Hvaða heimabío magnara á maður að fá sér?


Höfundur
eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvaða heimabío magnara á maður að fá sér?

Pósturaf eeh » Mán 18. Ágú 2008 19:14

Hvaða heimabío magnara á maður að fá sér eða á maður af fá ser heimabío sett?

Er sem sagt að leita eftir góðum en ódýrum heimabío magnara svona í kringum 50Þ!

Væri gott ef þer sem eru með hugmyndir fyrir mig sendi link á magnaran svo ég geti skoðað hann.

Kveðja EEH


Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabío magnara á maður að fá sér?

Pósturaf hagur » Mán 18. Ágú 2008 21:04

Aðeins yfir budgetti, but you can't go wrong with a Yamaha: http://www.hataekni.is/vorur/hljomtaeki ... ar/pnr/547

Ég er sjálfur með þennan hér http://www.hataekni.is/vorur/hljomtaeki ... ar/pnr/600, sem er reyndar talsvert dýrari og fínni og ég er hæst-ánægður með hann.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1101
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabío magnara á maður að fá sér?

Pósturaf mind » Þri 19. Ágú 2008 08:55

http://www.sm.is/index.php?sida=flokkur&flokkur=0403

Get alltaf mælt með Harman Kardon




ether11
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Sun 25. Mar 2007 15:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabío magnara á maður að fá sér?

Pósturaf ether11 » Þri 19. Ágú 2008 14:42

ég fékk mér þennan http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=RXD201SE getur einhver hjálpað mér hvernig ég næ að tengja hann við tölvuna er buinn að vera reyna fikta við þessu geðveikt lengi og næ aldrei neinu hjlóði..



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabío magnara á maður að fá sér?

Pósturaf ManiO » Þri 19. Ágú 2008 15:04

ether11 skrifaði:ég fékk mér þennan http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=RXD201SE getur einhver hjálpað mér hvernig ég næ að tengja hann við tölvuna er buinn að vera reyna fikta við þessu geðveikt lengi og næ aldrei neinu hjlóði..


Hvernig hljóðkort ertu með? Ef það er með optical í gegnum mini-jack þá er það sennilega þokkalegur kostur ef tölvan er ekki í mikilli fjarlægð frá magnaranum.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


ether11
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Sun 25. Mar 2007 15:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabío magnara á maður að fá sér?

Pósturaf ether11 » Þri 19. Ágú 2008 15:22

ég er með Realtek High Definition kortið



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1101
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabío magnara á maður að fá sér?

Pósturaf mind » Þri 19. Ágú 2008 15:29

Hvaða snúrur og hvaða tengi ? Jack , Optial , RCA

Optical er best



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabío magnara á maður að fá sér?

Pósturaf hagur » Þri 19. Ágú 2008 15:34

Ether11:

Ertu með svona tengi á hljóðkortinu? http://img.zdnet.com/techDirectory/_TOSLINK.JPG (Annaðhvort eða bæði)

Tengið vinstra-megin er coaxial digital tengi, og þú getur notað venjulega RCA snúru til að tengja úr því yfir í coaxial-input á magnaranum þínum.
Tengið hægra-megin er optical digital tengi, þ.e ljósleiðari. Þú þarft sérstaka optical TOSLINK snúru (http://www.computer.is/vorur/3242) til að tengja úr því og í optical-input á magnaranum.

Þessi tengi bjóða uppá alveg sambærileg gæði, þannig að það skiptir í raun ekki máli hvort tengið þú ákveður að nota.




ether11
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Sun 25. Mar 2007 15:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabío magnara á maður að fá sér?

Pósturaf ether11 » Þri 19. Ágú 2008 15:46

ég er sko bara með inbygt hjlóðkort og er með jack snuru er bara með þetta ofur einfalt og ég var i sjónvarpsmarkaðinum og hann sagði að þetta ætti að virka en það gerist ekkert




ether11
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Sun 25. Mar 2007 15:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabío magnara á maður að fá sér?

Pósturaf ether11 » Þri 19. Ágú 2008 15:51

ég er með http://www.beyerdynamic.co.uk/distributorpages/whdpages/Subwoo33.gif þetta bassabox svo þennan magnara svo bara 2 hátalara er með 2 hátalara snuru tengar inni sorround back bara svo er það tengt beint i bassaboxið svo fara 2 snúrur í hátalarana svo er ég bara með mini-jack snuru tenga í Video In eins og gæjin sagði mer að gera svo bara beint i græna gatið :p



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabío magnara á maður að fá sér?

Pósturaf hagur » Þri 19. Ágú 2008 15:54

Ertu örugglega með jack snúruna tengda í output-ið á hljóðkortinu? Input og output tenging eru nefnilega eins og auðvelt að ruglast á þeim.

