Spá í að kaupa tv-flakkara


Höfundur
zerri
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 14. Feb 2005 00:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Spá í að kaupa tv-flakkara

Pósturaf zerri » Sun 07. Feb 2010 23:05

Var að spá í að fá mér þennan: http://www.att.is/product_info.php?products_id=4225

Er eitthvað varið í þennan eða get ég fengið einhvern betri á svipaðan pening?



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Spá í að kaupa tv-flakkara

Pósturaf Oak » Sun 07. Feb 2010 23:29

ég myndi allavega gleyma þessum...styður ekki mkv.

Ég hugsa að ég kaupi mér svona næst.
WD HD TV Live http://www.buy.is/product.php?id_product=867

En annars er ég mjög sáttur við Mvix og kaupi mér líklegast nýjasta frá þeim þegar að ég uppfæri.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Spá í að kaupa tv-flakkara

Pósturaf Halli25 » Mán 08. Feb 2010 10:07

zerri skrifaði:Var að spá í að fá mér þennan: http://www.att.is/product_info.php?products_id=4225

Er eitthvað varið í þennan eða get ég fengið einhvern betri á svipaðan pening?

Ef þú kaupir R-3300 þá myndi ég frekar taka þetta tilboð með honum:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4329
1TB á minni pening :) Ég hef ekki heyrt annað en gott um Tvix tv-flakkara og þessi gefur þér möguleika að taka upp á honum. Hann aftur á móti spilar ekki hd efni eins og oak bendir á.


Starfsmaður @ IOD