Síða 1 af 1

Bang For the Buck 1440p skjárinn í dag á útsölu?

Sent: Lau 27. Des 2025 15:19
af Arnarmar96
Ég eins og margir aðrir hafa skrollað í gegnum nokkrar síður undanfarið. vil ég fá ykkar helsta álit á besta bang for the buck 1440p 27" leikjaskjánum sem þið hafið fundið :). kominn tími til að uppfæra úr 1080p fyrst maður er nú með almennilegt skjákort :guy

Re: Bang For the Buck 1440p skjárinn í dag á útsölu?

Sent: Lau 27. Des 2025 15:51
af Gunnar
kannski er ég ekki hlutlaus en þessi?

viewtopic.php?f=11&t=100669

Re: Bang For the Buck 1440p skjárinn í dag á útsölu?

Sent: Lau 27. Des 2025 16:16
af nonesenze
Sá þennann um daginn. Ef ég væri að fara í 1440p í dag þá væri þessi ofarlega á lista
https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvutek/Leikjaskjair/Lenovo-Legion-27Q-11-27%22-QHD-HDR-IPS-300Hz-leikjaskjar%2C-svartur/2_42709.action