Tengja tölvu við sjónvarp
Sent: Mán 21. Des 2009 00:47
Sælir,
Ég hef alltaf haft tölvuna mína tengda við sjónvarpið með S-Video tengi.
Keypti mér svo nýja fartölvu og það er ekkert S-video tengi á henni en ég pældi ekkert í því, hugsaði bara með mér að ég myndi tengja tölvuna með VGA tengi.
Svo kom í ljós að það er ekkert VGA tengi á sjónvarpinu.
Hef ég einhverja tengimöguleika ?
tölvan er bara með VGA
Sjónvarpið er með HDMI, Scart, S-Video, RCA - Svo eru einhverjar raufar, CI og SERV U
Takk innilega,
Tóti
Ég hef alltaf haft tölvuna mína tengda við sjónvarpið með S-Video tengi.
Keypti mér svo nýja fartölvu og það er ekkert S-video tengi á henni en ég pældi ekkert í því, hugsaði bara með mér að ég myndi tengja tölvuna með VGA tengi.
Svo kom í ljós að það er ekkert VGA tengi á sjónvarpinu.
Hef ég einhverja tengimöguleika ?
tölvan er bara með VGA
Sjónvarpið er með HDMI, Scart, S-Video, RCA - Svo eru einhverjar raufar, CI og SERV U
Takk innilega,
Tóti