Streama yfir í ps3


Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Streama yfir í ps3

Pósturaf Skari » Sun 01. Nóv 2009 14:43

Sælir
Er með windows XP og er að reyna streama efni yfir á PS3, kemst á netið í gegnum ps3, get pingað ps3 frá tölvunni.

Málið er samt að ég er búinn að prófa eftirfarandi forrit:

Windows Media player(v11)
Nero Mediahome v4
SimpleCenter

Og ekkert af þessum forritum er að finna ps3, er búinn að reyna margt en ekkert virðist virka, búinn meðal annars að slökkva á firewall.

Ef einhver getur komið með einhverjar ábendingar hvað gæti mögulega verið að þá væri það frábært



Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: Streama yfir í ps3

Pósturaf Gothiatek » Sun 01. Nóv 2009 15:37

Mér hefur gengið lang best með PS3 Media Server, http://ps3mediaserver.blogspot.com/

Einfalt og svínvirkar bæði á Windows vélum og Linux.

Prófaðu að henda því upp og sjáðu hvort það nái ekki tengingu við PS3.


pseudo-user on a pseudo-terminal


Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Streama yfir í ps3

Pósturaf Skari » Sun 01. Nóv 2009 15:49

Gothiatek skrifaði:Mér hefur gengið lang best með PS3 Media Server, http://ps3mediaserver.blogspot.com/

Einfalt og svínvirkar bæði á Windows vélum og Linux.

Prófaðu að henda því upp og sjáðu hvort það nái ekki tengingu við PS3.



Takk fyrir þetta en því miður þá virkaði þetta heldur ekki, finnur ekki ps3. Eru einhverjar spes stillingar sem þurfa að vera í ps3 fyrir þetta ? setti net stillingarnar þar bara í 'easy'.



Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: Streama yfir í ps3

Pósturaf Gothiatek » Sun 01. Nóv 2009 18:11

Nei, ekkert spes sem þarf að gera PS3 megin...er væntanlega eitthvað á vélinni þinni (eða router) sem er að blokka þetta.

Segist PS3 media server að hann sé connected? Sérðu einhver villuboð í loggnum? Ef svo er þá geturu væntanlega bara Googlað villuboðin til að finna lausnina.

Man ekki nákvæmlega hvernig þetta er í XP, en getur verið að þú þurfir að activera media sharing.


pseudo-user on a pseudo-terminal


Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Streama yfir í ps3

Pósturaf Skari » Sun 01. Nóv 2009 18:38

Búinn að eneblea UPNP og forwarda port 5001.

Eina sem kemur upp er "PS3 has not been found.Is it on?"

Þetta kemur hinsvegar í traces: - er með java v6 (update 16)

[main] TRACE 18:33:01.578 Starting Java PS3 Media Server v1.10.51
[main] TRACE 18:33:01.593 by shagrath / 2008-2009
[main] TRACE 18:33:01.593 http://ps3mediaserver.blogspot.com
[main] TRACE 18:33:01.593 http://code.google.com/p/ps3mediaserver
[main] TRACE 18:33:01.593
[main] TRACE 18:33:01.593 Java 1.6.0_16-Sun Microsystems Inc.
[main] TRACE 18:33:01.640 OS Windows XP x86 5.1
[main] TRACE 18:33:01.656 Encoding: Cp1252
[main] TRACE 18:33:01.687 Temp folder: C:\DOCUME~1\ADMINI~1\LOCALS~1\Temp\javaps3media
[main] TRACE 18:33:01.687 Found VideoLAN version 1.0.2 at: C:\Program Files\VideoLAN\VLC\vlc.exe
[main] TRACE 18:33:01.703 AVISynth not found! Transcoder profile AviSynth/FFmpeg will not be used!
[main] TRACE 18:33:01.703 Registering transcoding engine FFmpeg Audio
[main] TRACE 18:33:01.718 Registering transcoding engine MEncoder
[main] TRACE 18:33:01.718 AVISynth not found! Transcoder profile Avisynth/MEncoder will not be used!
[main] TRACE 18:33:01.718 Registering transcoding engine MPlayer Audio
[main] TRACE 18:33:01.718 Registering transcoding engine MEncoder Web
[main] TRACE 18:33:01.718 Registering transcoding engine MPlayer Video Dump
[main] TRACE 18:33:01.718 Registering transcoding engine MPlayer Web
[main] TRACE 18:33:01.734 Registering transcoding engine TsMuxer
[main] TRACE 18:33:01.734 Registering transcoding engine Audio High Fidelity
[main] TRACE 18:33:01.734 Registering transcoding engine VideoLan Audio Streaming
[main] TRACE 18:33:01.734 Registering transcoding engine VideoLan Video Streaming
[main] TRACE 18:33:01.734 Registering transcoding engine FFmpeg DVR-MS Remux
[main] TRACE 18:33:01.734 Registering transcoding engine Raws Thumbnailer
[main] TRACE 18:33:01.734 AviSynth in not installed ! You cannot use avsmencoder as transcoding engine !
[main] TRACE 18:33:02.437 Scanning network interface lo / MS TCP Loopback interface
[main] TRACE 18:33:02.437 Scanning network interface eth0 / Bluetooth Device (Personal Area Network)
[main] TRACE 18:33:02.437 Scanning network interface eth1 / Intel(R) PRO/Wireless 2200BG Network Connection - Packet Scheduler Miniport
[main] TRACE 18:33:02.453 Using address /192.168.1.4 found on network interface: name:eth1 (Intel(R) PRO/Wireless 2200BG Network Connection - Packet Scheduler Miniport) index: 3 addresses: /192.168.1.4;
[main] TRACE 18:33:02.453 Created socket: /192.168.1.4:5001
[main] TRACE 18:33:02.468 Sending ALIVE...
[Thread-5] TRACE 18:33:02.468 Starting DLNA Server on host 192.168.1.4 and port 5001...
[main] TRACE 18:33:02.484 Using following UUID: f87f79a5-9a36-31db-b040-5c5ea105f1dc
[main] TRACE 18:33:02.484 java.net.BindException: Cannot assign requested address: Datagram send failed
[main] TRACE 18:33:02.484 at java.net.PlainDatagramSocketImpl.send(Native Method)
[main] TRACE 18:33:02.484 at java.net.DatagramSocket.send(Unknown Source)
[main] TRACE 18:33:02.484 at net.pms.network.UPNPHelper.sendMessage(UPNPHelper.java:167)
[main] TRACE 18:33:02.484 at net.pms.network.UPNPHelper.sendAlive(UPNPHelper.java:98)
[main] TRACE 18:33:02.484 at net.pms.PMS.init(PMS.java:412)
[main] TRACE 18:33:02.484 at net.pms.PMS.get(PMS.java:865)
[main] TRACE 18:33:02.484 at net.pms.PMS.main(PMS.java:927)



