Sjónvarpshýsing


Höfundur
barabinni
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Sun 23. Jan 2005 01:04
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Sjónvarpshýsing

Pósturaf barabinni » Fös 11. Júl 2008 04:28

Er hérna með Tvix m3100 kassa sem sjónvarpsvél og hef fundið svoldið fyrir því að hann eigi erfitt með að spila suma gerðir skráa.

Ég hef verið að líta yfir listann hvað annað þeir bjóða uppá og hvaða munur er á stuðningi við mismunandi skrár. Ég hef kannski ekki lesið mér mjög mikið til um þetta. En haldiði að það sé nægilega mikill munur á þessum spilurum þ.e.a.s. 3100 og þeim sem eru ofar í línunni. Svo mikill munur að maður ætti að íhuga að skipta yfir þó svo að maður hafi ekki HD sjónvarp eins og er? Ég er svoldið forvitinn að vita hvort að einhver annar hafi reynslu af því að skipta úr 3100 yfir í dýrari spilara og hvernig sú reynsla var.


DA !