
Bang For the Buck 1440p skjárinn í dag á útsölu?
-
Arnarmar96
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 440
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Bang For the Buck 1440p skjárinn í dag á útsölu?
Ég eins og margir aðrir hafa skrollað í gegnum nokkrar síður undanfarið. vil ég fá ykkar helsta álit á besta bang for the buck 1440p 27" leikjaskjánum sem þið hafið fundið
. kominn tími til að uppfæra úr 1080p fyrst maður er nú með almennilegt skjákort 

Mobo: Asus PRIME A620M-A CPU: AMD Ryzen 5 9600x Ram: 32gb @ 4800 Graphics: AMD Radeon RX 9070 XT OC 16gb
Re: Bang For the Buck 1440p skjárinn í dag á útsölu?
Sá þennann um daginn. Ef ég væri að fara í 1440p í dag þá væri þessi ofarlega á lista
https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvutek/Leikjaskjair/Lenovo-Legion-27Q-11-27%22-QHD-HDR-IPS-300Hz-leikjaskjar%2C-svartur/2_42709.action
https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvutek/Leikjaskjair/Lenovo-Legion-27Q-11-27%22-QHD-HDR-IPS-300Hz-leikjaskjar%2C-svartur/2_42709.action
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos