Rockband hvar og hvenar

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur
Skjámynd

Höfundur
urban
Stjórnandi
Póstar: 3351
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 281
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Rockband hvar og hvenar

Pósturaf urban » Þri 12. Ágú 2008 22:18

Góða kvöldið vaktarar.

Rockband leikurinn.
Vita menn hvort eða hvenar þetta kemur hingað til lands, eða hvort að þetta sé kannski komið nú þegar, ég hef ekki fundið þetta

já og þá í hvaða vélar þetta kemur.
hugsanlegt verð væri ekki verra :)

með fyrir fram þökkum
urban-


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1708
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 48
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Rockband hvar og hvenar

Pósturaf emmi » Þri 12. Ágú 2008 22:33

Sé hann ekki á útgáfulista frá Senu.

http://www.psx.is/nidurhal/p13_sectioni ... _fileid/28Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rockband hvar og hvenar

Pósturaf Dagur » Mið 13. Ágú 2008 11:24

Mér skilst að hann sé bara kominn út í örfáum evrópulöndum. Þar af er Svíþjóð eina norðulandaþjóðin.Skjámynd

Blamus1
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
Reputation: 5
Staðsetning: Reykjavík Miðbær
Staða: Ótengdur

Re: Rockband hvar og hvenar

Pósturaf Blamus1 » Lau 30. Ágú 2008 15:07

Sá hann í gamestöðinni í skeifunni, leikurinn á 7.990 og hljóðfærapakkinn á 29.900 fyrir xbox360.

Mjög ávanbindandi :-({|=


Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit


KristoferK
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 17. Nóv 2006 23:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rockband hvar og hvenar

Pósturaf KristoferK » Mán 22. Sep 2008 17:25

urban- skrifaði:Góða kvöldið vaktarar.

Rockband leikurinn.
Vita menn hvort eða hvenar þetta kemur hingað til lands, eða hvort að þetta sé kannski komið nú þegar, ég hef ekki fundið þetta

já og þá í hvaða vélar þetta kemur.
hugsanlegt verð væri ekki verra :)

með fyrir fram þökkum
urban-


Rock Band er til í Gamestöðinni í Skeifunni. Leikurinn stakur kostar 7 eða 8 þúsund. Hljóðfærapakkinn kostar svo 32. þúsund og í honum er trommusett, gítar og hljóðnemi. Ath að þetta er bara í Xbox 360.

Ef þig klæjar alveg rosalega í puttana og ert tilbúinn til að henda 40 þúsund kalli í settið skaltu endilega skella þér á pakkann, frábær leikur. Hinsvegar, ef þú ert þolinmóða týpan, skaltu bíða eftir Rock Band 2... Gallinn er að hann gæti komið fyrir jól og hann gæti komið eftir næstu páska :(