Eru svo 2 RCA tengi á hinum endanum, rautt og hvítt? Í hvaða tengi á magnaranum ertu með þau tengd? Þú verður að tengja þau í RCA analog audio in. Alls ekki tengja í coaxial-digital inn. Ég geri ráð fyrir að magnarinn sé með margar input rásir, ertu örugglega með stillt á þá rás sem þú tengdir í?

Er hljóðið nokkuð muted eða volume alveg niðri í tölvunni?

Það er mjög margt sem þarf að checka á ...




ether11
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Sun 25. Mar 2007 15:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabío magnara á maður að fá sér?

Pósturaf ether11 » Þri 19. Ágú 2008 16:05

ég er mep þetta reyndar svart og rautt en það skiptir ekki það er u 4 tengi fyrir það 2 left og 2 right og það er hægt að hafa það i Video In og DVR/DVD in og er ekki viss hvort þetta á að vera þar eða ekki annars finn ég ekki neitt annað pabbi er með annan magnara frammi og þar er allt fyrir þetta en ef gæinn er eitthvað að fookka i mer þarna i sjónvarpsmarkaðinum þá skila égþessu bara



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabío magnara á maður að fá sér?

Pósturaf ManiO » Þri 19. Ágú 2008 16:06

Hvaða móðurborð ertu með? Ef þú segir okkur það ættum við að geta skorið út um hvort þú sért með optical út á því.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


ether11
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Sun 25. Mar 2007 15:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabío magnara á maður að fá sér?

Pósturaf ether11 » Þri 19. Ágú 2008 16:09

Foxconn P35A-S




ether11
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Sun 25. Mar 2007 15:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabío magnara á maður að fá sér?

Pósturaf ether11 » Þri 19. Ágú 2008 16:43

sko ég prófaði að nota hinn magnararan og það stál virkaði en afhverju kem ég ekki minum inn?




ether11
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Sun 25. Mar 2007 15:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabío magnara á maður að fá sér?

Pósturaf ether11 » Þri 19. Ágú 2008 18:05

hey ég er bara buinn að skila magnararanum og pabbi gaf mer sinn :p
takk samt fyrir hjalpina




Höfundur
eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabío magnara á maður að fá sér?

Pósturaf eeh » Þri 19. Ágú 2008 18:29

Takk fyrir þetta og kanski væri gott að ég fengi að halda þræðinum, en á maður að vera að spá í þessi HDMI tengi?

Ég er ekki með sjónvar með því og ekki heldur DVD spilara en fæ mér svoleiðis senni lega á næstu 5 árum eða svo!

Mér finst HDMI vera svoldi dýrt eins og er.

Er að spá í þessa?
HarmanKardon - AVR132
http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=AVR132
Eða þennan
http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=RXD401SE

Denon
http://www.ef.is/?sida=vara&m=&pid=1071
eða þennan
http://www.ef.is/?sida=vara&m=&pid=1526

Kveðja EEH


Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2


JReykdal
FanBoy
Póstar: 704
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 163
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabío magnara á maður að fá sér?

Pósturaf JReykdal » Þri 19. Ágú 2008 20:59

eeh skrifaði:Takk fyrir þetta og kanski væri gott að ég fengi að halda þræðinum, en á maður að vera að spá í þessi HDMI tengi?

Ég er ekki með sjónvar með því og ekki heldur DVD spilara en fæ mér svoleiðis senni lega á næstu 5 árum eða svo!

Mér finst HDMI vera svoldi dýrt eins og er.

Er að spá í þessa?
HarmanKardon - AVR132
http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=AVR132
Eða þennan
http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=RXD401SE

Denon
http://www.ef.is/?sida=vara&m=&pid=1071
eða þennan
http://www.ef.is/?sida=vara&m=&pid=1526

Kveðja EEH


Þú munt amk. naga þig í handarbakið þegar þú færð þér HDMI græju og fattar að magnarinn sé ekki með þannig :)


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Höfundur
eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabío magnara á maður að fá sér?

Pósturaf eeh » Þri 19. Ágú 2008 23:00



Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabío magnara á maður að fá sér?

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 20. Ágú 2008 12:30

AF öllum þessum myndi ég mæla með Harman Kardon magnaranum því hann er með minnsta Distortion-ið og bestu hljómgæðin.

Annars myndi ég taka YAmaha magnarann þar á eftir.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabío magnara á maður að fá sér?

Pósturaf eeh » Mið 20. Ágú 2008 14:44

ÓmarSmith skrifaði:AF öllum þessum myndi ég mæla með Harman Kardon magnaranum því hann er með minnsta Distortion-ið og bestu hljómgæðin.

Annars myndi ég taka YAmaha magnarann þar á eftir.


Hvorn HK munduru taka, og ef þú ert með einhverja hugmyndir um kaup á mögnurum.


Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2