Plasma eða Lcd

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Höfundur
Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Plasma eða Lcd

Pósturaf Arena77 » Þri 17. Feb 2009 14:16

Er að pæla í hvort sé betra, getur einhver gefið mér ráð um kosti og Galla við þau?Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða Lcd

Pósturaf ManiO » Þri 17. Feb 2009 14:32

Ertu búínn að fara í búð með sjónvörpum og tala við sölumann sem getur sýnt þér tæki? Bestu ráðin er bara að fara í búðarráp og sjá hvað þér finnst vera mest spennandi á því verði sem þú ert að pæla. Tölurnar og spekkar segja oft bara hálfa söguna. "Sjón er sögu ríkari" eins og sagt er.


En annars, ef þú ert að pæla í sjónvarpi minna en svona um 37-42" þá er LCD málið.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14589
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1229
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða Lcd

Pósturaf GuðjónR » Þri 17. Feb 2009 14:37

Þurfum við að ræða þetta eitthvað?

Philips - LCDSkjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1550
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 60
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða Lcd

Pósturaf Halli25 » Þri 17. Feb 2009 14:41

GuðjónR skrifaði:Þurfum við að ræða þetta eitthvað?

Philips - LCD

Hættulegt að vera nálægt Ómari?

En Philips - LCD ftw... prangaði 42" inná bróa og 47" inná gamla settið og þau eru sátt


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14589
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1229
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða Lcd

Pósturaf GuðjónR » Þri 17. Feb 2009 14:45

faraldur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þurfum við að ræða þetta eitthvað?

Philips - LCD

Hættulegt að vera nálægt Ómari?

En Philips - LCD ftw... prangaði 42" inná bróa og 47" inná gamla settið og þau eru sátt


Hann náði að selja mér líka eitt stk. 42lcd og ég get ekki sagt annað en að ég sé mjööög sáttur.
Var búinn að velta þessu lcd vs plasma fyrir mér í mörg ár, Ómar sannfærði mig á 10mín með hvað er best og hann hafði rétt fyrir sér.
Höfundur
Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða Lcd

Pósturaf Arena77 » Þri 17. Feb 2009 14:55

4x0n skrifaði:Ertu búínn að fara í búð með sjónvörpum og tala við sölumann sem getur sýnt þér tæki? Bestu ráðin er bara að fara í búðarráp og sjá hvað þér finnst vera mest spennandi á því verði sem þú ert að pæla. Tölurnar og spekkar segja oft bara hálfa söguna. "Sjón er sögu ríkari" eins og sagt er.


En annars, ef þú ert að pæla í sjónvarpi minna en svona um 37-42" þá er LCD málið.


Ég tala helst ekki við sölumenn, (læt ekki plata mig) reyni að finna út í fagtímaritum, bestu dómana á tækjum,
og einbeiti mér að því tæki, en ég er að sjá að bæði lcd og plasma tæki eru að fá mjög góða dóma, Er að leita
að tæki svona 40-46 tommu.Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða Lcd

Pósturaf ManiO » Þri 17. Feb 2009 15:05

Málið er bara þannig í dag að LCD og Plasma munurinn er orðinn frekar lítill, nema verðið þegar menn eru að tala um risa skjái. Plasminn er betri í svörtum lit en hefur smá burn-in effect (sem er ekki varanlegur lengur).

Þegar ég var að tala um að tala við sölumann meinti ég nú ekki að fá meðmæli frá honum, heldur að fá upplýsingar um hvort væri um að ræða plasma eða lcd, um verð og fá bara aðstoð við að skoða (t.d. að fá að sjá alvöru HD signal).


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14589
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1229
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða Lcd

Pósturaf GuðjónR » Þri 17. Feb 2009 15:24

4x0n skrifaði:Málið er bara þannig í dag að LCD og Plasma munurinn er orðinn frekar lítill, nema verðið þegar menn eru að tala um risa skjái. Plasminn er betri í svörtum lit en hefur smá burn-in effect (sem er ekki varanlegur lengur).

Þegar ég var að tala um að tala við sölumann meinti ég nú ekki að fá meðmæli frá honum, heldur að fá upplýsingar um hvort væri um að ræða plasma eða lcd, um verð og fá bara aðstoð við að skoða (t.d. að fá að sjá alvöru HD signal).


Plasminn er ekki endilega betri í svörtu, þú getur fengið fengið LED, LCD tæki með skerpu uppá 2.000.000:1
Þegar bakgrunnurinn er svartur þá slekkur tækið á díóðunum, færð ekki dekkri skjá en skjá sem er slökkt á.

Að vísu erum við að tala um verð sem eru ekki á færi allra.
Harvest
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða Lcd

Pósturaf Harvest » Þri 17. Feb 2009 15:27

Er ég þá að fara láta Ómar selja mér 42"? er búinn að velta þessu SVOOO lengi fyrir mér.

En er ekki eitthvað betra uppá leikina að vera með plasma uppá response time? eða er ég ekki að fara finna fyrir því með 5ms tæki?


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða Lcd

Pósturaf ManiO » Þri 17. Feb 2009 15:29

GuðjónR skrifaði:Plasminn er ekki endilega betri í svörtu, þú getur fengið fengið LED, LCD tæki með skerpu uppá 2.000.000:1
Þegar bakgrunnurinn er svartur þá slekkur tækið á díóðunum, færð ekki dekkri skjá en skjá sem er slökkt á.

Að vísu erum við að tala um verð sem eru ekki á færi allra.Einmitt, verðið er stjarnfræðilegt miðað við sambærilegan plasma :)


Harvest, munurinn er orðinn það lítill að flestir taka ekki eftir þessu með 5ms.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Harvest
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða Lcd

Pósturaf Harvest » Þri 17. Feb 2009 15:36

Hver væri ódýrasta/hentugasta leiðin til að streyma HD fælum í [url="http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL5603D"]þetta tæki[/url] frá t.d. pc vél?

það er ekki usb tengi á því er það?

Ég á dvi þráðlausan flakkara (sem ég er reyndar að nota með öðru tæki), router sem er frekar nálægt sjónvarpinu, xbox 360 tölvu...


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða Lcd

Pósturaf ManiO » Þri 17. Feb 2009 15:56

Er ekki til eitthvað forrit sem transkódar on the fly fyrir 360?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


svanur
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 01:10
Reputation: 1
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða Lcd

Pósturaf svanur » Þri 17. Feb 2009 15:59

http://ef.is/?sida=vara&m=37&pid=1701

VS

http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL5603D

Hvad myndir tú velja ? Af hverju ? Hef góda reynslu af Toshiba TV....

Skiptir Full HD vs HD Ready, 1080p og 100Hz miklu máli ?
Spurning um 42" Panasonic, Toshiba eda Philips ?
Er mikill munur a hljódkerfi (soundi) eftir tækjum ?

Hver er mesti ókostur Philips tækjanna, eitthvad heyrdi ég um svartíma t.d online spilun ?Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5676
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 0
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða Lcd

Pósturaf Gúrú » Þri 17. Feb 2009 16:20

Arena77 skrifaði:Ég tala helst ekki við sölumenn, (læt ekki plata mig).


En fróðir sölumenn sem að selja báðar vörur hafa slétt engan áhuga á því að selja þér aðra gerðina, nema þá þessa sem að er betri.

Annars er ekki einungis fyrirtækið að skapa sér vandræði með því að panta lélegar/verri vörur heldur en kostur gefst á, og þarf þá að laga þau/skipta þeim út ef að þau klikka, heldur líka sölumaðurinn sem að fær sennilega á sig slæmt orð.


Modus ponens