Sahara skjávarpi


Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Sahara skjávarpi

Pósturaf Orri » Lau 14. Mar 2009 19:20

Sælir/ar (ef það leynast einhverjar stelpur hérna).

Ég hef verið að skoða ódýra HD skjávarpa, og fann einn sem lýtur þokkalega vel út inná http://www.skjavarpi.is
Það er þessi hérna : Sahara 2600 DLP

Hann yrði staðsettur í stóru sjónvarpsholi (5m x 6m), sem er aðeins með einum litlum glugga, þannig að það er vel dimmt þar.
Skjávarpinn yrði notaður í PlayStation 3 spilun (720p upplausn).

Hefur einhver hérna reynslu af þessum skjávarpa eða heyrt eitthvað um hann ?
Og er hann góður fyrir PlayStation 3 spilun (720p upplausn) ?




Hauksi
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 28. Mar 2008 15:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sahara skjávarpi

Pósturaf Hauksi » Sun 15. Mar 2009 10:31

Sæll.
Þetta er svga (800x600) varpi semsagt SD og er þess vegna "ónothæfur"
fyrir HD efni.




Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Sahara skjávarpi

Pósturaf Orri » Sun 15. Mar 2009 11:26

Það er skrýtið þar sem það stendur " HDTV : Já " inná síðunni.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sahara skjávarpi

Pósturaf gardar » Sun 15. Mar 2009 11:43

Orri skrifaði:Það er skrýtið þar sem það stendur " HDTV : Já " inná síðunni.



HDTV ready og HD ready er ekki það sama...
Þetta hefur verið notað sem "sölutrikk" þar sem menn átta sig ekki á þessu.
Með HDTV ready eiga menn við það að varpinn getur jú tekið við HD signali, en þarf ekki endilega að birta það í HD upplausn.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3104
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 449
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sahara skjávarpi

Pósturaf hagur » Sun 15. Mar 2009 11:57

Sammála Gardari.

Þó að hann geti alveg tekið við og birt HD signal, þá nýtur það sín alls ekki til fulls þar sem upplausnin er bara 800x600 sem er auk þess 4:3 á meðan HD er 16:9 (wide-screen). Svo er spurning með tengimöguleika, sýnist varpinn hvorki vera með HDMI tengi né Component. Líklega tekur hann bara HD merki inn í gegnum DVI tengið og spurning hvernig þér muni ganga að tengja Playstation vélina þannig.

Mæli með að þú gleymir þessum og finnir "alvöru" HD heimabíóvarpa sem er a.m.k native 720p og 16:9, með HDMI tengi.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sahara skjávarpi

Pósturaf gardar » Sun 15. Mar 2009 12:03

Félagi minn á Mitsubishi HC1600 skjávarpa. Hörkufínn 720p skjávarpi fyrir peninginn!




Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Sahara skjávarpi

Pósturaf Orri » Sun 15. Mar 2009 12:11

Takk fyrir góð svör.

@gardar
Fæst þessi á Íslandi ?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sahara skjávarpi

Pósturaf gardar » Sun 15. Mar 2009 12:30

Ekki svo ég viti, félagi minn keypti hann að utan.




Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Sahara skjávarpi

Pósturaf Orri » Sun 15. Mar 2009 12:49

Takk samt.
Veit einhver um nýjan/notaðann HD ready skjávarpa undir 150 þúsund ?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sahara skjávarpi

Pósturaf gardar » Sun 15. Mar 2009 12:53

Þessi hér segist hafa keypt HD skjávarpa á 150þús í ÞÓR viewtopic.php?f=11&t=21072&p=194129&hilit=skj%C3%A1varpi#p194129