum með því að nota composite video (RCA)

Þráhyggjan í mér mælir með að nota scart úr afruglara í scart á sjónvarpi ef annað sé RGB þá nota það
og taka hljóð út úr hinu yfir í magnara.

Ódýrari scart-kubbur og snúra..
http://tb.is/?gluggi=vara_mynd&vara=2413
http://tb.is/?gluggi=vara&vara=3462



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Pósturaf Gunnar » Lau 21. Ágú 2010 11:02

ok ég teiknaði awsome mynd í paint til að reyna að sýna hvernig þetta er.
Hljóðkerfi.jpg
Hljóðkerfi.jpg (50.94 KiB) Skoðað 1901 sinnum

sýnst ég geta tekið scart snúruna sem fer úr scart deilunum í sjónvarpið og sett RCA snúru í staðinn, en þá virkar ekkert af scart tengunum á scart deilinum(held ég)
eru þið með einhverja frábæra hugmynd svo að ég geti haft mynd og hljóð í sjónvarpið OG hljóð í heimabíóið?
ps.fann smá texta: Every In channel only corresponds with the Out channel of the same plug type.
Example: A signal that is received at In 1 via a Scart cable, is transmitted identically on the
Out Scart connection.



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Pósturaf Gunnar » Mán 23. Ágú 2010 19:20

búmpz!!!




gutti
Bara að hanga
Póstar: 1594
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 44
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Pósturaf gutti » Mán 23. Ágú 2010 20:26

taktu mynd af tv og mangaran líka digital hja vodafone deilir aftan verðu þá get ég séð hvað þarf laga



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Pósturaf Gunnar » Mán 23. Ágú 2010 23:11

sumar myndirnar óskýrar, myndavélin er ekki betri en þetta sem ég var að nota.
framaná sjónvarpinu (rca + headsett tengi)
Mynd
og aftaná (2 scart)
Mynd
Heimabíóið
Mynd
og aftaná (sést við hliðiná scart í hvíta og rauða sem er hljóðið inní heimabíóið)
Mynd
Mynd
Scart deilirinn
Mynd
Aftaná (lengst til hægri er út allt hitt er inn)
Mynd
Digital
Mynd
og aftaná
Mynd
Síðast breytt af Gunnar á Þri 24. Ágú 2010 16:13, breytt samtals 1 sinni.




gutti
Bara að hanga
Póstar: 1594
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 44
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Pósturaf gutti » Þri 24. Ágú 2010 00:15

mig grunar að þið þurfa að kaupa snúru Digital Coax í Digital Coax tengja frá afrugla í heimbíó til að fá hljóð í heimabíóið
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=785 hef sé coax á heimabíóið og afrugla á koma hljóð http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=JHIUDCX1-5M munar um 5 kr minna

gallin við afrugla frá digital hjá vodafone bjóða ekki upp á optical þá hefði ekki vera með vesen [-(



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Pósturaf Gunnar » Þri 24. Ágú 2010 20:45

en núna ætla ég að koma með smá vesen. mig vantar líka að fá sjónvarpstölvuna og ps2 í heimabíóið :D




gutti
Bara að hanga
Póstar: 1594
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 44
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Pósturaf gutti » Þri 24. Ágú 2010 21:00

hvað er mörg rca rauð og hvíta tengi aftan á kerfi og hvað hljóðkort með á tv vélina



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Pósturaf Gunnar » Þri 24. Ágú 2010 23:23

get stillt á milli TAPE og PC og það er eitt fyrir hvort.
svo er með bara það sem er á móðurborðinu. er eitthvað svaka munur að fá sér hljóðkort?



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Pósturaf Gunnar » Fim 26. Ágú 2010 15:35

enginn?



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Pósturaf Gunnar » Lau 04. Sep 2010 16:46

gutti skrifaði:mig grunar að þið þurfa að kaupa snúru Digital Coax í Digital Coax tengja frá afrugla í heimbíó til að fá hljóð í heimabíóið
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=785 hef sé coax á heimabíóið og afrugla á koma hljóð http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=JHIUDCX1-5M munar um 5 kr minna

gallin við afrugla frá digital hjá vodafone bjóða ekki upp á optical þá hefði ekki vera með vesen [-(

var að tengja þetta og það kemur ekkert hljóð...
keypi líka minijack í rca fyrir hljóðið frá tölvunni en hef ekki hugmynd hvernig ég færi myndina úr tölvunni i sjónvarpið.
það er bara rca eða scart möguleiki á sjónvarpinu. en skjákorts tengi og s-video í tölvunni. svo sagði einhver í sm að s-video væri drasl.



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Pósturaf Gunnar » Sun 05. Sep 2010 12:02

COM ON hlítur einhver að vita þetta.
tengja tölvuna við sjónvarpið.
ss, úr skjákortstengi eða s-video í scart eða rca?
eða þarf ég að tengja einhvað millistikki svo þetta virki allt?