Hljóðið mitt virkar ekki.


Höfundur
togli
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 18:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hljóðið mitt virkar ekki.

Pósturaf togli » Sun 15. Feb 2009 18:38

Ég var að downloada safninu "Fast and the furious" í High Definition og ég tengdi flakkarann við tölvuna, pastaði myndirnar inná hann, ætlaði síðan að spila það í sjónvarpinu mínu, myndin kom alveg 100% en hljóðið alveg 0 % :S
Er að nota þessi tæki (Western Digital HD Media spilari) og svo bæði gráan 320 GB IcyBox og 640 GB svartan IcyBox.
Mynd
[hr]
Mynd
[hr]
Hvað get ég eiginlega gert til þess að geta fengið hljóðið aftur ? :SSkjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1070
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið mitt virkar ekki.

Pósturaf mind » Sun 15. Feb 2009 18:44

Prufaðu að spila aðrar myndir en fast and the furious, ef þú færð hljóð þar þá eru þetta fast and the furious skrárnar líklega sem eru óstaðlaðar.

Ef ekkert hljóð kemur þá er möguleiki að spilarinn sé bilaður en það er nokkuð tæpt.

Myndi fikta í stillingum á sjónvarpi og flakkaranum sjálfum fyrst og vera 100% að hljóðið sé á o.s.f.
Höfundur
togli
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 18:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið mitt virkar ekki.

Pósturaf togli » Sun 15. Feb 2009 18:56

Hljóðið virkar sko í tölvunni, þetta gerðist líka með Batman myndina (dark knight).
Hefur bara gerst með 1080p
Höfundur
togli
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 18:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið mitt virkar ekki.

Pósturaf togli » Sun 15. Feb 2009 19:04

bumb !
Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið mitt virkar ekki.

Pósturaf Arena77 » Sun 15. Feb 2009 19:13

Hvernig snúru ertu með Hdmi eða component?
Tesli
spjallið.is
Póstar: 460
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið mitt virkar ekki.

Pósturaf Tesli » Sun 15. Feb 2009 19:52

Ég keypti þennan spilara en var fljótur að skila honum aftur.
Hljóðvandamálið er út af því að það er DTS sound í HD myndinni og spilarinn getur ekki spilað það hjóð í gegnum HDMI tengið. Það eru sum heimabíó sem geta tekið við DTS hljóðinu í gegnum hljóðútganginn í spilaranum og spilað hljóðið þannig. Ég á Panasonic heimabíó merkt með DTS en ég náði samt ekki að spila hljóðið.
Flestar HD myndir sem ég sé á netinu eru með DTS hljóði, þannig að spilarinn getur ekki spilað flestar HD myndir!
Svo getur spilarinn ekki spilað stæðstu 1080p myndirnar eins og 13gig Transformers mynd sem ég prufaði, hún kassast bara og höktir, þetta eru þekkt vandamál við þennan spilara. Samt er hann merktur 1080p full HD!
Tala nú ekki um IMAGE spilunar vesenið í þessum spilara heldur, en það er kanski annað mál....
Allavega, spilarinn getur ekki gert það sem hann setur sig út fyrir að geta.
Vona að þetta hafi hjálpað

PS. 30 daga skilafrestur :wink:
Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið mitt virkar ekki.

Pósturaf Arena77 » Sun 15. Feb 2009 19:57

Hef heyrt um vandamál tengdum þessum spilara, en kanski væri nóg að uppfæra firmwarið í honum
það hjálpar stundum.
Tesli
spjallið.is
Póstar: 460
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið mitt virkar ekki.

Pósturaf Tesli » Sun 15. Feb 2009 20:09

Arena77 skrifaði:Hef heyrt um vandamál tengdum þessum spilara, en kanski væri nóg að uppfæra firmwarið í honum
það hjálpar stundum.


Það er ekki nóg, ég uppfærði minn alveg í það nýjasta og ekkert af þessum stóru vandamálum lagaðist.
Ég er búinn að fara í gegnum svo marga spilara og þeir eru allir meingallaðir á einn eða annan hátt.
Núna er ég að setja saman Media PC tölvu sem verður í snyrtilegum kassa við hliðina á sjónvarpinu, þá verða engin vandamál. Hefði átt að gera það fyrir löngu :)