Tengja tölvu við sjónvarp


Höfundur
totihs
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 21. Des 2009 00:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tengja tölvu við sjónvarp

Pósturaf totihs » Mán 21. Des 2009 00:47

Sælir,
Ég hef alltaf haft tölvuna mína tengda við sjónvarpið með S-Video tengi.
Keypti mér svo nýja fartölvu og það er ekkert S-video tengi á henni en ég pældi ekkert í því, hugsaði bara með mér að ég myndi tengja tölvuna með VGA tengi.
Svo kom í ljós að það er ekkert VGA tengi á sjónvarpinu.

Hef ég einhverja tengimöguleika ?
tölvan er bara með VGA
Sjónvarpið er með HDMI, Scart, S-Video, RCA - Svo eru einhverjar raufar, CI og SERV U

Takk innilega,
Tóti



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Tengja tölvu við sjónvarp

Pósturaf Glazier » Mán 21. Des 2009 00:56

Er HDMI tengi á fartölvunni ?
Ef svo er þá ættiru að geta tengt fartölvuna við sjónvarpið með HDMI snúru ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
totihs
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 21. Des 2009 00:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengja tölvu við sjónvarp

Pósturaf totihs » Mán 21. Des 2009 00:57




Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Tengja tölvu við sjónvarp

Pósturaf Glazier » Mán 21. Des 2009 00:58

Hvernig fartölva er þetta sem þú ert með ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
totihs
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 21. Des 2009 00:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengja tölvu við sjónvarp

Pósturaf totihs » Mán 21. Des 2009 00:59

Glazier skrifaði:Er HDMI tengi á fartölvunni ?
Ef svo er þá ættiru að geta tengt fartölvuna við sjónvarpið með HDMI snúru ;)



Það er nefnilega ekki HDMI tengi á tölvunni, það eina sem er á henni er VGA
Til þess að einfalda málið, vantar mig að koma VGA tengi í VGA laust TV




Höfundur
totihs
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 21. Des 2009 00:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengja tölvu við sjónvarp

Pósturaf totihs » Mán 21. Des 2009 01:01

Glazier skrifaði:Hvernig fartölva er þetta sem þú ert með ?


Einhver ódýr basic Packard bell úr tölvutek, búinn að gleyma týpunni en get fundið það ,, veit samt ekki hvaða gagn það gerir þar sem það eina tengið á henni sem tengist mynd er VGA



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Tengja tölvu við sjónvarp

Pósturaf Glazier » Mán 21. Des 2009 01:02

Mundi ekki ganga að nota svona snúru ? http://www.satknight.com/PIC/hdmi-vga2.jpg
VGA tengið í tölvuna og hdmi tengið í sjónvarpið ? :D


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
totihs
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 21. Des 2009 00:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengja tölvu við sjónvarp

Pósturaf totihs » Mán 21. Des 2009 01:04

Glazier skrifaði:Mundi ekki ganga að nota svona snúru ? http://www.satknight.com/PIC/hdmi-vga2.jpg
VGA tengið í tölvuna og hdmi tengið í sjónvarpið ? :D


Ætli það ekki, takk fyrir.
Ég hef bara aldrei komið nálægt svona HDMI tengjum áður.. var ekki alveg viss um þetta.




Höfundur
totihs
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 21. Des 2009 00:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengja tölvu við sjónvarp

Pósturaf totihs » Mán 21. Des 2009 01:14

Finn hvergi VGA - HDMI kapal á netsíðum íslensku búðanna,, og var að pæla í að til þess að spara mér að þurfa að vera með HDMI > DVI kapal + Millistykki í VGA, gæti ég ekki notað þennan?

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1038




Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengja tölvu við sjónvarp

Pósturaf Matti21 » Mán 21. Des 2009 01:18

totihs skrifaði:Finn hvergi VGA - HDMI kapal á netsíðum íslensku búðanna,, og var að pæla í að til þess að spara mér að þurfa að vera með HDMI > DVI kapal + Millistykki í VGA, gæti ég ekki notað þennan?

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1038

nei þetta mun ekki ganga. VGA getur ekki breyst í HDMI með einföldum kapal. HDMI er digital merki, VGA analog. Sjónvarpið mundi ekki sýna neina mynd þar sem það býst við digital merki sem VGA er ekki.
Er ekkert Component tengi á þessu sjónvarpi? VGA getur breyst í component með kapal.
Ef ekki hefurðu litla valmöguleika. Neiðist þá til að fá þér einhverskonar breytibox sem breytir VGA eða component merki í composite/S-video.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010


Höfundur
totihs
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 21. Des 2009 00:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengja tölvu við sjónvarp

Pósturaf totihs » Mán 21. Des 2009 03:12

Júmm, þannig að það er þessi sem ég þarf?
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18886



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 442
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja tölvu við sjónvarp

Pósturaf hagur » Mán 21. Des 2009 10:53

Myndi ekki treysta á þennan kapal ... VGA er EKKI það sama og Component.

Venjulegt VGA í tölvu er RGB/HV signal, þ.e rautt-grænt-blátt og horizontal og vertical sync signal, sem er ekki það sama og component á sjónvörpum, sem er Y-Pr-Pb signal.

Til að svona einfaldur VGA -> Component kapall virki, þá þarf skjákortið þitt annaðhvort að geta sent út Y-Pr-Pb signal út í gegnum VGA portið (sjaldgæft) eða sjónvarpið þitt að geta tekið við RGBHV signali í gegnum component (líka sjaldgæft).

Bottom line, til að vera viss um að þetta virki, þá þarftu ACTIVE converter, eins og t.d þennan:

http://www.ramelectronics.net/audio-vid ... 15-p1.html

Finn ekki svona VGA -> Component converter hérna á Íslandi, en þú gætir notað þennan:

http://www.computer.is/vorur/6897/

Færð samt ekki eins góða mynd úr honum, þar sem hann er bara með S-video, composite og RGB scart. Ekkert component.

RGB scart ætti vera skársti kosturinn þarna.