MVIX HD-780. spurning um harðan disk


Höfundur
jobjo
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 10. Des 2008 21:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

MVIX HD-780. spurning um harðan disk

Pósturaf jobjo » Mið 10. Des 2008 21:56

Er með 2 MVIX HD-780 sjónvarpsflakkara frá Elko. Sá eldri er með SATA hörðum disk og það er ekkert vandamál að setja auka flakkara (2,5" HD, lítill flakkari) í samband með USB. Sjónvarpflakkarinn finnur hann og það er ekkert mál að spila áf þeim litla í gegnum sjónvarpsflakkarann. Ekki þarf að hafa rafmagn á litla flakkaranum.
Sá nýrri er með gömlum ATA disk úr sjónvarpsflakkara sem dó. Allt virkar nema að það er ekki hægt að horfa á aðra flakkara í gegnum sjónvarpsflakkarann nema að tengja þann litla með rafmagni.
Spurningin er: Tekur ATA diskurinn meira rafmagn en SATA diskurinn þannig að of lítið rafmagn fer í USB tengið og sjónvarpsflakkarinn nær ekki að keyra aukaflakkarann. Eða er ástæðan önnur. Er að komast að þeyri niðurstöðu að best sé að kaupa nýjan SATA disk til að fá draslið til að virka