Síða 1 af 1

Vantar ráð við kaup á sjónvarpsflakkara!!!

Sent: Mán 31. Mar 2008 19:45
af dogalicius
Sælir.

Mig vantar ráðleggingar varðandi kaup á sjónvarpsflakkara! með hverju eru þið að mæla og hvers vegna?

Bestu kveðjur.

Re: Vantar ráð við kaup á sjónvarpsflakkara!!!

Sent: Mán 31. Mar 2008 19:55
af Gúrú
TVIX eru lang bestir.

Punktur ;)

Leyfi einhverjum öðrum að rökstyðja það, en kemur út á sama punkt.

Re: Vantar ráð við kaup á sjónvarpsflakkara!!!

Sent: Mán 31. Mar 2008 20:23
af Yank
Fer allt eftir því hvað hann má kosta?

Ef undir 20 þúsund þá koma þessir til greina.

viewtopic.php?f=40&t=17559

Einnig Sarotech 370

Allar gerðir Dvico Tvix hafa nú ekki verið til að hrópa húrra fyrir. Tvix 3100 sem ég prófaði einu sinni var alltaf að frjósa, en þeir eru samt yfirleitt ágætir.

Re: Vantar ráð við kaup á sjónvarpsflakkara!!!

Sent: Þri 01. Apr 2008 00:57
af zedro
dogalicius skrifaði:Mig vantar ráðleggingar varðandi kaup á sjónvarpsflakkara! með hverju eru þið að mæla og hvers vegna?

Gúrú skrifaði:Leyfi einhverjum öðrum að rökstyðja það, en kemur út á sama punkt.

Hvernig væri nú að þú rökstyðjir það, hann er að spyrja hvað þér finnst best og afhverju.
Ef þú ætlar að tjá þig um hvað þér finnst best máttu drullast til að rökstyðja það og ekki reyna að koma því yfir á næsta mann :|
Það er ekkert víst að honum finnist það sama og þér. Amk að svara allri spurningunni sem er lagt fyrir en ekki bara helming.

Z out :twisted:

Re: Vantar ráð við kaup á sjónvarpsflakkara!!!

Sent: Þri 01. Apr 2008 04:17
af Blamus1
Hérna er einn sem spilar gjörsamlega allt sýnist mér líka mkv. Hefur meðal annars youtube stuðning og getur tengst torrent og dl. beint inn á hann.

Connectivity

* Bonjour
* UPnP SSDP
* DLNA
* Windows Media Connect
* Windows Media Player NSS
* SMB
* NFS
* HTTP servers: myiHome, WizD, SwissCenter, MSP Portal, Llink, GB-PVR
* BitTorrent P2P
* NAS access : SMB, NFS, FTP

Web servicesPopcorn Hour

* Video : YouTube, Google Video, MetaCafe, VideoCast, DL.TV, Cranky Geeks
* Audio : iPodcast, Radiobox, ABC News
* Photo : Flickr, Picasa
* RSS feed : Yahoo! Weather, Yahoo! Traffic alerts, Yahoo! Stock, Cinecast, Traffic Conditions.
* Peer-to-peer TV : SayaTV
* Internet Radio : Shoutcast



Verð 179$


http://www.popcornhour.com/onlinestore/


http://www.youtube.com/watch?v=1-yAQt_QFPw


http://www.digitalreviews.net/reviews/v ... eview.html

Re: Vantar ráð við kaup á sjónvarpsflakkara!!!

Sent: Þri 01. Apr 2008 23:11
af appel
Ég var einmitt að skoða upplýsingar um þennan PopCorn Hour player, spekkarnir líta mjög vel út. Stórefast þó um að þetta P2P TV eigi eftir að virka hérna á Íslandi. Svo er eitt, sýnist að þetta er uppselt.