Vandamál með 5.1 kerfi. SP/DIF?

Skjámynd

Höfundur
Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Vandamál með 5.1 kerfi. SP/DIF?

Pósturaf Son of a silly person » Sun 20. Des 2009 14:36

Daginn. Ég er ekki alveg með þetta á hreinu. http://www.gigabyte.com.tw/Products/Mot ... uctID=2871 Móðurborðið.

Ég hef verið í vandræðum með að fá surround úr kerfinu mínu. Blandað 5.1 kerfi. Hef verið að notast við 3.5m í 2x rca, svo magnarinn stilltur á dolby digital og theater. Maður heyrir svona í öllum hátölurum en ekkert á við alvöru surround (þið vitið hvað ég á við).

Sp/dif er semsagt digital fluttningur á hljóði? Það er innbyggt á móðurborðinu en magnarinn minn er eldri en mamma mín og því ekki með neitt digital, eingöngu rca.

Þannig það sem ég þarf er magnari með sp/dif inngangi og þá er vandamál mitt úr sögunni? (ég er kannski að svara minni eigin spurningu)

http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=AVR132 hafði ég hugsað mér þennan magnara.
http://images.google.is/imgres?imgurl=h ... N%26um%3D1

Eitt enn. Er það ekki þess virði að versla hljóðkort? Hérna er ég alveg út á túni. Öll ráðgjöf vel þeginn.

Kv. Ragnar


Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með 5.1 kerfi. SP/DIF?

Pósturaf SteiniP » Sun 20. Des 2009 14:44

Onboard hljóðkortið dugar alveg þar sem þú ert bara að senda bitana yfir í magnarann, ekkert digital>analog conversion sem á sér stað í hljóðkortinu.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með 5.1 kerfi. SP/DIF?

Pósturaf hagur » Sun 20. Des 2009 15:04

Rétt hjá Steina, onboard hljóðkortið dugar fínt í þetta. Eins þessi Harman Kardon magnari sem þú bendir á. Hann er bæði með digital optical og coaxial hljóð-inngang.

Þú tengir svo hljóðkortið við magnarann með annaðhvort optical toslink snúru eða digital coaxial snúru.
Viðhengi
motherboard_productimageback_ga-ep45c-ds3r_big.jpg
motherboard_productimageback_ga-ep45c-ds3r_big.jpg (51.53 KiB) Skoðað 560 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með 5.1 kerfi. SP/DIF?

Pósturaf Son of a silly person » Sun 20. Des 2009 22:13

Ég þakka svörin. Ég hef verið að lesa mig til um optical og coax. Flest allt sem ég hef lesið segir að það sé bara mat hvers og eins, um hvort sé betra að nota. Ég held ég haldi mig við optical.
Endilega ef einhver veit um betri/skárri magnara á svipuðum pening 10.000 til eða frá, endilega tjá sig.
Ég þakka fyrir mig.

Kv. Ragnar


Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3