Sjónvarp sem skjár - hjálp

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Sjónvarp sem skjár - hjálp

Pósturaf bulldog » Þri 29. Sep 2009 17:40

Sælir félagar.


Ég var að tengja sjónvarpið mitt SHARP 32" LC-32X20E sem skjá við tölvuna og hún er EXT7 og skjákapallinn úr sjónvarpinu í tölvuna en það kemur svona ljósblátt yfir skjáinn í staðinn fyrir skýrann hvítann lit eins og á að vera :evil:

Stilling sem er á er 1360x768 ég var að pæla í því hvort að einhver gæti hjálpað mér að breyta þessu yfir í 1920x1024 og þannig að þessi ljósblái litur fari af .... :D


Takk takk og vonast eftir góðum svörum :)

kveðja

Bulldog
Viðhengi
tv.png
tv.png (246.36 KiB) Skoðað 716 sinnum



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp sem skjár - hjálp

Pósturaf viddi » Þri 29. Sep 2009 17:47

Ertu að tala um litinn í toolbarinu ? Hann er allveg eins og hann á að vera



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp sem skjár - hjálp

Pósturaf bulldog » Þri 29. Sep 2009 18:01

nei ekki litinn á toolbarinu heldur á skja´num sjálfum það kemur svona ljósblátt




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp sem skjár - hjálp

Pósturaf SteiniP » Þri 29. Sep 2009 18:42

Prófaðu aðra snúru.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp sem skjár - hjálp

Pósturaf axyne » Þri 29. Sep 2009 21:58

prufaðu að breyta stillingum á sjónvarpinu ef það er t.d stillt á dynamic stilltu yfir á normal.


Electronic and Computer Engineer