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1877
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Streama yfir í ps3

Pósturaf emmi » Sun 01. Nóv 2009 20:33

Átt ekkert að þurfa að forwarda porti ef þetta er á local lani. Er Windows XP vélin þín með eldvegg kannski? Báðar vélar tengdar með netkapli í routerinn?




Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Streama yfir í ps3

Pósturaf Skari » Sun 01. Nóv 2009 20:41

emmi skrifaði:Átt ekkert að þurfa að forwarda porti ef þetta er á local lani. Er Windows XP vélin þín með eldvegg kannski? Báðar vélar tengdar með netkapli í routerinn?


Er að nota nod32 , prófað að slökkva á því en samt gerist ekkert.

Hef prófað bæði wireless og með kapal í router, kem til með að hafa þetta wireless samt.



Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 361
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Streama yfir í ps3

Pósturaf bjornvil » Sun 01. Nóv 2009 21:01

Hefurðu prufað Tversity?

Ég nota það til að streama yfir í Xbox360 og það þrælvirkar.

Hvernig router ertu annars með? Ég hef rekið mig á það (og lesið um það líka) að Speedtouch beinarnir frá símanum séu leiðinlegar með þetta að gera. Félagi minn er með svona Speedtouch frá símanum og ætlaði að reyna að streama í Xbox360 gegnum Tversity og það var sama hvað við gerðum, það gekk aldrei upp. Þeir á Xbox360.is ræða þetta vandamál eitthvað hér og virðist Speedtouchinn vera sökudólgurinn.

Ég er með Zyxel router frá Vodafone BTW.




Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Streama yfir í ps3

Pósturaf Skari » Sun 01. Nóv 2009 21:04

bjornvil skrifaði:Hefurðu prufað Tversity?

Ég nota það til að streama yfir í Xbox360 og það þrælvirkar.

Hvernig router ertu annars með? Ég hef rekið mig á það (og lesið um það líka) að Speedtouch beinarnir frá símanum séu leiðinlegar með þetta að gera. Félagi minn er með svona Speedtouch frá símanum og ætlaði að reyna að streama í Xbox360 gegnum Tversity og það var sama hvað við gerðum, það gekk aldrei upp. Þeir á Xbox360.is ræða þetta vandamál eitthvað hér og virðist Speedtouchinn vera sökudólgurinn.

Ég er með Zyxel router frá Vodafone BTW.



Jú passar, er hjá símanum.. takk fyrir þetta




Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Streama yfir í ps3

Pósturaf Skari » Sun 01. Nóv 2009 23:14

bjornvil skrifaði:Hefurðu prufað Tversity?

Ég nota það til að streama yfir í Xbox360 og það þrælvirkar.

