svanur skrifaði:Ég er eigandi PS3 og vil fá sem mest útúr vélinni ! Hvernig er þetta þá ? Er svona lítill munur á 768p og 1080p ?
Og hver er munurinn á 1080i og 1080p ?
Ef maður kýs a.m.k. 40"-50" LCD HDTV: Toshiba REGZA, Sony BRAVIA, Samsung, Panasonic eða Philips ?
Hvað á að velja ? Mæliði með öðrum TV ? Hverju mæliði með, frá 200-300 þúsund kr með tillitit til PS3 og kvikmyndagláps ?
Er svo málið á fá sér heimabíósett eða stök kaup með þessu þ.e. magnari, hátalara o.fl.
úff.. munur á 720p og 1080p bara veit ekki, ég er með philips full hd tæki og keyri vélina í 1080p kemur flott út, en þvímiður er þessi ps3 vél það ílla innrætt að hún vill ekki
spila .mkv skár eða blue ray nema þá auðvitað af orginal cd's, er sjálfur með ps3 sem ég fékk mér fyrir kvikmyndagláp og er ég frekar svekktur með að hún spili þetta ekki.