Hvaða heimabíó á ég að kaupa?


Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Hvaða heimabíó á ég að kaupa?

Pósturaf kristinnhh » Sun 28. Sep 2008 17:55

Er með frekar lítið sjónvarpshol og 37" full HD sjónvarp. Ætla kaupa mér heimabíó og hef ekki hugmynd hvað ég á að kaupa. Budgetið er ca. 50þús kall. Getur einhver bent mér á sniðugustu heimabíóin fyrir þennan pening? :)


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabíó á ég að kaupa?

Pósturaf blitz » Sun 28. Sep 2008 18:07

Fyrir þennan pening...

http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=SCPT850

Þetta sett er til í BT skeifunni á 34.999, 15þúsund kalli ódýrara!


PS4