Er hægt að tengja DVD spilara við LCd skjá

Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 682
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Er hægt að tengja DVD spilara við LCd skjá

Pósturaf flottur » Fös 29. Jan 2010 18:17

Eins og ég sagði í titli,er hægt að tengja DVD spilara í VGA tengið með þessu hérna http://www.elko.is/elko/system_settings/picturepopup/?picimg=/upload/images/products/150X150_SIRVGA3102.jpg?

Ég myndi þá nota Pb(bláa)/Pr(rauður)/Y(græna) tengin á DVDinum fyrir mynd og svo náttúrulega VGA tengið á LCD skjánum. :-k



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að tengja DVD spilara við LCd skjá

Pósturaf hagur » Sun 31. Jan 2010 22:54

Nei .... ekki hægt.

VGA og Component er ekki það sama. Þú þarft converter græju til að converta úr VGA í component, en ekki bara kapal eins og þennan.

Til að svona kapall virki þarf viðkomandi skjár að styðja component signal í gegnum VGA tengið, sem er afskaplega sjaldgæft.



Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 682
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að tengja DVD spilara við LCd skjá

Pósturaf flottur » Mán 01. Feb 2010 22:00

ok,takk fyrir þetta.


Lenovo Legion dektop.