Hvernig router ertu annars með? Ég hef rekið mig á það (og lesið um það líka) að Speedtouch beinarnir frá símanum séu leiðinlegar með þetta að gera. Félagi minn er með svona Speedtouch frá símanum og ætlaði að reyna að streama í Xbox360 gegnum Tversity og það var sama hvað við gerðum, það gekk aldrei upp. Þeir á Xbox360.is ræða þetta vandamál eitthvað hér og virðist Speedtouchinn vera sökudólgurinn.

Ég er með Zyxel router frá Vodafone BTW.



Eftir að hafa hringt í símann þá er þetta víst alveg ótrúlega mikið mál að downgradea firmware, er með 6.2.29.2 og ekkert sem þeir geta gert á sínum enda.
Er einhverjir aðrir með aðrar tillögur ?



Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: Streama yfir í ps3

Pósturaf Gothiatek » Sun 01. Nóv 2009 23:31

prófaðu að leita að þessuari villumeldingu á spjallsvæðinu fyrir PS3 Media Server..

Fann t.d. þetta.

I found it, just add some NOD32 save rules of Java.exe and Javaw.exe and it's fixed


Getur testað það!


pseudo-user on a pseudo-terminal


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Streama yfir í ps3

Pósturaf Some0ne » Lau 14. Nóv 2009 21:26

Ég downgreidaði á sínum tíma firmwareið á Speedtouchinum mínum með hjálp símans, það var samt hálfgert hush hush dæmi




oskarom
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Streama yfir í ps3

Pósturaf oskarom » Lau 14. Nóv 2009 21:56

Hei ég lennti líka í vesi með ps3mediaserver fyrst þegar ég var að prófa hann, en málið var að hann náði ekki að setja exception í firewallinn á tölvunni minni... um leið og ég græjaði það þá virkaði þetta eins og enginn væri morgun dagurinn!




frr
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Streama yfir í ps3

Pósturaf frr » Lau 14. Nóv 2009 22:47

ORB, http://www.orb.com streamað á á PS3 og fullt af öðru.



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1542
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Streama yfir í ps3

Pósturaf andribolla » Sun 15. Nóv 2009 14:48

hefuru prófað að virkja upnp á ráternum hjá þér og á vélini ?
http://www.dslreports.com/faq/11043



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 154
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Streama yfir í ps3

Pósturaf g0tlife » Sun 15. Nóv 2009 15:12

ég nota bara azureus. Ps3 nær alltaf því en tversity var alltaf að detta út og bla bla

í nýjustu forritum hjá azureus er bara sér dálkur til hliðar sem heitir bara PS3


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Streama yfir í ps3

Pósturaf Danni V8 » Sun 15. Nóv 2009 17:41

Er einmitt hjá Símanum, með SpeedTouch 585 og PS3 tengda í gegnum þráðlaust. Það eru 4 borðtölvur hérna og 3 fartölvur og ég er búinn að setja þær allar upp fyrir media server en í hvert skipti þegar ég fer í PS3 er bara random hvaða tölva kemur inn, stundum bara 1 stundum nokkrar en aldrei allar.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Streama yfir í ps3

Pósturaf Some0ne » Sun 15. Nóv 2009 18:11

uPnP er gallað í nýjasta firmwareinu á speedtouch routerunum.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Streama yfir í ps3

Pósturaf Glazier » Sun 15. Nóv 2009 20:09

Veit ekki hvort þetta virkar á PS3 en ég nota þetta til að færa bíómyndir inná xbox tölvuna mína

Forrit sem heitir Filezilla Client í reitina sem eru efst upp slærðu inn IP töluna á PS3 tölvunni og svo passw. username og passw (ef það er eitthvað) og þá birtist þetta allt þarna hægra megin og þá ættiru að geta fært á milli.
Ef það kemur faild transfer eða eitthvað svoleiðis þá er nafnið of langt á file-num sem þú ert að reyna að færa eða það eru íslenskir stafir í nafninu. (veit ekki hvort þetta virkar á PS3 en endilega segðu okkur hvort þetta virkar).


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

daddni
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Des 2005 22:53
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Streama yfir í ps3

Pósturaf daddni » Lau 02. Jan 2010 03:54

Ég notaði forrit sem heitir ccleaner og notaði það til að hreinsa regestry úr tölvunni og alltaf útaf einhverri skrítnari ástæðu þá byrir ps3 media server að virka um leið, ættir að prufa að gera þetta

http://www.ccleaner.com/


Intel Core i7 6700 | ASUS Z170-Pro | STRIX GTX1070 |16.0GB DDR4 | 500B Samsung SSD 850 EVO


codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Streama yfir í ps3

Pósturaf codec » Sun 03. Jan 2010 18:15

Silly question: Ertu búin að velja "enable media server connection" á PS3 vélinni? Þú gætir þurft að enabla UPnP service í windows.

Það er samt líklega því að eldveggur á pc vélinni sé að blocka þetta.

Annars hefur PS3Mediaserver virkað best hjá mér, er með Windows 7 og þar er svona server en ps3mediaserver virkar hraðari hjá mér.