Læst sjónvarp

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Höfundur
Luciferii
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 18. Maí 2008 01:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Læst sjónvarp

Pósturaf Luciferii » Fös 22. Ágú 2008 19:11

Ég lánaði sjónvarpið mitt og núna þegar ég kveiki á því byður það alltaf um 3 stafa lykilorð. Sá sem að var með það í láni lennti líka í þessu en ég held að hann hafi óvart látið þetta á. Veit einhver hvernig ég get komist fram hjá þessu?
CraZy
Stjórnandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 0
Staðsetning: HérogÞar
Staða: Ótengdur

Re: Læst sjónvarp

Pósturaf CraZy » Fös 22. Ágú 2008 19:20

Búinn að prófa 000 eða 123
eða eitthvað í þá áttina?Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5676
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 0
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Læst sjónvarp

Pósturaf Gúrú » Fös 22. Ágú 2008 21:33

Farðu á heimasíðu framleiðanda og sendu fyrirspurn.


Modus ponens